Vísir - 18.06.1928, Síða 1

Vísir - 18.06.1928, Síða 1
Ritstjóri: ?ÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentBmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. »8, ar Mánudaginn 18. júní 1928. 164. tbl. Kgl. Konseptmeistapi Fritz Dietzmann ogFolmer-Jensen, Sídusta kvedjuhljómleikar annad kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar kosta 2,00, 2,50 og stúku 3,00. Seldip i Hljódlæraliúsinu, hjá K. Viðar og við innganginn et nokkuð verður óseit Allsherj armót 1. S. 1. í kvöld kL 8 verdur keppt í þessum íþröttum: 5000 m. hlanpi, lang'stökki, hástökki og’ kring’lnkasti. Spennandi képpni. Allir út á velll m Gamla Bíó m Framreiðslu stúlkan. Thomas Meighan Aileen Pringle Renee Adoree. í síðasta sinn í Rvöld. Elnku litli fóstursonur okkar Ingi Sigurður Ölafsson andaðist 17. þessa mánaðar. Ingibjörg Magnúsdóttir Sigurður Halldórsson. Þingholtsstræti 7. ÚTSALA. ísl. smjör á kp. 1,40 V2 kg mm\ Laugaveg 76. Simi 2220 Þessa viku verður á ótsölunni 20% af- sláttur af allsk. eldhútsáhöldum úr tré svo sem: Eldhúshillur fl. stærðir, Handklæðabretti með hillu, sleifabretti, Herðatró, Bakkar fleiri tegundir, Kryddhillur, Kryddskúfíur, Kústsköft, Áleggsbretti, Hnífakassar, Uppþvottabretti, Eid- hússtólar og margt fleira. Sömuleiðis mikið af tttsögunarelnl, sem selst fyrir hálfvirði. Ath. Samtímis heldur áfram útsala á aluminium-, blikk- og emaeleruðum vörum, eins og að undanförnu. H. P. DUUS. XXXSOOOOCOOO? SOOCOOOOOOOOGOtX XXXX50000000000Í XXXiOOÖOQCXX lnnilegubtu hjattans þakkir fœrum við vinum og kunningjum, fjœr og nœr, sem glöddu okkur á 8jötugsafmceli okkar, með nærveru sinni, gjöfum og símskeytum. En vináttuþelið og hjartahlf/juna, sem til okkar streymdi, geta engin orcf þakkað. Ouð launi ykkur 'óllum. Herdís og Ólína Andrjesdœtur. KXXXXÍÖÖÖÖQOCS XXXXXXXXXXXiOQÍ XXXXXXXXXXXXÍOOQOí XXXXXXXXX Merki Landsspítalasjúðsins verða afhent á Laugaveg 37 (búðin) og eru kon- urnar, sem taka að sór sölu þeirra, beðnar að koma þangað 1 fyrramálið úr því kl. er 9. Nýja Bíó. ^ „Þegar ættjörðin kallar“. (The patent Leather Kid). Stórkostlegur sjónleikur í 12 þáttum eftir sögu Ruperts Hughes, er sýnir, að ættjarðarlausum er engum gott að vera, og að heimsborgarinn á livergi rætur.. ’t'ekin af First Nationai undir stjórn hins fræga kvikmyndaskapára Alfreds Santells. Leikin af þeim RICHARD BARTHELMESS, MOLLY O’DAY og fleiri ágætis Ieikurum. Sex þúsund Bandaríkjahermanna og sjötiu brynreiðar tóku þátt í orustusýningunni. Mynd þessi skarar langt fram úr flestum þeim m.vndum, er að einhverju leyti byggjast á heims- styrjöldinni, enda var yfir miljón dollurum kost- að til að gera hana sem best úr garði. Aldrei hefir sést hér betri leikur í neinni kvik- mvnd en þessari. Aðgöngumiða má ]>anta í sima 344 frá kl. 1. Veggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjörnsson SÍMI: 1 700. LAUGAVEG 1.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.