Vísir - 20.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 20.06.1928, Blaðsíða 1
Ríísíjóri: PiLL STEJNGSÍMSSON. Sími: Í600. Prentsmiöjusímí: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. MiBvikudaginn 20. júni 1928. 166. tbL Allsherj armót !• S. í. í kvöld kl. 8V2 verðuf keppt i: 1500 metra boðhlaupi, 200 metra hlaupi, ÍIO metra grindahlaupi, 5000 metra kappgöngu og kúluvavpi. Mikil þátttaka, Havðvítug keppni. Gamla Bió œ Hættalegiir leiknr. Sjónieikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: May Marray, Conway Tearle. Börn fá ekki aogang. Skansinn i Bessastaðanesi til leigu og ábúðar. Menn snúi sér til rs uiNnswr. Simi 472. Búð á góðum stað i mið- bœnum fœst lelgð nú begar. Uppl. i gler- augnaverslun F. A. Thiele, Bankastrœti 4, simi 1566. Nýkomid: Kvenbuxur á 1,85, kvenbolir 1,35, silkisokkar, allir litir, á 1,95, karlmannssokkar, mikið Úrvai; frá 0,65, stakar, röndótt- ar karlmannsbuxur seljast ó- dýrt, brúnar khaki-vinnuskyrt- ur á 4,85, lífstykki, mikið úr- vai, frá 2,40, koddaver með pífum til að skifta i tvent á 2,85, stór baðhandklæði 0,95, undirsængurdúkur, kostaði 5,90 meter, selst n.ú 3,75 meter, eða 13,50 i verið, og margt, margt fleira nýkomið. Munið eftir, að þér sparið peninga ef þér verslið i Klepp, Laugaveg 28. Innilegar þakkir votta eg, fyrir mína hönd og systra minna, fyrir þá samúð, sem okkur var sýnd við andlát bróð- ur okkar, Árna .Tónssonar stýrimanns á Goðafossi. Lúðvík Jónsson. 3» EldupT EldupT Gleymið eigi ad brunatryggja eigup yðar f hinu eina fslenska bruna- t^yffflinffarfélagi. Sjðvátryggingarfélag íslands Brunadeild. Simi 254. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ÆfiBtýri á göignför. Lolklð verður i Iðnó i kvöld kl. 8. siðdegis. Siðasta alþýdusýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl 10—12 og eftir kl.2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma í síma 191. Ath. Menn verða að sœkja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leifeið er. Simi 191. Siml 191. Málningavöpui* bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólin, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi liturn, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. ValdL* Poulsen. Nyja Bíó. „Þegar æítjörðin kallar". (The patent Leather Kit). Stórkostlegur sjónleikur í 12 þáttum eftir sögu Rnperts Hughes, er sýnir, að ættjarðarlausum er engum gott áð vera, og að heimsborgarinn á hvergi rætur. Tekin af First National undir stjórn hins fræga kvikmyndaskapara Alfreds Santells. Leikin af þeim RICHARD BARTHELMESS, MOLLY O'DAY og fleiri ágætis leikurum. Sex þúsund Bandaríkjáhermanna og sjötíu brynreiðar tóku þátt í orustusýningunni. Mynd þessi skarar langt fram úr flestum þeim myndum, er að einhverju leyti byggjast á heims- styrjöldinni, enda var yfir miljón dollurum kost- að til að gera hana sem best úr garði. Aldrei hefir sést hér betri leikur í neinni kvik- mynd en þessari. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. ssiea ELDUR getur gosið upp áður en minst varir. Hringið sem fyrst f sfma 281 og fáið upplýaingap um bpunatpyggingap. ÚTBOÐ. E»eir er gera vilja tilboð í að byggja íbúðarhús fyrir kaupmann B. H. Bjarnason, vitji uppdráttar og lýsingar á teiknistofuna í Skólastræti 5. Reykjavík 20 júní 1928. Einar Erlendsson. VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.