Vísir - 25.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 25.06.1928, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R KxmxmmxxxiðQooQOQOcx Stórt úrral af fataefnnm fyrirliggjandi, af öllum teg. Komið sem fyrst. Gnðm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 2. ÍQQOOOQOQKXXXXÍOQOQQOOCXXX KristaLsápa Grœnsápa Handsápa Stangasápa pvottaduft Branð! Brauð! Ennþá eru brauðin á Berg- staðastræti 14 seld fyrir 60 aura, og send heim, ef óskað er. Sími 67. Unpfdðnr. Bakað angafóður í pökkum og iausri vigt. Reynsla er fengin fyrir því, aS þetta er eina létta ungafóðrið. Von. Vörnr til siidarútyerðar: net, netaslöngur, netakaðall, netabelgir. línur, línusveiflur, línuvindur, línuhringir, nótabœtigarn. Manilla allar stœrðir. Vélaolíu fyrir guiuskip og vél- béta og margt fleira til sildarótgerðarinn- ar, sem oflangt yrði hér upp að telja, sel- ur édýrast og best. O. Ellingsen. Hafnarstræti 15. Rek Slfpi- Húsasmiðip, og þið, sem látið byggja. Hefi efni í stigahandrið, mahogni og brenni, ódýrara en verið hefir. Enn frernur stigapílára og meilar eftir pöntun. — Unnið úr vel þurru efni. Guðlaugur Hinriksson Vatnsstíg 3, bakhús. Málningavörup bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. fyrirllggjandi. 1. Brynjólfsson & Kvaran. Manchettskyrtur, fllbbar llnir og stíflr, enskar héfur, sokkar, sokkabönd, axlabönd, ermabönd, nýkomið í stéru úrvali. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. El'dupT EldurT ^ Gleymið eigi að torunatryggja eigur yðar í liinu eina íalenska bruna- tryggingapfélagi. Sjóvátryggingarfélag íslands Brunadeild. Simi 254. Börknn á síldarnótnm. Þeir, sem hafa beðið oss fyrir böpkun og tjörg— un á síldarnótum, tali við oss fyrir næstkom- andi laugardag. Getum líklega tekið nokkrar nætur til viðbótar til börkunar og tjörgunar, einnig peknet til börkunar. Hringið í síma 1000 eöa 669. Kveldúlfur. bátamötorar ávalt fyrirliggjandi. Sveiim Egilsson, umboðsmaður fyrir Ford Motor Co., sími 976. | T AP AÐ - FUNDIÐ | Gullblýantur merktur, fundimi. Vitjist í Brattagötu 6, Ebenes Ebenesson. (717 Rykfrakki tapaðist í G. T.-hús- inu í Hafnarfirði. Skilist á Skóla- vörðustig 12, eða til umsjónar- manns G. T.-hússins í Hafnarfirði. (714 | TILKYNNING Þér, sem tókuð töskuna á borö- inu í verslun Ásg\ G. Gunnlaugs- sonar, skiliö henni á sama staS, að öSrum kosti verður lögreglan lát- in sækja hana. (728 VátryggiS áSur en eldsvoCanD ber aS. „Eagle Star“. Sími 281. (914 | VINNA | STÚLKA, sem kann að sauma drengjaföt,óskast nokkra daga. Guðrún Indriðadóttir, Tjarnargötu 3 B. (676 Telpa óskast til aS gæta 2 barna. Valgeir Kristjánsson, Klapparstíg 37- (727 GóS stúlka óskast i vist nú þeg- ar, hálfan eSa allan daginn, Rán- argötu 32, kjallara. (726 Telpa 12—14 ára óskast nú þeg- ar. Uppl. í síma 2149. (725 Kaupakona óskast á gott hehn- ili. Mætti hafa baru. Uppl. á Laugaveg 38. (721 Kaupakona og kauþamaSur ósk- ast í Árnessýslu. Uppl. í verslun- inni Grettisgötu 53. Sími 502. (719 Vanur sláttumaður tekur a'S sér aS slá túnbletti. Uppl. í síma 1290. (716 2 kaupakonur óskast austur i Holt. Uppl. hjá Jóhanni ögm. Oddssyni. Sími 1235 eSa 339. (713 Kaupakona óskast á heimili ná- iægt Reykjavík. Uppl i síma 765. (710 Reglusamur, fátækur stúdent óskar éftir einhvérskonar skrif- stofustörfum eða því um líkt. VinnutilboS óskast fyrir rnánaSa- mót. — Nánari uppl. á Baldurs- götu 32. (709 Stúlka, vön taujxvotti, óskar eft- ir atvinnu nú þegar. Til heimilis á Hverfisgötu 66, uppi. (735 Kaupakona óskast á gott heimili í BorgarfirSi. Uppl. á Lokastíg 15. (734 Stúlka óskast nú þégar, vegna veikinda annarar. Uppl. Bárugötu 18. Sími 1525. (732 Kaupakona óskast á gott heim- iii í Ytri-Hrepp. Uppl. á UrSarstíg 7- (730 Bókbándsviimustofu hefi eg á Vesturgötu 22. Tek aö mér band á bókum, brot og heftingar. Sann- gjarnt verð. Páll Stein'grftnsson, bókbindari. (729 V. Schram, Ingólfsstræti 6,- sími 2256, tekur föt til viðgerð- ar, hreinsar og pressar. (309 Þeir, sem ætla að láta steypa kringum grafreiti, tali við mig sem fyrst. Valentínus Eyjólfs- son. Simi 229. (658 r KAUPSKAPUR 1 MeÖ tækifærisverSi fást líti'ð- notuö kvaireiöstigvél nr. 39, 2 pör karlmannareiSstígvél, ný, nokkur pör legghlífar, stærð 38—40, skó- smíSavinnustofan, BergstaSastræti (733' Til sölu karlmannsreiShjól, barnavagn og barnakerra. Uppl. á l’álkagötu 10. (722 Nýmjólk fæst um tíma á Vest- urgötu 7. (720' 9 ágætar varphænur og hani tií sölu á Grettisgötu 2. HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versL Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Kaupum hrein og gallalaus steinoliuföt. Uppl. i síma 246 (688 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklil betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Iijól selst með tækifærisverði, Sími 1486. (737 Kven-hnakkreiöföt og sumat'- kápa til sölu meS tækifærisverðí/ Uppl. á Grettisgötu 38. (73Ó Kanarífuglar til sölu. Til sýníg? á Laugaveg 27 A, kjallaranum. (73Í HUSNÆÐT 1 4 herbergja íbúS óskast til leigif x. okt., helst í nýju húsi. Tilbofr auðkent „4“, sendist Vísi fyrir 30,- þ. m. (724, Herbergi nteð húsgögnum og' sérinngangi, gluggar móti suSri, tif leigu í Bankastræti 6. (715' Ágætt forstofuherbergi til leigur fyrir karlmann. á Laugaveg 19, appi. (712 GóS stofa meS forstofuiimgangí er til leigu nú þegár eSa 1. júlí, ef samiS er strax. — FæSi selt á samá stað. Grettisgötu 48, eftir kl. 8.- __________________________ (7ii Sólríkt herbergi með húsgögn- um til leigu í Mjóstræti 6, uppi, (70S Ein stór stofa og tvö minnf herbergi með húsgögnum til leigu, Kirkjutorgi 4. Selt fæði á sama stað. Ragnheiður Ein- ars. (666 Góð, sólrík stofa til leigu á Öldugötu 27. Húsgögn fvlgja. ~ (704 Tvær stofur og eldhús í nýjtf húsi til leig-u strax fyrir fátt fólk Uppl. á Bjarkargötu 10, kl. 8—9 síðdegis. (733 Fjelagsprentsmiðjan. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.