Vísir - 18.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 18.06.1928, Blaðsíða 4
Persil sótthreinsar þvottinn, enda þott hann sé ekki soðinn, held- ur aðeins þveginn úr volgum Persil- legi, svo seni gert er við ullarföt. Persil er þvi ómissandi i barna- og 4 sjúkraþvolt og frg heilbrigðissjónar- miði œtti hver húsmóðir aðte'ja það skyldu sina að þvo úi Persil. Síldarsoltun. Á hinni ágætu síldarsöltunarstöð hr. Otto Tulinius í Hrísey verður tekin síld til söltunar í sumar með sann- gjörnum kjörum. Er sérstaklega hentugt fyrir þá, sem jöfnum hönd- um ætla að veiða síld til bræðslu í Krossanesverksmiðj- unni og til söltunar, að láta salta í Hrísey. Undirritaður, sem er að hitta annaðhvort heima eða í „Hótel Akureyri“, á Akureyri, gefur allar frekari upp- lýsingar og semur um söltunina. Hjalteyri, 19. maí 1928. Ludvig Möller. loooooooooootxxxsooooooocxx Stórt úrval af fataefnum fypirliggjandi, af öllum teg. Komið sem fyrst. Gnðm. B. Vikar Sími f)58. Laugnveg t. í X X X SOOOOOOOOOÍXX Kristalsápa Grænsápa ° Handsápa Stangasápa prottaduft H. STEFÁNSSON læknir. Laugaveg 49. Vonarstræti 12. Sími 2234. Sími 2221. Viötalstími kl. 1—3 og 5—6. xxxxxxxxxxxxx dr fitsala í [mm Fpteki. 33»/„ 20"/„ og ÍO0/, afsláttur frá hinu lága veriSi á hinum ágætu hreinlsatis- vörum lyfjabúöarinnar, svo sem: Andlitscream, andlits- púöur, tannpasta, sápur, svampar, greiöur, burstar, kvastar, Cutex vörur, hár- vötn, ilmvötn frá kr. 1,00 o. m. fl. Komiö og geriö góö innkaup. SOOOOOÍXXXXXXXSOOtXXXXXXXXX Nykomtd: BJdgaldin, Epli, Olóaldin. Versl Vísir. V I S 1 R Sissons málningarvörur. Zinkhvíta, Blj'hvíta, Pernisolía, Terpent- ina, purkefni, lagaður Olíufarfi í smá dós- um. Misl. olíurifinn farfi allskonar. Skipa- og husaiarfi ýmisk. Botnfarfi á siál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Kítti, Menja, pak- farfi, Steinfarfi o. fl. í heildsölu hjá Kr. O'. Skagfjörð, Reykjavík. Nýkomið: SLðllldlS rauðup Strausykur Molasykup. I. Brynjólfsson & Kvaran. Cf efj unarútslan flytup inn á Laugaveg 45 til Jóns Lúðvígssonap og verður opnuð þap á morgun. Miklar birgðip af alis- konar fataefnum, bandi og lopa fyp— irliggjandi. Strausykur og Kandís nýkomið /pF H Kjartan^soo Simar 1520 og 2013. Hfismæður DOLLAR stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. I lieildsölu hjá Halldon Eii ksi-yní. Hafnarstræti 22. Sími 175. Ó k eypis og burðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfir gúmmi, heilbrigðis, og skemtivörur. — Einnig úr, bækur og póstkort. Samariten, Afd. 66, Köbenhavn, K. p KAUPSKAPUR | ReiSjakki og kápa til sölu. A. v. á. (525 15 ungar, fallegar endur, til sölu nú þegar. Uppl. í sima 1392. (520 Rennibekkur, lítið notaður, og ódýr, óskast til kaups. Simi 1770. (514 Ódýrt flauel í kápu til sölu. Lokastíg 15. (510 Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur 6- dýrast kaffi? Versl. pórðar frá Hjalla. (1397 | F APAÐ FIJNDIÐ "|| Gleraugu töpuðust innarlega á Hverfisgötu. Skilist á Hverf- isgötu 76. (508 Lyklakippa hefir tapast. Skil- ist á Grettisgötu 2. (522- p VINNA Eldhússtúlka óskast að Sela- læk. Uppl. Laugaveg 13. (524. Kaupakona óskast að Iljarð- arliolti í Borgarfirði. Uppl. Njálsgötu 15, niðri. (521 Tvær kaupakonur vantar á góð sveitaheimili. Uppl. Ing- ólfsstræti 5. Guðbrandur Magn- ússon. (519 Stúlka óskast í sumar. UppL í Hellusundi 6. Sími 230. (517 Unglingsstúlka óskast til að gæta þriggja ára drengs. Uppl. Óðinsgötu 7, kjallara. (516 Duglegan dreng, 10—12 ára, sem hefir hjól, vantar í sendi- ferðir nokkra tíma á dag. Jó- hann Reyndal, Bergstaðastræti 14. ‘ (515 Stúlka óskast á gott heimilí i Landeyjum. Uppl. á Urðar- stíg 15, eftir kl. 7. (5131 . Stúlka óskast til hjálpar við húsverk fyrri liluta dags. A. w á. (511 Stúlka óskast í kaupavinnm upp í Borgarfjörð. Uppl. á Lokastig 15. (509 Kaupakona og unglingspilt- ur óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Laugaveg 51, kl. 7 síðd. ____________ (507 Kaupamann og kaupakonu vantar á gott heimili i sveiL Uppl. lijá Hafliða Baldvins- syni, Hverfisgötu 123. Sími 1456. (504 Kaupakona og kaupamaðrr óskast austur á Rangárvellir Gott heimili og ábyggileg kaup- greiðsla. Uppl. Nönnugötu 1. (503 V. Schram, Ingólfsstræti sími 2256, tekur föt til viðgerð- ar, hreinsar og pressar. (309 | .... HÚS Stofa með húsgögnum lil leigu á Öldugötu 27. (518 Gisting. Herbergi til leigu yfir lengri og skemri tíma; hentugt fyrir ferðamenn. Vatnsstíg 3, uppi. (523 Ódýr stofa á besta stað til leigu, lengur eða skemur. Fal- legt útsýni. Símar 1130 og 438, ' (512' Ilerhergi, slórt og hjart, með húsgögnum og ræstingu, til leigu í Miðstræti 10, uppi. (506 Lítið herbergi óskast strax. Uppl. í síma 1420, milli 7 og 8. (505 Góð íbúð, 4—5 herhergi, ósk- ast 1. október eða fyr. Uppl. í síma 617 eða 1962. (495’ f^ky^...................i Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Sigurður Gíslason. (210’ F élaftprenumilj tn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.