Vísir - 21.06.1928, Síða 1

Vísir - 21.06.1928, Síða 1
Ritatjóri: :PjjLtL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Pr<mtRmi6 jusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTÍ 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 21. jóni 1928. m Gamla Bló 0» Hættulegar leikur. Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: May Murray, Conway Tearle. Börn fá. ekki aðgang. OOOOOQOOOOOOQCXÍQQOOOQOOQCX3 Ferðafónar. | Munið að kaupa yður ferðafón og góðar piötur. íí sem vega I tið en veiln c; ^ mikla skemtun á ferðalagi. ^ | HUóðfærahúsið. i ioooooooooooixxxseooooooco; Verð fjarverandi tíl 8, jiilí. Brynjnlíur Björnssoit. SOOOOOOOOOOOOOCÍSOOOOOOOOOOOOOOOOOOCÍOOCOOOOOOOCSOOOOO H.F,.EHAMAR V JELAV ERKSTÆÐI JÁRNSTEYPA KETILSMIÐJA Framkvæmdarstjóri: O. MALMBERG. Tryggvagötu 54, 45, 43, Reykjavík, ísland. Símar: 50. 189, 1189. 1289. 1640. Símnefni: HAMAR. útbú: HAFNARFIRÐI. Tekur aö sér alls konar aögeröir á skipum, gufuvélum og mótorum. Framkvæmir alis konar rafmagns- suöu og logsuöu, hefir einnig loftverkfæri. Steypir alla liluti úr járni og kopar. Eigið Modelverkstæöi. Miklar vörubirgðir fyrirliggjandi. Vönduð vinna og fijótt af hendi ieyst, framkvæmd af fagmönnum. — Sanngjarnt verð. — Hefir fyrsta flokks kafara með góðum útbúnaði. — Býr til minni gufukatla, mótorspil, snurpinótaspil, reknetaspil og „Takelgoss'L íslenskt fyrirtæki. -------------- Styðjið innlendan iðnað. sboOOQOOOOCSOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOCOOOQOOOOOCSOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOQOOOOOOCOOOOOC LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. ....... .... ■■■ — — -■■■■ Æfintýri á göngnför. Lelklð vefðxur i Iðnó föstudaglnn 22. þ. m kl. 8. slðdegls. Aðgðagumiðar sekiir í Iðnó 1 dag frá fel. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma 1 síma 191. Næstsíðasta sinn. Lækkað verð. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kt. 3 dnginn sem leikíið er. Siml 181. Slml 191. Sýning á hannyrðum og uppdráttum verður haldin í Landakots- skóla 23. og 24. júní kl. 12—7 síðdegis. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innranunaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Besta skósverta sem fæst Þessi skósverf mýkir skóna og gerir þá gljáandi iagra. Málningavöpup béstu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, femis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað hronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- m-, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Poulsen. Químunúur ísbjðrnsson. Laugaveg 1. VÍSIS-RAFFIfl gerir alla glaða. 167. tbl. mamm Nýja Bíó —— Þegar ættjörðin kallar. (The patent Leather Kit). Stórkostlegur sjónleikur í 12 þáttum. Aðalhlutverk leika: Richard Barthelmes, Molly O’Day og fl. Sex þúsuntf Bandarikja- menn og sjötíu bryndrek- ar tóku þátt í orustusýn- ingunni, auk annars. Yfir miljón dollara kostaði að gera hana vel úr garði. Aldrei hefir sést hér bet- ur leikin kvikmynd en þessi. Aðgöngumiða má panta i síma 344, eftir kl. 1. K. F. U. M. Jarðræktarvinna í kveld kl. 8. Trésmiðir beðnir áð fjölmenna. l.« 5. og 8. Sveit Y-D. Fundur annaö kvöld kl. 8, talað verður um Skemtifepð. St. Æskan nr. 1. Skemtiför ev ákveðin næstkomandi sunnudag austur i Þrastaskóg. Áð veröur við Kambabrún og viö „Grýlu“. Lagt veröur af staö klukkan 8 fyrir hádegi frá G. T.-húsinu. Aögöngumiðar á kr. 3.00 (báöar leiðir) veröa seldir í gullsmiöjunni ,,Málmey“, Laugaveg 4, í dag og á rnorgun klukkan 6—8. Nýr lundi frá Brautarholti kemur næstum daglega og kostar 35 au. stk. Kjötbúðin Von oB Brekkustíg 1. Slml 2148.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.