Vísir - 25.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.06.1928, Blaðsíða 1
Rítstjóri: FlLL STKINGRlMSSON. Sími: 1600. Prejat*mi8juBJmi: 1578. V í Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 25. joní 1928. 171. tbL SLANDS Munið kappleikinn i kvöld kl. 8!!2 milli „K. R.« og „Vals Hvor vinnup? Allir út á völll MÖTANEFNDIN. 66 m Gamla Bíó. H Hermannaglettur er myndin, sem kemur öllum i gott skap. Sýnd í kvöld í siðasta sinn. Karl Dane leikur aðalhlutverkið. Hvergí akemUlegri mynd. LEIKFfeLAG REYKJAVÍKUR Æiintýri á göngnför. Leikið vejfðu? i Iðnó á morgun kl. 8. siðdegls. Aðgðngurniðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kL 10-12 og eftír kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tima i sima 191. Attt. Menn verða að sœkja pantaða aðgðngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Ath. Þeir sem keyptu aðgöngumiða á föðtudag geta skiiað peim i dag og á morguo. Næstsíöasta sinn. Simi 191. Sími 191. Elsku litli f óstursonur okkar, Ingi Sigurður Ólafsson, veröur jarðaður miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 1 frá heimili okkar, píng- holtsstræti 7. Ingibjörg Magnúsdóttir. Sigurður Halldórsson. Hér með tilkynnist, að faðir og tengdafaðir okkar, Sveinn Sveinsson frá Hálsi í Grundarfirði andaðísl á Landakotsspít- ala i gær. Likið verður flutt vestur með e.s. Suðurlaudi. 25. júní 1928. Ingibjörg Sveinsdóttir. Björn Jónsson. M.s. Dronning Alexandrine fer annað kveld kl. 6 til Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur. eyrar og þaðan aftur til Reykja- víkur. — Farþegar sæki farseðla í dag og fylgibréf yfir vörur komi í dag. G s. Botnía fer miðvikudaginn 27. júní kl. 8 síðd. til Leilh um Vestmanna- eyjar og Thorshavn í Færeyjum. Farþegar sæki farseðla á morgun og tilkynning um vör- ur komi á morgun. C Zimsen« Ókeypis og burðargjaldsfritt sendum vér okkar nytsama veiðlista með myndum, yfir gúmmi, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póstkort. Samariten Afd. 66, Köbenhavn, K. Kappreiðar. Þeir menn, sem vilja lána hesta harjda kyenn- knöpum 1. júlí n. k. tali nú þegar við Dan. Dan- íelsson. Æfingar byrja í kvöld á skeiovellinum. StjórniYi. Nýja Bíó. Hafið. Sjónleikur í 7 þáttum, tekinn á kvikmynd eftir heims- þektri skáldsögu Bernhards Kellermann (með sama nafni). Aðalhlutverkin leika: Olga Tschechowa- & (heimsfræg rússnesk „karakter" leikkona). .. og þýski leikarinn frægi Heinrich George. Um kvikmynd þessa hafa erlend blöð farið mjög Jof- samlegum orðum og talið hana i fremsta flokki þeirra mynda er sýndar hafa verið á þessu ári. — Verstnnin Edinborg Nýkomiö í glervörndeildina: Hnifapör og Skeiðar. — Bolla- PÖf. — Dfskar og Skálar. — Matar,- Kaffi- og þvottastell. — Emall. Kafflkönnup, Katlar og pottar. — Alum. Katlar, Kaffl- könnur og pottar. — Blikkvör- ur, mlkið úrval. — Sefstólar og Borð. — Barnavöggur, Barna- bilar, Hjólhestar, Hjólbörur og flugvélar. Nýkomiu í Vefnauarvörudeildina: Sllklgardinur tilbúnar. - - Hvit- ir Borðdúkar og Serviettur. — Kaffidúkar. — Léreit, einbreið og tvibreið. — Tvlsttau, — Regnhlifar. Verslnnin Edinborg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.