Vísir - 26.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1928, Blaðsíða 3
VISIR vestra, og sau'ðburður gekk ágæt- fcga, og fé gengur vel úr ull. — Heilsufar með betra móti, og <gju- verðar búnaðarframkvæmdir og hestakaup. ÍJiróttablaðið er nýlega komi'S út (17. júní) og flytur meSal annars grein um Calais-farana (Straumhvörf) og Skrá yfir sambandsfélög í. S. I. og skattgreiSslur þeirra. U msj ónarmaður kirkjugarSsi.ns biSur þá, sem eiga eftir aS láta ganga frá reitum í garSinum, að tala viS sig sem fyst, til aS greiSa fyrir því, a'S garSurinn sé í sem bestu lagi. — Hann hittist altaf kl. 11—12 e. m. i garSinum, og á öSrum tímum í sirna -678. AUsherjarmótinu lauk i gær og hlutu félögin aS jokurn þessa stigatölu: K. R • • 198)4 st. Ármann . . . . . 143 — I. R • • 142)4 —• Ægir Stefnir .... 14 — í. K Knattspyrnumót íslands Kappleikurinn i gærkveldi fór á þ*á leiS, aS K. R. vann Val meS 1:0. Var leikurinn all-spennandi, •en oftast leikiS svo, aS samspil naut sín ekki sem skyldi. Stórstukuþingið. Margir fulltrúar stórstúkuþings- ins fara héSan meS Esju næstkom- andi mánudagskveld (2. júlí) kl. 12. FarseSla eiga þeir aS sækja á ákrifstofu Eimskipafélagsins á fimtudaginn næstkomandi. — Sjá augl. í WaSinu í dag. Á hlutaveltu Sjúkrasamlags HafnarfjarSar komu upp þessi núrner: 1259, far- miSi til Akureyrar; 107, stunda- klukka og 1305, legubekfcur. Mtm- anna má vitja til formanns sam- íagsins, Steingrhns Torfasonar, kaupmanns. Skaftfellingur fer á morgun til Vestmannaeyja, Víkur og Skaftáróss, en ekki á föstudag, eins og áSúr var ráSgert. Reykvíkingur kemur út á morgun. Sjá augl. Brúarfoss fór héSan kfc 12 í gærkveldi. MeSal íarþega voru: B. Nielsen, stórkaupm., Ólafur SigurSsson, umboSssali, Ellen GuSlaugsdóttir, Johanna Lindgreen, Ragnh. Boga- dóttir meS tvö börn, Holmes, Vright, Hinriksen og frú, Jóakims- son, Fr. Nathan, Lára Jóhannes- dóttir meS barn, Snæbjörnsson meS barn, F. Schjöth, Magnús Jónsson, Margrét Magnúsdóttir, Hlif Magnúsdóttir meS barn, Kristjana Hannesdóttir, Áslaug Gunnarsson, GarSar Jóhannesson, ÞórSur Ólafsson, prófastur, Jón Þórarinsson, Kristinn GuSlaugs- son, Jón Gíslason, Jóhann Þor- steinsson, Eggert Proppé 0. m. fi., alls um 50 manns. Þuríður Bárðardóttir ljósinóSir var meSal farþega á „Dronning Alexandrine" frá út- löndum síSast. Sat hún fund ljós- mæSra, sem haldinn var í Malrnö í SvíþjóS í vor. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st., ísafirSi 10, Akureyri 7, SeySisfirSi 6, Vest- mannaeyjum 10, Stykkishólmi 10, Blönduósi 5, Raufarhöfn 1, Hól- um í HornafirSi 8, Grindavík 13, Jan Mayen 3, Angmagsalik 5, Hjaltlandi 9, Tynemouth 10, Kaup- mannahöfn 14, Færeyjum 9, Juli- anehaab 5 st. — Mestur hiti hér í gær 14 st., minstur 7 st. — Grunn lægS yfir Grænlandshafi á austur- leiS. Andsveipur vestur af Bret- landseyjum. Horfur í dag og nótt: SuSvesturland og Faxaflói: Vest- an átt. Bjart veSur í dag. Sennilega þoka í nótt. BreiSaf jörSur og Vest- firSir: HægviSri og úrkomulaust. NorSurland, norSausturland og AustfirSir: NorSan átt. Þykt loft. VíSast úrkomulaust. SuSaustur- land: HægviSri. Skúrir á sumum stöSum. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá J. E., 5 kr. frá A. G., 1 kr. frá G., 25 kr. frá H. Nofckur börn geta enn komist aS á hiS fyrir- hugaSa sumarheimili austanfjalls, sem nýlega var getiS í Vísi. RáS- gert er nú, aS dveljast i barna- skólahúsinu í Reykholti í Biskups- tungum. HúsiS er raflýst og hitaS meS hveravatni. Nánari uppl. geta menn fengiS í sima 110 eSa 1628. Hagleiksmaður. Eftirfarandi unimæli eru tek- in úr Bandaríkjablaðinu „The Bellingliam Herald“, 25. mars þ. á. Sumir halda því fram, að þegar bifreiðar séu orðnar 6 ára gamlar eða eldri og liafi verið talsvert í notkun, að þá séu þær orðnar því nær einkisvirði, nema til niðurrifs. — íslend- ingur einn að nafni Ársæll Ágústsson (Jónssonar, Grettis- götu 8) búsettur í Larrabee- Street 1615, Bellingham, U. S. A. er annarar skoðunar, svo sem sjá má af þvi, sem hér fer á eftir: — Ársæll liafði ekið sönm bifreið í meira en 6 ár, frá 1921, i og hugðist mundu enn geta ek- ið margar þúsundir mílna á • sömu bifreiðinni, með því að gera liana upp að nýju. — Til þeirrar endurbyggingar varði hann frítímum sínum frá því um vorið 1927 og fram i sept. sama ár. Hafði hann þá ge^. bif- reiðina eins góða og liægt er um notaðar bifreiðir. Segir blaðið, að Ársæll sé auðsjáanlega dverg- liagur maður, og hafi unnið á- gætt verk, með því að endur- hyggja bifreiðina svo, að alt stæði heima. Málning, fóðrun og annað tilheyrandi bifreiðum innanverðum, hentug spegil- gler og margt fleira, liafi hann sjálfur fundið upp og sett i bif- reið þessa. — Vélin sé í ágætu standi og ekki á neinn hátt lak- ari í notkun, en sams konar vél- ar, sem bygðar eru 1928. Ársæll vonast til, að eftir þessa viðgerð verði bifreiðin sem ný í mörg ár enn þá. — Ársæll hefir stundað og stund- ar enn skrifstofustörf hjá Jen- kins-Boys Co. Utan af landi. Akureyri, 25. júní 1928. í dag er sól og sumar. Bern- burg er staddur hér me'ö hljóm- sveit sína. Hefir haldið 2 hljóm- leika. Spilaöi í gær i Kristneshæli, i dag í sjúkrahúsinu, spilar á morgun á Hótel Akureyri, miö- vikudaginn i Gamla Bio. Á fimtu- daginn veröur dans og á föstudag- inn kveSjuhljómleikar. Bæjarbú- um þótti vænt um komu hljóm- sveitarinnar. X. Borgarn. 25. júní. FB. Að tilhlutan Framsóknarfélags Borgfirðinga var landsmálafundur haldinn i gær, i Borgarnesi. Fund- uinn var fjöllsóttur mjög, líklega á 5. hundrað fundarmenn, þegar fjölmennast var. Fundurinn hófst kl. 3 eftir hádegi, og var ekki lokiö f}-rr en kl. að ganga fimrn að morgni. Ræðumenn voru margir, flestir að sunnan ; af ihaldsmönnum voru Ólafur Thors, Magnús Guð- mundsson, Jón Þorláksson, Jóhann Eyjólfsson, en af Famsóknarmönn- um Jónas Jónsson ráðherra, Bjarni Ásgeisson alþm. og Hannes Jóns- son, dýralæknir, af hálfu alþýðu- flokksins Jón Baldvinsson, og frjálslynda flokksins Sigurður Egg- erz. Fundarmenn ræddu helstu þingmál, og var ræðum manna yfir- leitt vel tekið, einkanlega Fram- sóknamanna og ihaldsmanna, enda margt fundarmanna úr hvoru lið- inu, en þó munu Framsóknarmenn hafa verið í meiri hluta á fundin- um. Fundarmenn þökkuðu flestar ræður með lófataki, en Jónasi Jóns- syni ráðherra og Jóni Þorlákss. var báðum fagnaö með lófataki, er þeir hófu ræður sínar. — Engar álykt- ani voru samþyktar á fundinum. Þeir Ólafur Thors, Magnús Guð- mundsson og Hannes dýralæknir Jónsson, eru farnir norður til þess að taka þátt í þingmálafundum, en á Iandsmálafundinum, sem í dag er haldinn í ungmennafélagshúsinuhjá Kleppjárnsreykjum, mæta þeir Pét- ur Ottesen, er einnig var á Borgar- nesfundinum, Jónas Jónsson, Bjarni Ásgeirsson og Jón Þorláksson. Hvanneyri 26. júni. FB. Spretta misjöfn, víðast sviðið á harðvelli. Þar sem áveitur eru, er útlit fyrir gott gras, tiltölulega betra en á túnum. Sláttur mun byrja sumstaðar upp úr næstu helgi og víða í lok næstu viku. Vilja menn nota þurkinn, ef framhald verður á honum, annars óttast menn gras- leysi, ef skúrir koma ekki bráðlega. Hér um slóðir hafa aðeins komið BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Smekklegt úrval af flaueh- og og prjónaffttum fyrir drengi, iöKCööCf iísctst 3(;; Sími 249 <2 línur). Reykjavík, Niðufsoðið: Kjöt, Rjúpnabringur, Gayjarabjúgn. Heppilegt í miðdegismatinn nú i kjfttleysinu. ÍátiCÖQOQCQQOtXÍCÍtÍQOtKÍOOCKXX 25 Yerðlann samtals 1200 krónur, verða veltt þeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta skó- svertan. Sjálfsagt er að allir taki þátt f samkepmnni, það er engin fyrir- höfn, aðeins dálítil pössunarsemi. Lesið .verðlaunareglurnar, .sem eru til sýnis í sérhverri verslim. H.F. Einagerð Reylcjauikur. yisls-kií oirir alla glala. tvær skúrir í vor, og var lítið gagii aö fyrri skúrinni. Seinni skúrin fór misjafnt yfir, en gerði gott gagn, þar sem hún kom. FORINGINN. varpaði. „Eg held, madonna, að þér sjáið eftir því að fara frá Pavia. Þar er vistlegt og þægilegt. í Bergamo er loíts- lagið kaldara.“ „Það er víst eitthvert rugl á þér núna. Eg hefi ekki hugsað mér.að skifta um verustaS.“ „Getur verið. Samt er eg þeirrar skoðunar, að það væri hyggilegt." „Þú? Þú ert þeirrar skoðunar! — Nú list mér á! Dett- ■ur þér í hug, að þú ráðir yfir mér?“ „Það er kalt í Bergamo. Og þér þurfið að kólna. Þá .öðlist þér dómgreind yðar aftur. Og þá mundi skyldutil- finning yðar við eiginmann yöar vakna á ný.“ Hún spratt á fætur og titraði af reiði. Haún hugði jafn- •'el, að hún mundi ætla að berja sig. „Komstu hingað til þess að njósna um mig?“ „Auðvitað! Þér vitið svo sem hvers vegna eg fótbrotn- £ði.“ „Þú hæðist að mér!“ Hún var full meðaumkvunar meö sjálfri sér og gleymdi öllu öðru. „Alt er inér til angurs og ama. Ef nokkur kona i veröldinni á meðaumkvun skil- ið, þá er það eg. Og þú, Bellarion — þú sem öllum öðr- um fremur ættir að skilja hvernig mér er innanbrjósts. -— Þú átt ekki annað en grimd og ásakanir í minn garð.“ Bellarion fanst fátt um þessar harmatölur. Honum virt- ist ekki betur, en að alt, sem hún segði, væri staðlausir stafir. „Þér barmið yður og harmiö aðallega yfir því, madonna, að Facino skuli ekki gera yður að hertogafrú. En ef þér hafið að eins biðlund, er ekki ómögulegt, að hann geri það.“ Tár hennar þornuðu skyndilega. „Þú hefir þá, ef til vill, komist á snoðir um eitthvað? Hvað hefir bóndi minn sagt þér?“ „Nei, fjarri fer því,“ sagði hann hlægjandi. „Eg ljósta aldrei upp trúnaðarmálum.“ Hann sagöi þetta þannig, að hún hélt, að hann vissi meira en hann vildi gera uppskátt. „En yðar vegna er eg í vafa. Eg veit að tækifærið geng- ur yður úr greipum, ef þér hættið að vera eiginkona Fa- cinos. Þjóðhöfðingjar láta sér ekkert fyrir brjósti brenna. Þér eruð í hættu staddar, ef þér farið ekki héðan.“ „Herra minn trúr! En að vera í Bergamo!“ hrópaði hún. „Vera þar 'í herbúðunum aö vetrarlagi!“ „Þér þurfið ekki að fara svo langt. Og þér þurfið ekki heldur að hafast við í herbúðum. Væri eg i yðar sporum, madonna, skyldi eg fara til Melagnano. Höllin þar stend- ur yður til boða. Þar er skemtilegra en hér í Pavia.“ „Skemtilegra þar? í einverunní ?“ „Það er hyggilegra og betra fyrir yður, að vera sam- vistum við annað fólk en það, sem hér býr. Og þér getiö líka tekið prinsessuna og bróður hennar með yður. Hlust- ið nú á mig, madonna! Þér ætlið þó væntanlega ekki, að leggja alt í hættu, eins og á stendur núna? Þér ætlið þó ekki að spilla glæsilegri framtíð yðar vegna lávarðarins — drenghnokkans, sem þjáist af of mikilli fitu?“ Hún varð hálf-ergileg yfir þessu, en.íhugaSi þó uppá- stunguna. „Heyrðu nú,“ sagði hún í bænarrómi. „Hvað hefir bóndi minn látið uppi um áform sín?“ „Hefi eg ekki sagt. yður nóg?“ í þessum svifum kom Filippo Maria inn í stofuna, og Bellarion komst því undan, að yrkja meira í eyðurnar. Greifinn sótroðnaði, er hann sá Bellarion og greifafrúna standa þarna ein sér og ræða saman í trúnaði. En Bellarion tók því með mestu hugarró. Flann var nú búinn að gera frúnni aðvart. Hann vissi að valdafíknin mundi halda lauslæti hennar í skefjum, og verSa þess valdandi, að hún flytti til Melagnano, eins og hann hafði ráðlagt henni að gera. Bellarion var ánægður, því að hann þóttist þess fullvís, að hafa sigrað. Hitt fanst honum litlu skifta, að hann hafði gefið greifafrúnni ein- tómar tálvonir. Hann gerði sér enga rella út af þvílíkinn smámunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.