Vísir - 19.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1928, Blaðsíða 4
VISI R Njkomið: Jarðarberjasulta 1, 2, 7, lbs. BL Sulta 1, 2,7, - I. Brynjólfsson & Kvaran. Bifreiðastjórar: hafið þór reynt „Firestone** heims- fræga biireiðagúmí, sem tvímælalaust er það besta sem til landsins flyst. Firestone bifreiðagúmí kostar þó ekki meira en miðlungstegundir alment. Verðið lækkað að miklum mun. Allar algengar stærðlr fyplrllggjandl. Aðalumboð fyrir Island FÁLKINN. Sími 670. Málningavörur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólin, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce.— Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. H. f. Elmsklpafél»g Í*»i*»nds. Aöalfundur Karlmannatöt. Fallegt og ódýrt úrval af alfatnaði á fuliorðna og drengi var tekið upp í gær, Manohester. Laugaveg 40. Simi 894. |...TAPAÐ-FUNDIÐ | Karlmannsreiðbjól í óskilum í Tjarnargötu 8. (556 Tapast hefir úr á íþróttavellin- unv eöa á lei'5 þangaS 17. þ. m. Skilist á Hverfisgötu 84. (537 Luktarrámmi meS gleri af bif- reiS hefir týnst. Skilist til Stefáns Arnasonar, Baldursgötu 33, gegn fundarlaunum. (S30 Sjálfblekungur, merktur M. B. hefir tapast. A. v. á. (529 Einbaugur merktur, tapaSist. Skilist á afgr. Vísis. (526 HÚSNÆÐI Sólrík íbúð, 2—3 stofur og eldhús til leigu á neðri hæð. Einnig 1—2 forstofustofur fyr- ir einhleypa. Uppl. Njálsgötu 13 B. (557 ■ / Skemtilegt kvistherbergi fvr- ir eldri kvenmann til leigu nú þegar í miðbænum. Tilboð merkf: „Kvistlierbergi“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins í\rrir laugardag. (552 ódýr stofa á besta stað til leigu, lengur eða skemur. Fal- legt útsýni. Símar 1130 og 438. (512 Góð íbúð, 4—5 herbergi, ósk- ast 1. október eða fyr. Uppl. í síma 617 eða 1962. (495 I LEIGA I Tvö 6—8 manna tjöld óskast leigð. Fornsalan, Vatnsstíg 3. Sími 1738. (528 f 1 TILKYNNING „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (636 p VINNA I Stúlka óskast strax vegna forfalla annarar, á Laufásveg 10. Gott kaup. Sími 232*4. (558 Stúlka óskast. Gðrún Egil- son, Grundarstíg 2. (555 Ilraustur og duglegur dreng- ur, 11—14 úra, óskast á gott heimili i sveit. Þarf að fara sem fyrst. Uppl. á Sólvallagötu 6, uppi, bakdyr. (554 Kaupakona, vön í sveit, sem kann að slá, óskast á jörð ná- lægt Rvik. A. v. á. (550 Unglingsstúlka óskast frá 10. júlí liálfan eða allan daginn. A. v. á. (549 Kvenmaður óskast til hjálp- ar við létt heimilisstörf, hálf- audaginn. Uppl. Njarðargötu 31. (548 Tvær kaupakonur vantar á ágætt heimili í Dalasýslu. — Uppl. um staðinn og kaupgjald verða gefnar kl. 8—9 i kveld á Laugaveg 54 B. (545 H. f. Eimskipafélags íslands verður haldinn i Kaupþingssalnum i húsi félagsins, laugardaglnn 23. þ.m. og hefst kl. 1 e. h. Aðgöngumlðar að fundinum verða af- Hentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut- hafa, miðvifcudag 20. og flmtudag 2i. þ, m. kl. 1-5 siddegis. Sólríkt lofther1>ergi til leigtt á Hverfisgötu 18. (543 Sólrík stofa meö öllum þægnnd- um til leigu á Laugaveg 28 D. (540 Lítiö, ódýrt herbergi meö sér- itmgangi, óskast lianda sjómanni. Uppl í síma 1388. (531 Kaupakona óskast á gott heimili á Vesturlandi. - Afar liátt kaup í boöi. Uppl. í síma 131 í Hafnar- firöi. (539 Kaupakona óskast í Reykholts- dal í Borgarfirði. Uppl. á Vestur- götu 25 B. (538 Duglega stúlku vantar í kaupa- vinnu austur í Flóa. Uppl. í síma I529- (53Ö‘ Maður óskar eftír fastri atvinnu upp á mánaðarkaup við húsbygg- ingar eða þessháttar. Kárastíg 8. Helgi Andrésson. (534 Stúlka óskast í næstu 14 daga. Uppl. í síma 91, kl. 7—8. (533 Stúlku vantar á gott heimili á Siglufirði. Uppl. hjá Svövu Björnsdóttur, Ingólfsstræti 3. Sími JII9- (532 Stúlka, þrifin og lipur, vön inn- anhússverkum, óskast 1. júlí n. k. Uppl. Ingólfsstræti 21. (527 Stúlka óskar eftir léttri vist. Uppl. í sima 1488. (544 I KAUPSKAPUR | Verslun B. F. Magnússonar Óðinsgötu 32 selur matvönir, lireinlætisvörur m. m. Og nú þessa dagana ódýrar kartöflur og sauðskinn. (553 Matvöruverslun ú gömlum og góðum stað til sölu strax. Ágætt tækifæri. Útborgun 300—500 krónur. Tilboð merkt „Tækifæri“ afliendist Vísi. (547 Ný sumarkápa til sölu af sér- stökum ástæðum. Sólvallagötu 35. (546 Falleg sumarkápa er til sölu með tækifærisverði á, saumastof- unni Þingholtsstræti 1. {542 Hús óskast til kaups. TilboS með nákvæmri lýsingu auðkent { „Á Á“, sendist Vísi fyrir 1. júlt. (541 Lítrð hús á Stokkseyri til sölu. Hentugur sumarbústaður. Uppl. í sima 144. (535 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothárí. (753 15 ungar, fallegar endur, tií sölu nú þegar. Uppl. í síma 1392. (52ff Félaciprentraiijaa. PORINGINN. ur þessum stóryrðum? Hollusta mín við fóstra minn mundi algeriega banna mér að undirrita samning án hans Samþykkis.“ „Ertu að hæðast að mér, andskotans hundurinn!" Facino leit upp. Hann var harður á svip og auguu log- uðu af reiði. „Gætuð þér ekki hjálpað mér um einhver ennþá magn- aðri skammaryrði úr orðaforða yðar, því að þessi eru langt of væg til þess, að lýsa skoðun minni á yður sjálf- um.“ Theodore varð fölur sem nár. ..Bannsettur liðhlaupinn! Hvað hefirðu herjað út úr Facino að launum, fyrir að svíkja mig?“ ,.Eg hefi engin Iaun þegið, herra minn“, mælti Bella- rion rólega. ,,En ég hefi sett þau skilyrði, að Facino sjái svo um, þegar styrjöldinni við Milanó er lokið, að Gian Giacomo, frændi yðar, nái rétti sínum. Hann er nú mynd- ugur og rétt borinn erfingi að Montferrat. Þar með cr veldi yðar Iokið----veldi, sem þér hafið hrifsað und- ir yður ranglega." „Hvern andskotann sjálfan varðar þig um Gian Gia- comot'" Theodore hvæsti þessu út úr sér. Hann var öld- ungis forviða. „Lítilsháttar kynni mfg þó að varða um hans mál. Að öðrum kosti hefði ég' ekki farið að gera ntér ]>að ómak, að ná honum úr höndum yðar. Það var ég, sem kom því til leiðar, að ÍFacino krafðist þess, að fá að hafa hann hjá sér í gislingu. Fg hefi unnið í hans þágu lengur e;t yður grunar, yðar hátign.“ t,Þú hefir unnið í hans þágu? Hver hefir borgað þét fyrir það?“ Bellarion hristi höfuðið. „Þér haldið auðsjáanlega, að ég gangi kaupurn og sölum. Nei, herra minn! Þegar öllu er á botninn hvolft, er ég bara skýjaglópur." Því næst fóru þeir Facino og Bellarion úr sölunt furst- ans. Þegar hinn sama tnorgun sendi Facino Carmagnola. ásamt öruggu varðliði, til Casale. Atti hann að sækja Beatrice greifáfrú og fylgja henni til Alessandria. Hann ætlaði að konta i veg fyrir það, að Theodore gæti tekið hana og haft í gislingu í staðinn fyrir Gian Giacomo. sem ennþá dvaldist með Facino. Herliði Facinos hafði fækkað töluvert, því að lið Theodores hafði verið tttn þrjár þúsundir manna. En samt var það alhnikill her, sem þeir Bellarion höfðu yfir að ráða. Og nú fórtt þeir tneö hann allan gegn Milano. Fftir þrjá daga kotnu þeir til Vigevano, og þar skip- aði Facino að slá tjöldum. Átti fordild hans aðallega ]>átt t því. Hann vilcli ekki fara yfir Ticino, fyrr en gigt>. in leyfði honum að ríða með brugðnu sverði inn í Milano. Honuni leið nú töluvert betur, og var það aðallega Mom- belli lækui að þakka. Hann var frægur fyrir meðferð sína á gigtar-sjúkdómum. Hafði Facino fengið hann til ]>ess að fara með sér í stríðrð, sem æðsta herlækni. Fn áður en Facino væri orðinn vel ferðafær, leitaðr Gian Maria hann uppi, til þess að fá hann til að ganga inn á sætt. Hertoginn hafði loksins séð, hversu aðstaða hans var vonlaus og í óefni komin. Nú átti hann þar aA vísu heimsku sinni og æruleysi um að kenna. Hattit var fús á að hleypa Facino og liði hatts inn í Milano og setja hann aftur í stöðu sína, sent landstjóri í hertogadæminu Hann var í stuttu máli sagt, fús á að fallast á alt það, sem honunt var unt rnegn að standa í gegn. Faino veitti skjót svör og gegn. Hann vildi Iáta setja sig inn í fyrri stöðu sína, gegn því, að allir Welfar væru reknir úr ríkisembættum. Hann áleit Antonio della Torre rót alls ills, sem kontið hafði fram við Milanó-búa um um skeið. Hann heimtaði að hann væri gerðttr útlægur. ásarnt Lonate. Hertoginn sá engin önnur úrræði, en að fallast á öll skilyrði Facinos. Miðvikttdaginn sjötta nóvember hélt Facino aftur inu- reið sína, sem landstjóri í Milano. Hann var staðráðinn í þvi, að stjórna hertoganum með harðri hendi. Hertog'- inn sat í liöll sinni þetta kveld og varð að hlusta á fagn- aðaróp lýðsins, er Facino reið í borgina. Hánn sat þarna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.