Vísir - 20.06.1928, Side 1

Vísir - 20.06.1928, Side 1
Elísí jóri: PÁLL STSSNGRÍMSSON. Sími; 1600. Ps'caismíSjuaimí; 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 20. júní 1928. 166. tbl. Allsherj armót 1. S. 1. í kvöld kl. 8l/a verðuF keppt í: 1500 metra boðhlaupl, 200 metra hlaupi, ÍIO metra grlndahlaupl, 5000 metra kappgöngu og kdluvarpi. Milcil þátttaka. Hapðvítug keppni. Gamla Bíó Hættnlegnr leiknr. Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: May Murray, Conway Tearle. Börn fá ekki aðgang. Skansinn i Bessastaðanesi tll lelgu og ábúðar. Menn sntki sér til Eioifs Beneðiktssooar. Simi 472. Búð á góöum stað i mið- bænum fæst lelgð nú þegar. Uppl. i gler- augnaverslun F. A. Thiele, Bankastrætl 4, sími 1566. Nýkomið: Kvenbuxur á 1,85, kvenbolir 1,35, silkisolckar, allir litir, á 1,95, Icarlmannssokkar, mikið úrval, frá 0,65, stalcar, röndótt- ar karlmannsbuxur seljast ó- dýrt, brúnar khaki-vinnuskyrt- ur á 4,85, lífstykki, mikið úr- val, frá 2,40, koddaver með pífum til að skifta í tvent á 2,85, stór baðliandklæði 0,95, undirsængurdúkur, kostaði 5,90 meter, selst nú 3,75 rneter, eða 13,50 í verið, og margt, margl fleira nýkomið. Munið eftir, að þér sparið peninga ef þér verslið í Klepp, Laugaveg 28. Innilegar þakkir votta eg, fyrir mína hönd og systra minna, fyrir þá samúð, sem okkur var sýnd við andlát bróð- ur okkar, Árna .Tónssonar stýrimanns á Goðafossi. Lúðvík Jónsson. ___ EldurT EldurT Gieymið eigi að brunatryggja eigur yðap í liinu eina íalenska bruna- tpyggingarfélagi. Sjóvátryggingarfélag íslanðs Brunadeild. Sími 254. LEIKFÉLAG BEYKJAVÍKUR Æiintýri á gönguför. Leiklð vepðup 1 Iönó 1 kvöld kl. 8. síðdegls. Sldasta alþýdusýning* Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá ki 10—12 og eftir kl.2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma í síma 191. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem ieikið er. Slml 191. Síml 191. Málningavöriu* bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, livítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-briint, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítaiskt rautt, ensk-rautl, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Poulsen. ■ Nýja Bíó. —r-- ihiihii ihh Mw ættjörðin kallar“. (The patent Leather Kit). Stórkostlegur s jónleikur í 32 þáttum eftir sögu Ruperts Hughes, er sýnir, að ættjarðarlausum er engum gott áð vera, og að heimsborgarinn á livergi rætur. 'l'ekin af First National undir stjórn hins fræga kvikmyndaskapara Alfreds Santells. Leikin af þeim RICHARD BARTHELMESS, MOLLY O’DAY og fleiri ágætis leikurum. Sex þúsund Bandaríkjahermanna og sjötíu brynreiðar tóku þátt í orustusýningunni. Mynd þessi skarar langt fram úr flestuin þeim myndum, er að einhverju leyti byggjast á heims- styrjöldinni, enda var yfir miljón dollurum kost- að til að gera hana sem best úr garði. Aldrei hefir sést hér betri leikur í neinni kvik- mynd en þessari. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. getur gosið upp áður en minst varir. Hringið sem fyrst í sfma 281 og fáið upplýaingar um brunatryggingar. ÚTBOÐ. E>eir er gera vilja tilboð í að byggja íbúðarhús fyrir kaupmann B. H. Bjarnason, vitji uppdráttar og lýsingar á teiknistofuna í Skólastræti 5. Reykjavík 20 júni 1928. Binar Erlendsson. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.