Vísir - 21.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1928, Blaðsíða 4
VISIR Jaröarberjasulta 1, 2, 7, lbs. BL Sulta 1, 2,7, - I. Bs»yisjólfsson & Kv&p&n, Heiðpuðu húsmædurl Sparið fé yðar og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýrasta skóáburdinn gólfáburdinn Fæst í öllum helstu verslunum landsins. EfmlangRe y k j a v i k nr Kesisk íatahreinsan og lltnn Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Simneíni; Bfnalang. Hreinsar meS nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnafi og dúka, úr hvaöa efni sem er. Litar upplituö föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þœgindl. Sparar fé. xxKxnoooooixxxxxiQaoaoocxx Stdrt úrval af. fataefnum fyrirli ggj andi, af öllum teg. KomiD sem fyrst. GnDm. B. Vikar Simi 658. Laugaveg 2. í; sj £■ Karl- manna' nærfatn- aDur marqar ódýrar teg. u SíMAR I58vl958 Krist&isápa Grœnsápa Handsápa Stangasápa pvottaduft ){XXXXXX»OIXXXXXXXXXXXXXX» BrunatrvoDingar Sínn 254. (XXXXXXX»Q«XXXX Sini) 642 tOðOOOOQQWXXXXKXXXXXXXXXX TAPAÐ-FUNDIÐ Hringur með lyklum á týndist síSastliðið sunnudagskveld á lei'S- inni frá Spítalastíg niður í Vonar- stræti. Fundarlaun. A. v. á. (587 Gleraugu hafa tapast frá Gl. Bíó niður í bæ. Skilist á Skóla- vörðustíg 22. (607 Verkfærataska, lítil, tapað- ist í gærkveldi af Klapparstíg upp í Mosfellssveit. Skilist sem fjTst á Klapparstíg 2. (605. HÚSNÆÐI 3 herbergja íbúð, helst í nýju húsi, óskast til leigu 1. október í mið- eða vesturbænmn. Til- boð auðkent: „1217“ sendist Vísi. (592 Nýgift hjón óska eftir 2—3 her- bergja íbúö með eldhúsi, helst í nýju húsi, frá 15. júlí. Tilbo'5 me'5 tiltekinni húsaleigu, sendist afgr. blaðsins, merkt: „3“. (586 Herbergi til leigu. Uppl. í síma 183. (608 Gott forstofuherbergi til leigu. Uppl. í Þingholtsstræti 24, niðri. (601 2 eða 3 stofur og eldhús til leigu Laugaveg 70 B. (575 f TILKYNNING BRAQÐIÐ MJ0RLIM I VINNA Stúlka eða unglingur óskast í júlibyrjun til Magnúsar Jóns- sonar prófessors, Laufásveg 63. (604 Drengur, 11—13 ára, óskast á gott sveitaheimili, einnig telpa um fermingu. Uppl. i Baðbúsinu. (598 Ráðskona óskast i sveit ná- lægt Revkjavík. Uppl. á Lauga- veg 73, uppi, á föstudag. (595 Kaupakona óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. á Vestur- götu 26 B. (591 Kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatnssýslu. -—- Uppl. í síma 1302. Hverfisgötu 74. (590 Kaupakona óskast á gott heitn- ili í Borgarfirði, sömuleiðis vant- ar snúningadreng frá 11—13 ára. Uppl. Bergstaðastræti 37. (588 Kaupamann og kaupakonu vant- ar um næstu helgi að Eskihlið C. (585 Stúlka eða unglingstelpa ósk- ast frá 10. júlí n. k. A. v. á.(614 2 mótorvélamenn vantar at- vinnu. Uppl. á Laufásveg 10. Sími 855. (613 Kaupakona, og 12—14 ára telpa óskast. Uppl. á Njálsgötu 28, eftir kl. 8. (612 Stúlka óskast í vist á Grett- isgötu 47 A. Á sama stað for- stofustofa til leigu. (610 Stúlka óskast nú þegar sök- um veikinda annarar. Uppl. í síma 1525. (609 Drengur, 10—12 ára, óskast á sveitaheimili. Uppl. í sima 1562, kl. 8—9 í kveld. (606 Duglegur og hreinlegur drengur 12—13 ára, óskast til sendiferða nokkra tíma á dag. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57. (600 Kaupakona óskast í Reykholts- dal í Borgarfirði. Uppl. á Vestur- götu 25 B. (538- Veggfóðrun, dúklagning. Til- boð óskast strax. Sími 1144. (602 r KAUPSKAPUR 1 Kaupafólk. Munið að fá ykk- ur brífur með aluminiumtinde um, í kaupavinnuna. Fást i Trésmiðjunni Fjölrií, Laugaveg' 85 B, i versl. Brynja, Laugaveg 24 og í versl. Guðj. Jónssonar, Hverfisgötu 50. (599 Á Freyjugötu 8 eru divan- ar fvrirliggjandi. Gert við gamla, og búnir til nýir. Hvergi betri kaup. Hvergi lægra verð, Sími 1615. ^ (597 Hinn ágæti Hvanneyrar- rjómi á aðeins 2,40 liter. —-- Tjarnargötu. 596 Píanóstóll til sölu á Grettis- götu 47 A, uppi. (594 Til sölu gott, vel birt timb- urliús við Laugaveginn. UppL bjá Ólafi Guðinundssyni, Hverfisgötu 41. Sími 399 eða 1889. (593 Sprotabelti og spöng óskast tií kaups nú þegar. Uppl. í Kvenna- skólanum. (58(7 Dömuskrifborð til sölu mcð tækifærisverði, á Sólvallagötu 20. (611 Hef hús til sölu stór og lítil. Þar á meðal ný' tisku hús með öllum þægind-^ um. Sigurður Þorsteinssonf Freyjugötu 10 A. (603' Tveir bátar til sölu. — Uppb gefur Eggert Ólafsson, Fram- nesveg 12, frá 12—2. (61& ¥ ékciprentsadS]’ an. FORINGINN. skjálfandi af heift og bræði, og nagaði neglur sínar. Hann hafði engan vinveittan mann sér til huggunar —- ekki eimi einasta. 1 frásögum Corios gamla má Iesa um margar orustur, sem Facino háði næstu tvö ár, fyrir frelsi Milano-ríkis. En lýsingarnar eru óskipulegar, og illt að henda reiður á þeim, til fulls. Malatesta hafði hrifsað undir sig Brescia og Bergamo. Vignate safnaði að sér nýjum her. Og bróöir hertogans, Filippo Maria, greifi af Pavia, hafði tekið að sér forustu fyrir fjölmörgum Ghiliellinum, sem gera vildu uppreisn. Þeír höfðu flúið á náðir Filippo Maria, þegar Malatesta og Boucicault stjórnuðu Milano. Facino tók Pavia með áhlaupi. Því næst gerði hann sér hægt um hönd við Filippo Maria, eins og við bróð- rir hans, skömmu áður. Hann skipaði sjálfan sig ríkis- stjóra, yfir landareign hans, og setti menn, sem hann treysti, i öll ernbætti. Greifinn, var því alveg valdalaus. Gréifinn var fölur piltur og þykkleitur og afar upp- burðalítill. Hann var afskaplega ófríður og forðaðist þess vegna umgengni við aðra menn. Hann dró sig í hlé, sinti engu öðru en bóklestri, og lét Facino stjórna eins og honum sýndist. Hann kvartaði ekki. Hann óskaði þess eins, að fá að hafa það, sem hann nauðsynlega þurfti með. En þarfir hans voru fáar. Facino gerði sér höfuðstöðvar í Pavia, settist að i höll- inni og sendi eftir greifafrúnni til Alessandria. Valeria prmsessa af Montferrat koni með greifafrúnni. Carmagnola og fylgd hans öll var í þeirri för. Burtför prinsessunnar var líkust flótta. Carmagnola hafði kom- ið henni í skilning um, að það væri hyggilegast fyrir hana, að vera ekki undir handarjaðrinum á Theodore frænda síntmi. Þarna mundi hún líka hitta bróður sinn, sem hún elskaði, og geta verið samvistum við hann. Verið getur, að Valeria prinsessa hafi vonast eftir, að hún gæti hvatt Facino til dáða með návist sinni. Hún vænti þess, að hann framkvæmdi það, sem hann hótaði Theodore, eftir orustuna við Novi. En Facino hafði um annað að hugsa. Theodore varð að bíða, þangað til röðin kæmi að honutti. í ritum Carios og Serafino frá Iniola, má lesa um hin- ar miklu orustur, er Facino og Bellarion háðu á næstu árum. Faðir Serafino getur þess ennfremur, að Facino hafi ekki viljað, að Bellarion færi neins á mis fyrir það, að hann gekk ekki að tilboði Theodores. Hann neyddi þvi Gian Maria til þess, að gera Bellarion að greifa af Cavi. Hann fékk einnig ráðið í Milano til þess, að ráða herdeild hans í tvö ár. Launin voru þrjátíu þúsund dúkat- ar á mánuðí. [ . g[ i; ‘ ■ ít ^Cj 3. kapítuli. Greifinn af Pavia. Trjágarðurinn frægi í Pavia var alþakinn snjó, en upp úr honum stóðu trén, svört og bíaðlaus. Ticino æddi áfram grá og bólgin. Brúin yfir ána er fimm hundruð fet og stendur á hundrað granitsúlum. Um þær sýður og' ólgar straumurinn. Bak við ána stendur Pavia, borg hinna lærðtt, með snævi þakta turna og hvít þök. Utait horgarinnar gnæfir höllin, einmana, umlukt kastala- skurðunum, breiðum og djúpum. Höllin er ferhyrningut að lögun, kóralrauð á litinn. Múrarair umhverfis haná eru miklir og traustir. Höllin er örugt vígi, og á engart sinn líka sein aðsetursstaður. Ber hún vitni um auð og veldi greifanna. Hefir Petrarch talið hana voldugastá furstahöll í ítaliu. Bókasafnið í höllinni var hróður hennar og sóniii Fjórir ferstrendir turnar, einn á hverju homi, prýddit höllina og var bókasafnið í einiun þeirra. Gólfið var skreytt steintíglum, í lögun fugla og dýra. Loftið himin- blátt með gyltum stjörnum. Meðfram veggjunum vaí raðað handritum. Voru þau um hundruð, rit-uð á perga- ment og bundin í flauel og damask, eða guðvef, gull- og silfurfjallaðan. Hér gat að lita alt, er menn vissu um guð- fræði, . stjömufræði, læknavísindi, sönglist, rúmmáls- fræði, mælskufræði og aðrar vísindagreinar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.