Vísir - 18.06.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 18.06.1928, Blaðsíða 2
VISIR í kvartilum og kössum. KaptöfluF. Lauk. Píanó. Þeisi kunnu Rachals píanó eru komin aftur, úp mahogni, egta fíla- beini, með 3 pedölum. Ódýi* kontant. A. Obenliaupt, LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Æfintýri á göngnför. Lelkið verður í Iðnó í kveldL kl. 8. Alþýdasýning, Aðgöngumiöar seldir í Iðnó i dag frá kl 10—12 og eftir kl. 2. Ath. Þessi sýning kemiu' í staS þeirrar er féll niður á fimtudaginn, og gilda aðgöngumiðar þeir, er keyptir voru fyrir þá sýuingu, nú. Þeir, sem geta ekki notað aðgöngumiða þá, er keyptir voru fyrir fimtudagssýninguna, þetta kveld, geta skilað þeim aftur í dag. Sími t»l. Siml 181. V. B. K. Símskeyti Khöfn 17. júní. FB. Útnefning Hoovers. Frá London er símað: Breslc blöð húast við þvi, að Hoover sigri við forsetakosninguna í nóvember. Óttast þau, að af- leiðingarnar verði þær, að Bandaríkjamenn taki upp harða verslunarsamkepni við aðrar þjóðir. Lágmarkslaun verkamanna. Frá Genf er símað: Alþjóða vinnumólaráðstefnan liefir nú samþykt reglur viðvíkjandi lágmarkslaunum í ýmsum lágt launuðum iðnaðargreinum. — Flestir fulltrúar vinnuveitenda greiddu atkvæði á móti samn- ingnuin. Leitin að Nobile. Frá Ósló er símað: Flugvél- ar Italíustjórnar, Finnlands- stjórnar og stjórnarinnar i Svíþjóð eru komnar til Norð- ur-Noregs, á leið til Spitzberg- en. Frakkneska flugvélin handa Amundsen kom í gær- lcveldi til Bergen. Vítavert atliæfl. »> Danskur maður, A. C. Höyer, og kona hans, settust að í Hveradölum á Hellislieiði i fyrrasumar og komu sér upp litlu húsi, sem hitað er með hveravatni. Hjónin eru fátæk og hafa unnið baki brotnu, f'yrst að því að koma upp hús- inu og síðan að garðrækt um- hverfis fjallahýli sitt. Margir hafa komið til þeirra, og öllum verið tekið vel og alúðlega. Ferðafólk, sem varð að brjót- ast gangandi vfir lieiðina í vet- ur, leitaði sér þar oft skjóls og hvíldar, en gestrisni gekk þar jafnt yfir ríka og fátæka, sem að garði bar. Morgunbiaðið flutti þá ótrú- Til leip eitt stórt herbergi í húsi mínu (á lofti) Laugaveg 55. Nokkur þægindi íylgja. Gunnar Sigurðsson. V O N. legu fregn s.l. laugardag, að einhverjir ferðamenn liefðu levft sér þá fáheyrðu óskamm- feilni, að hrjótast inn í garðana í Hveradölum, troða þá niður og spilla margra vikna vinnu lijónanna og þeirri litlu fjár- hagsvon, sem þau gátu gert sér ai' þessu starfi sínu, og loks, þegar húsráðandinn kemur út og hiður mennina að láta af þessu illa athæfi, þá er lionum skapraunað með ruddaskap og liæðilegustu órðum. —- En svo er þessi útlendingur þó stiltur, að liann kærir þetta ekki, en fer aðcins fram á það, að menn hlífi sér við svona átroðningi framvegis. Fregnin um þetta athæfi hef- ir vakið mikla gremju hér í bænum, og vafalaust hver- vetna þar, sem það hefir spurst. Þessi illkvittni er nálegadæma- laus liér á landi og þjóðinni til stórskammár. Þegar þess er gætt, að þetla verlc er framið um háhjarta nótt, þó má nærri geta, hvers væntainegi af slíkum mönnum, þcgar nólt tekur að dimma og ekki má sjá til þeirra. Enn er ekki nema liálfur mánuður síðan þessi fólsku- verk voru framin, og það er skylda stjórnarinnar að gera þegar ráðstafanir til þess að leita uppi afbrotamennina, refsa þeim og láta þá bæta skaðann, sem þeir liafa unnið. Hér er um þá stigamensku að ræða, sem tafarlaust verður að kveða niður, óður en hún magnast svo, að verra hjjótist af cn orðið er. með Filsmerklnu og B H. B. Stimplinum, eru búln til úr völdu eggstáli og bita því alira blaða best. Á sama stað fást best gerðir Ljábakkar, úr- vals Steðjar og Ljá- klöppup, kvlstalaus Brúnspónn, eltlalaus Ljábrýni og Hverfi- stelnap og alt annað sem bændur þarfnaat Versl. B. H. BJARNASON. Gs Islasd fer miövikudag- inn 20. þ. m. kl. 8 siðdegis til Kaup- mannahafnar (um Vestm.eyjar og Thorshavn.) Far- þegar sæki far- seðla á morgun. Tilkynningari,um}vöp up komi á morgua. C. Zimsen. Allsherjarmótið. —o--- Allsherjarmót I. S. I. byrjaði í gær, seni aðalliðurinn í há- tiðahöldum dagsins, eins og venja liefir verið undanfarin ár. Iþróttagreinir þær,sem kept var í, eru þessar: 100 m. hlaup: 1. varð Svein- björn Ingimundarson á 11,5 sek., 2. Stefán Bjarnarson 11,5 sek., 3. Garðar S. Gíslason og Kristján Gestsson urðu jafnir á ca. 11,7 sek. -— Fyrst voru hlaupnir riðlar, en af einhverri orsök var tími ekki tekinn þá — eða náðist ekki, — en það er ólöglegt gag'nvart keppend- um, því að vel getur verið, að met náist í riðlunum, þó ekki háist í úrslitum, einkanlega er eins stóð á og nú, að keþpendur verða að kejipa í öðrum íþrótt- um milli þess að fyrstu riðl- ar eru lilaupnir og úrslitanna. Ætti þetta ekki að koma oftar fyrir. Garðari hefir mjög förl- ast fyrri frækni á þessum spretti, enda liefir hann ekki getað æft neitt undir þetta Inót, vegna hnémeins, sem hann hef- ir gengið með frá síðasía sumri eða lengur; var hann nú liálf- haltur, og að réttu lagi ófær til þátttöku. Sveinbjörn og Ste- fán eru báðir mjög álitlegir spretthlauparar, en að líkind- um cru þó lengri sprettirnir enn hetur við þeirra liæfi. og útbú verslunarlnnar Jón Bjðrnsson & Co Bankastpœti 7 hafa ávdt mest og best úrval af vönduðum og ódýrum Vefnaðar- vftrum, Mklæði, Kjólataui, Flaueli, Fatataui, Silki, Reiðfatataui Lér- efti bl. og óbl. Sængurdúkum. SæBgurveraefni hv. og misl., Hús- gagnafóðri, ^Rekkjuvoðum, Rúm- teppum, Lére'ts- og prjónanær- fatnaði. Saumavélarhandsuúnar og stignar. íslensk flögg af ýmsum stærðum. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Stangarstökk: 1. varð Arn- þór Þorsteinsson, stökk 2.93 m., 2. Grímur Grímsson 2.83 m., 3. Óskar Þórðarson 2,63 m. — Þátttaka var óvenjulega góð í þessari fallegu íþrótt, 6 menn, og flestir stukku vel og fim- lega;' var stökkið því góð skemtun. Arnþór, sigurvegar- inn, er ágætt efni í góðan stökkvara; liefir góða atrennu og' kraftmikið ujipstökk, en kastar fótunum ekki nógu hátt í uppsveiflunni, og verður því að halda ofar á stönginni en ella. Grímur er einnig mjög lið- legur stökkvari, en skortir enn þrek og krafta, enda er liann ungur og óliarðnaður. Ilann var fyrstur í drengjahlaupinu síðastl. vor, og má því leljast frækinn íþróttamaður. — Ann- ars er það stökklag, sem allir keppendur notuðu, livergi iðk- að nú orðið, vegna þess, hve orkufrekt það er. Ættu þeir hið fyrsta að leggja þessa að- ferð niður og taka upp þá, sem nú cr alstaðar iðkuð, þó vand- lærðari sé, ef þeir hafa hug á að komast eitthvað verulega hærra í íþrótt sinni, því með sama atrennuhraða og stölck- orku sem sigurvegarinn liafði, má gera ráð fyrir að liann liefði komist upp undir 31/: m. með réttu aðferðinni. Þrístökk: 1. varð Reidar Sö- ensen, stökk 13.13 m., 2. Svein- björn Ingimundarson 12,S7 m. (nýtt ísl. met), 3. Ingvar Ólafs- son 12.06 m. — Sörensen stökk í öllum stökkum sínum, nema einu, jdir 13 m. Sveinbjöm var aftur ójafnari, enda er „skref“ lians enn mjög ófullkomið; lengdin er aðallega í fyrsta og síðasta stökkinu. Þegar þetta lagast, verður hann jafnari — og þá má Sörensen vara sig. Sveinbj. lengdi met sitt frá síð- asta ári um 14 sentim. í þetta skifti, en á sjálfsagt eftir að tevgja enn meira úr því í ár. Skrefið var ófullkomið lijá flestum keppendunum. 1500 m. hlaup: 1. varð Geir Gígja á 4 mín. 27,4 sek., 2, Jón Þórðarson 4 m. 37.?, 3. Þor- steinn Jósefsson 4 mí. 38.?. — Þátttaka var óvenjugóð í þessu hlaupi, svo að varla heflr áður verið betri liér. — Geir hljóp strax fram og tók að sér for- vstuna, Magnús Guðbjörnsson liljóp næstur honum mn lielm- ing fyrsta hringsins, en þá kom Jón Þórðarson fram og hélst svo hlaupið út. Þorsteinnkomst fram á þriðja stað nokkru síð- ar og liélt sér þar til enda, en var aldrei mjög langt frá aðal- liópnum; í endasprettinum tognaði þó nokkuð úr því bili, því hann spretti vel siðast. — Geir virtist hlaupa sér frem- ur erfitt strax frá byrjun, eins og oftar; ekki nógu laust og liðugt, og á síðasta hálfhringn- um var eins og hver vöðvi streittist móti öðrum. Má vera, Fiður í Sængur og kodda, gufuhpeinsað og lyktaplaust. ísl. Æðardúnn 1 flokks. Fiðurheldir og dúnheldir Dúkar, hvítir og mislitir. Riimteppi hvít og1 inislit. Húmstæði margar teg. úr járni og tré, Ennfremur Beddarnip þægileg u

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.