Vísir - 25.06.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1928, Blaðsíða 2
VlSIR Höfum til: Hpí smj el í pokum á 50 kg., ágæta tegund. Fyrata flokks píanó Koaefa frá kongl. hollenskri píanóverksmiðj u, mahogni, poler- að, 2 pedalar. Með af borgunum. A. Obenhaupt' jJOOOOGCOOOSXJíX5ÖOOOOOOOO«jCXÍOOOO£SO<ÍCSOÍXKXÍQOOOQQO<ÍÖ<á Síldarneta-slöngnr ] fyrirliggjandi. i Þórður Sveinsson & Co. , 'OOOOOCXXXXXXXXXXXXXXXXXIQQQQQQQCGCXXÍCÍQOQCQQQQQQQCJ JOOOOÖOOOOOOQCSOOOOOQOOOOQOOOC SQOOOOOCSOOOOOOOGC sooooooocsc j Útsala £í pessa viku verður 20% afsláttur gefirin af öllum postulíns- og leirvörum, svo sem: R Iíaffisett (fyrir 6 og 12 menn). ^ Kaffikönnur — Súkkulaðikönnur. Bollapör, margar tegundir. Diskar allskonar. Steikarföt allskonar. Borðskálar allskonar (Tarinur). Kruklcur undir hveiti, grjón o. fl. do. undir lcryddvörur. do. frá 1 kg. til 12. kg. pvottasett, margar tegundir. Skrautpottar. Blómavasar og margt fleira. Að öðru leyti heldur útsalanáfram eins og að undanförnu. H. P. DUUS. ÍC § SOOGOOOOOOOOCSOOOOOOOOOOOOOOCXSOOOOOOOOOOOOOCSOOCSOOOOOOOC Súkkuladi. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lillu-súkkulaöi eða Fjallkonu-súkknlaði. H.í. EfnaGerð leykjauíkur. Símskeyti Khöfn, 24. júní, F. B. Verðfesting frankans. Frá París er símað: Verðfest- ingarfrumvarpiS var lagt fyrir þingiS í gærkveldi. Samkvæmt því et ákveSiS, aS frankáseSlar séu innleysarilegir meS gulli, hundraS- tuttugu og fjórir komma tuttugu og' einn frankar jafngilda ster- lirigspundi. FrumvarpiS senniíega samþykt í dag. Á nteSal hægri- nianna vex óánægjan gagnvart Poincare, vegna þess, aS vinstri flokkarnir hafa fengiS formanns- saetí í flestum þingnefndum. Þykir hægri-mönnum Poincare draga of mikiS taum vinstri flokkanna. Bú- ast margir viS því, aS hægri-menn réyni bráSlega aS fella Poincare- stjórnina. Litla bandalagið og Trianon- samningurinn. Frá Bukarest er símaS: Utan- ríkismálaráSherrar Litla banda- lagsins hafa samþykt aS reyna aS hindra allar tilraunir, sem gerSar verSa til þess, aS fá Trianonsamn- ingunum breytt. Rakettuvagninum hlekkist á. Frá Berlín er símaS: Rakettu- vagninn var settur í reynsluferS á járnbrautarteinum. Tilraunin mis- hepnaSist. Sprenging e}'SilagSi vagninn. Nobile heimtur úr helju. Frá Stokkhólmi er símaS: Sænski hjálparleiSanguririn sím- a‘5i í morgun: Nobile bjargaS. Björgunarstarf heldur áfram. Islandsglíman. J?orgeir Jónsson vinnur glímu- belti í. S. í. og Stefnuhornið. Íslandsglíman var þreytt í gærkveldi á íþröttavellinum, og var aðsókn mjög.mikil. Bar það tvent til, að þangað var von á tignum gesti, Sir Thomas Hóh- ler, og keppendur áttu að vera með fleira móti, og þóttu sunt-' ir liinna nýju keppanda ekki ó- líklegir til þess að vinna beltið, — pegar út á völlinn kom, fengu menn. að vita, að tveir glímumannannna liefði gengið úr leik, og urðu keppendur því elcki nema þessir átta: porgeir Jónsson, Jörgen þor- bergsson, Sigurður Thoraren- sen, Marínó Nordquist, Björg- vin Jónsson, Ólafur Jónsson, Axel Oddsson, Björn Blöndal. Áður en glímurnar hófust. á- varpaði Jóhannes Jósefsson Sir Tliomas Hohler nokkurum orð- um, bauð hann velkominn og skýrði fyrir honum einlcenni ís- lenskrar glíniu. Sir Thomas gékk til Jóhann- esar að lokinni ræðu hans, þakk- aði honum ræðuna og bauð honum til sætis hjá sér. Eftir það hófst glíman. Hún fór vel fram og slysa- laust, nema sumir hrufluðust á hnjám og olnbogum, og hlýtur svo að verða, á meðan glímt er á ósléttum palli, sem ekkert er hreitt á. Sá maður, sem mesta atliygli vakti á sér framan af glímunni, var Marínó Nordquist, glimu- kappi Vestfjarða. Hann er vel meðatmaður á vöxt, ágætlega vaxinn og liðugur. Hann vann fyrstu þrjár glímurnar, sem hann glímdi, og leist mönnum sigurvænlega á þenna mann. En siðar tók að lialla á hann, og féll liann þá þrívegis. porgeir Jónsson féll aldrei, en næstur honum gekk Sigurð- ur Thorarensen frá Ivirkjubæ, sem alla felldi nema þorgeir. Biðu menn viðureignar þeirra með óþreyju, en henni lauk svo, að Sigurður féil á fyrsta hragði fyrir porgeiri, og þótti mönn- um miður, að þeir áttust ekki iengur við, því að Sigurður virt- ist allra manna líklegastur til þess að geta varist porgeh’i. — Sigurður er mikill maður vexti og karlmannlegur, en varla fullfarið fram, og hefir ekki iðkað glímur íiema tvo vetur. Er það margra manna spá, að hann murii síð'ar vinna glímubeltið. Aðrir kepiændur ghmdu mjög vel, þó að þeim j'rði ekki sigurs auðið, og hefir Islands- glíman ekki verið jafnbetur glímd á síðari árum. — pess má geta um Jörgen por- bergsson, að hann kom illa nið- ur á lmé snemma í glímunni og naut sín ekki úr því. Að glímulokum afhenti for- seti I. S. I. verðlaunagripina og liélt stutta ræðu. Lúðrasveit Rvíkur skemti með hljóðfæraslætti á meðan glímt var. Meðal gesta, sem horfðií á glímuna, var sendiherra Dana, tveir j’firmenn af Adventure og visikonsúll Breta W. Á. Sigurðs- son. jllu snoiO OtDOt r. Mai-blað „19. júni‘j sendir all ómjiikar kveðjur þremur konum, sem hafa gerst svo djarfar að láta í ljós skoðanir sínar, án þess að liugsa um, hvort þær féllu betur eða ver í geð ritstj. „19. júní“ og þeirra, sem liún telur vera „færar kon- ur“. pessar þrjár konur, sem „19. júní“ telur að liafi dauða- dæmdar kyrstöðuliugsanir eru Sigrún P. Blöndal í Mjó&nesi, Sigurlaug Ivnudsen a Breiða- bólsstað og undirrituð. Eg ætla ekki að svara fyrir þær Sigrúnu og Sigurlaugu, þvi að þó þær verði nú fyrir þessu aðkasti til þess að „19. júni“ geti því betur náð sér niðri á mér, þá eru þær þó fyllilega einfærar um að svara því hnútu- kasti. Hins vegar tel eg rétt að leiðrétta sumt af þeim rang- færslum og útúrsnúningum, sem „19. júní“ gerir á greinum þeim, sem eg ritaði nýlega í Visi um þingmensku I. H. B. pað virðist svo sem ritstjóra „19. júní“ hafi þótt gaman að ásökunum mínum á I. H. B., því að með rangfærslum sínum gerir liún beina tiiraun til þess, að fá mig til að endurtaka þær enn á ný. En réttmæti ásakana minna er svo augljóst, að „19. júní“ tekst alls ekki að hylja það með vífilengjum sínum, og þarf eg því ekki að endurtaka þær hér. „19. júní“ heldur því fram, að greinar nrínar um I. H. B. hafi verið árás á kvenréttinda- hreyfinguna, og liafi því alls ekki liitt I. H. B. Eg býst samt við, að örvarnar, sem „19. júni“ segir að hafi farið fram iijá marki, liafi hitt réttan aðila, enda munu allir útúrsnúning- arnir á greinum niínum til þess gerðir, að draga sviðann úr mestu skotsárunum. Greinar mínar voru ávítur til I. H. B. fyrir lélega þingmensku, og fæ eg með engu móti skilið, að það sé rógur um kvenréttindahreyf- inguna að þess sé krafist, að fulltrúi kvenna á Alþingi standi á verði fyrir réttindum og vel- ferðarmálum kjósenda sinna. pað eru og hrein ósannindi og rangfærsla á orðum mírium, að eg óski þess, að konur eigi engan fulltrúa á Alþingi. Eg skrifaði grein mína einmitt meðal annars í gremju yfir því, að I. H. B. virðist með fram- komu sinni sem fulltrúi kvenna rækilega hafa komið í veg fyr- ir það, a§ konur geti oftar stað- ið saman um að kjósa þingfull- trúa. Eg ber enga ábyrgð á þvi, livað Tímirin segir um þessi orð mín, en það er auðséð að ritstjóra „19. júní“ hefir þótt gott að fá tækifæri til þess, að taka Tíma-ritstjórann sér til fyrirmyndar. Eg hefði að óreyndu haldið, að ritsjóri „19. júní“ mundi ekki eigna öðrum en mér þær grein- ar, sem nafn mitt er undir. En hitt má „19. júnþ‘ vita, að fjöl- margir, bæði konur og karlar, liafa þakkað mér fyrir greinar mínar. Enda er það svo, að eg hefi einungis haft framtak í mér til að koma opinberlega fram með óánægju fjölda margra kjósenda I. H. B. yfir framkomu liennar í garð okk- ar kjósenda liennar og annara kvenna. „19. júní“ segir, að við þrjár fylgjum einhverri úrtölustefnu, og að greinar okkar muni eklci miða að samkomulagi. En mér finst það vera nokkuð mikið ófrelsi og úrtölustefna lijá rit- stjóra „19. júní“, að krefjast þess af konum, að þær láti ekki skoðanir sínar í ljós, ef þær eru ekki eins og skoðanir lieimar og einliverra annara, sem eru álika naglalegar og þröngsýnar. Eg býst við því að við þrjár, sem nú liöfum orðið fyrir skeytum „19. júní“, og margar fleiri, munum verða óþægur Ijár í þúfu fyrir þessa stefnu „19. júní“. Háteigi, 21. júní 1928. Ragnhildur Pétursdóttir. Ath. Þa'S væri æskilegt, vegna lesenda „19. júní“, aS blaSið vildi birta þessa grein. R. P. Utan af landi. —o— Akureyri, 25. júní. F. B. Undanfarna daga stóð hér að- alfundiir Ræktunarféiags Norð- urlands. Félagið er nú 25 ára og var þess minst á fundinum og með samsæti á eftir. Voru þar ræðuliöld, söngur og hljöðfæra- sláttur. - Mörg heillaskeyti bár- ust félaginu, þ. á. m. frá Rúnað- arfélagi íslands. Stofnandi Ræktunarfélagsins, Sigurður landbúnaðarmálastjóri Sigurðs- son sótti fundinn. I stjórn var endurkosinn Stefán bóndi á Varðgjá. Fulltrúar á búnaðar- þing voru kosnir Sigurður E. Hlíðar og Ólafur Jónsson fram- kvæmdastjóri. Tíðin heldur að skána. Dálít- il úrkoma i gær og fyrradag. Allur gróður var farinn að visna og skrælna sakir langvarandi kuida og þnrka. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.