Vísir - 26.06.1928, Page 1

Vísir - 26.06.1928, Page 1
Rítstjóri: PÁLL STKINGSlMSSON. PrentsijiíðjuB íiui: 1578. Síœi: 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 26. júni 1928. 172. tbl. Gamla Híö. Sjálfskaparviti. (Allrar veraldar vegur). Stórkostleg og efnisrík Paramountmynd í 9 þáttum. Aðallilutverkið leikur: Emil Jannings af frainúrskarandi snild, ug er hlutverk hans liér i þessari mynd jafnvel talið það besta sem hann nokkurntíma hefir leikið. Mynd þessi var lengi sýnd í Paladsleikhúsinu í Khöfn, og öllum blöðunum bar þar saman um, að hér væri um kvikmyndameistaraverk að ræða. Ödýr síldarsöltun. Þeir, sem hafa söltunarleyfi, en vantar söltunarpláss, geta komist að góðum kjörum um söltun og kryddun síldar á ágætu söltunar- plássi á Siglufiröi. Upplýsingar í síma 13 og 42 á Siglufirði. mmssmmmmmmmmmefmm Jaröarför móöur okkar, Guðnýjar Jónsdóttur, fer fram miðviku- daginn 27. þ. m. kl. 3 e. h., frá heimili hennar, Laugaveg 105. Fyrir hönd systkina og annara ættingja. Björn Bl. Jónsson. Guðmundur Kamban. Gisli Jónsson, Hallgrimur Jónsson. Jarðarför Þórdísar dóttur minnar fer frarn frá Þjóðkirkjunni fímtudaginn 28. þ. m., og hefst með húskveðju á heimili fósturmóð- ur hennar, Kristólínu Vigfúsdóttur, Laugaveg 70 B, kl. 1 e. h. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Maríus Th. Pálsson. Skipstjóra og stýrimannafélagið Ægir lieldur aðalfund. miðvikudag 27. júní kl. 3. e. h. í Iðnó. uppi. Stjórnin. lOísoccticaatstst st st st soooocoooot I Ferðafónar og I | Píötnr I - komu með Brúar- foss og Brotíning- unni. | Nýjustu SGalalögin | á nótum og p’ötum | j Hljóðfæraliósið. s ;; it sotsoooootstst ;t st st soootsotsocooot Sumarkjólaefni nýkomin, frá 3,90 í kjólinn. Silkigolfíreyj ur fallegt úrval, afar ódýrar. Tvisttau tvíbreið og einbreið hvergi ódýrari. Léreít frá 75 aura pr. meter. Morgunkjólaeini allskonar. Kvensokkar úr ull, silki og bómull og margt fl. Hvergi betri kaup Uersl. M Beneits, Njálsgötu 1. Sími 408. IJtboð. Tilboð óskast í að úti- byrgja og innrótta steinhús. Uppl. og teikningar hjá GRÍMI SIGURÐSSYNI hjá Steindóri. TILKYNMING. Þeir, sem enn eig'a eftir a'ð ganga frá reitum í kirkjugarSin- um, þætti mér vænt um, að töluðu við mig sém fyrst, til að greiða fyrir afgreiðslu, þar sem mikið er að gera. Hefi eins og áSur menn til aS framkvæma hverskonar vinnu. Reynslan hefir sýnt, aS best borgar sig að láta okkur vinna fyr- ir sig. FELIX GUÐMUNDSSON, Símar 1678 og 639. Byggingalóð til sólu við Laugaveg (innarlega) Uppl. í síma 1194. Nýja Hfó. Hafið. Sjónleikur í 7 þáttum, tekinn á kvikmynd eftir heims- þektri skáldsögu Bernhards Kellermann (með sama nafni). Aðallilutverkin leika: Olga Tschechowa (heimsfræg rússnesk „karakter“ leikkona). og þýski leikarinn frægi Heinrich George. Um kvikmynd þessa hafa erlend blöð farið mjög lof- samlegum orðum og talið hana í fremsta flokki þeirra mynda er sýndar hafa verið á þessu ári. -— M.s. Skaftfellingur fer héðan tii Vestmannaeyja, Víkur og Skaftáróss, næstkomandi miðvikud. 27. þ. m. (ekki á fðstudag eins og áður var auglýst). Flutningur afliendist í dag. Nic. Bjarnason. SKEMTIFERÐ. Sunnudag'inn 1. iúlí fer Verslunar- * mannafélagið Merkúr skemtiferð í Þrastaskóg ef næg'ileg þátttaka fæst. Listi til áskriftar liggur frammi fyrir meðlimi og gesti þeirra hjá Signrði Þorkelssyni, Tóbaksbúðinni, Austurstræti 12, sem gefur all- ar nauðsynlegar upplýsingar viövíkjandi ferSinni. NB. Þátttakendur verSa að hafa gefið sig frarn fyrir föstudag's- kveld. HérmeS er skoraS á félagsmenn að fjölmenna. Stjórnin. Stórstúkafniltrúar og aðrir, sem far hafa fengið með s.s. „ESJU“ norður, áminnast um að sækja farseðla sína á skrifstofu Eim- skipafólgsins á fimtudag n. k. Ákveðið að leggja á stað, mánudag 2. júlí kl. 12 á miðnætti. Stig verða veitt þeim, sem þurfa, á laugardaginn 30. þ. m. kl. 9. e. m. í samkomusal Templara við Bröttugötu. F&papnefndin. Komin heim. Þuríður Bárðardóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.