Vísir - 24.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.06.1928, Blaðsíða 1
FUtotjóri: FÍX.L STEENGRlMSSON. Sími: 1600. Pmitsmiojuaimi: 1578. V Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 24. júni 1928. 170. tbl. Gamla Bíö. Hermannaglettur. Gamanleikur í 7 þáttum. — Aðalhlutverk leika: KARL DANE og GEORGE K. ARTHUR. Karl Dane lék hér fyrst í myndinni „Herferðin mikla", en hefir oft leikið síðan. Hann er nú um allan heim talinn með allra skemtilegustu leikurum. Alstaðar, þar sem Karl Dane-mynd er sýnd, dyn- ur hláturinn frá byrjun til enda. Sýningar í dag. kl. 5, 7 og 9. — Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Jarðarför Leifs Guðmundssonar fer fram frá dómkirkjunni, mánudaginn 25. júní kl. 2V£>. Guðmundur Hannesson. mmm Rý tegund ai þakpappa! CERTAIN-TEED ASFALTFILT inniheldur hvorki tjöru eða énnur uppgufandi efni, en einungis efnafræðislega hreinsað stein- asfak. Er ekki búinn til úr pappa eða pappírskvoðu, heldur aðeins úr hreinni bómull, sem gefur efninu eftirfarandi kosti fram yfir önn- ur efni: 1. Er endingarbetri en nokkurt annað efni. 2. Er algerlega lyktarlaus. 3. Er fullkomlega vatnsþéttur. 4. Skemmist ekki af vatni, raka hita eða kulda. 5. Innþornar ekki, þar sem einangrunarefnið gufar ekki upp. 6. Eínangrar betur en önnur efni. 7. Er sérlega góður hljóðeinangrari. 8. Er auðveldari í notkun en önnur efni, brotnar aldrei, og stenst allar beygingar og hvassar brúnir, án þess að missa einangr- unarhæfileikann. 9. Er ódýrari en önnur einangrunarefni. 10. CERTAIN-TEED ASFALTFILT fúnar aldrei. pess vegna er það um allan heim meira notað en nokkurt annað efni til að einangra með: kjallara, veggi, gólf, kælirúm, gufu- og vatns- rör, klæðningu og er ágæt einangrun á þök og grunneinangr- un o. m. fl. Notið „ASFALTFILT" í stað þakpappa, þá verðið þér ánægðir! i Miklar birgðir fyrirliggjandi. Vei»sl. „Brynja". Reykjavík. Manchetts^yjptur, fllbbar linir og stifir, enskar húfur, sokkar, sokkabönd, exlabönd, ewnabönd, nýkomið í stóvu urvali. Gnðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Miklð úpval af niðnrsoðnn Kjbt- og Fiskmeti Veruiu lækkað. Nýlenduvdrudeild Jes Zimsei Hestur f ðskilum f Seltjarnarnes- íireppl. Hann er ^dökkrauður, ljós á fax, mark: hlaðstýft framan hægra, sýlt vinstra (óglögt), ný- járna'ður upp með gömlum skaflaskeifum. Eigandi hans vitji hans innan 8 daga, annars verður hann seldur. Gunnsteinn Einarsson, lireppstjóri. Nesi. Haraldyr SigurOssoii: Píanóleikup i Gamla Bíó þriðjudaginn 26. júni, kl. 7% síðdegis. Aðgöngumiðar fást í bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og í hljóðfærverslun Katrinar Viðar. Flit er besta flugu- eitpid. , Fæst í Nýlenðnvörndeild Jes ZimseD. Franska Alklæðið kemur með Botniu á mánudag, Ásg.G.Giinnlaiigssoii & Co. Austiii»siræti 1. Mótorista, nokkra háseta og kokk vantar til síldveiða í sumar. Uppl. á Óð- insgötu 32, uppi, frá kl. 6—8 siðdegis. Benedikt Jónsson. s Nýja Bió Brellna stnlkan. ! Gamanleikur í 6 þáttum. leikinn af: Pauline Garon, Alice Lake og Jack Mulhall. Sýnd fyrir börn kl. 5 og fullorðna kl. 9. pegar ættjörðin kallar. J?essi ágæta mynd verð- ur sýnd á alþýðusýningu kí. 6«/2. Aðgöngumiðar seldir frá ki. 1. Hið íslenska garðyrkjufélatj. Ársfundur íólagsins verour haldinn þriojudaginn 3. júlí í húsi Einars Helgasonar vio Gróðrarstöðina og heíst kl. 8l/8 ab kveldi. Reykjavík 22. júni 1928. Stjópnin. v<2i9tí&*imiBamm^*m v * MANNBORG-HARMONIUM I eru heimsfræg fyrir gæði og i | framúrskarandi endingargóð. ! Höfum jafnan fyi'irliggjandi HARMONIUM með tvöföld- um og þreföldum hljóðum. Gœtið þess þvi vel, að leita upplýsinga hjá okkur, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Aðgengilegir greiðsluskilmálar. Aðalumboðsmenn: STURLAUGUR JÓNSSON & Co. R e y k j a v í k. 88 Kandís -svavtuP' fyi?ipliggjaiidi, 1. Bryujölfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.