Vísir - 27.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1928, Blaðsíða 1
Ritoíjóri: PÁJLlj STKENGRlMSSON. PresutsmiOjusimi: 1578. Simi: 1600. — — W mm Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B, Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 27. júní 1928. 173. tbl. Gamla Bíö. S jálf skaparvlti. (Allrar veraldar vegwr)).. Stórkostleg og efnisrik Paramountoiynd i 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Emil Jannings af framúrskarandi snild, og er hiutverk lians hér í þessari mynd jafnvel talið það besta sem hann nokkurntíma liefir Ieikið. Mynd þessi var lengi sýnd í Paladsleikhúsinu í Iíliöfn, og öllum blöðunum bar þar saraan um, að hér væri um kvikmyndameistaraverk að ræða. I. O. G. T. Templarar halda árshátíð sina að „Gömlu Lækjar- ,botnum“ (Lögbergi), sunnudaginn 1. júlí næstk. Verður þar margt á dagskrá, meðal annars: 1. Hátíðin sett kl. 1 e. h. — 2. Sungin ný hátíðar- Ijóð eftir br. F. Arndal. — 3. Ræða: br. Einar H. Kvar- an, skáld. — 4. Sungnir ýmsir ætfjarðarsöngvar. — 5. Ræða: br. Hallgrímur Jónsson, kennari. — 6. Frjáls ræðuhöld. — 7. Reipdráttur og leikir. — 8. Dans hefst kl. 4 e. h. Á staðnum verða á boðstólum alls konar veitingar. Verður veitt í nýjuin skála, og dansað á nýjum stórum palli. Þess er fastlega vænst, að Templarar fjölmenni, til þess að árshátíðin geti orðið sein tilkoinumest. Fólksflutningar byrja frá G.-T.-húsinu i Rvík kl. 9 árd. —Einungis fólksflutningabifreiðar verða notað- ar. — Fargjöld kosta kr. 4,00 báðar leiðir og fást hjá br. -Carli Ölafssyni í Vöruhúsi ljósmyndara við Lækjar- íorg, og í Hafnarfirði hjá br. Þorvaldi Árnasyni, bæj- argjaldkera, og skulu félagar hafa vitjað þeirra fyrir M. 8 á laugardagskveld. NEFNDIN. Dpáttarvextir. Gjaldendur til bæjarsjóðs Hafnarf jarðar eru hér með látnir vita, að verði helmingur útsvarsins fyrir árið 1928 ekki greiddur fyrir 1. júlí n. k., verða undantekn- ingarlaust krafðir dráttarvextir, samkv. gildandi lög- um. Afgreiðsla bæjargjaldkerans er í Syðri-Lækjargötu, og verður hann viðstaddur frá kl. 12 V2 til 8 e. h., alla þessa viku; aftur á móti verður hann fjarverandi fyrri helming júlí, og eru menn því beðnir um að finna hann strax, þeir, sem það eiga eftir. Heill og velferð bæjarfélagsins er komin undir skil- vísi gjaldendanna. Bregðist ekki skyldum ykkar. - Hafnarfirði, 25. júní 1928. Bæjargj aldkerinn. Nýkomiö: Skinnkantup hvítur og mislitur. Svnntusilki svört og mislit írá 10.90 í svuntuna. Slifsi frá 5,00. Uppiilutasilki 5 teg. Silkisokkar viðurkend gæði. Sængurdúkup 16.90 í verið. Léreft frá 85 au. mtr. Verslun. GuÚbj. Bergþórsdóttur Laugaveg |11. l.s. Lyra fer á morgun kl. 6 síðd. til Bergen, um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Farþegar sæki far- seðla fyrlr hádegi á morgun. ic. Bjarnason. í nestiö. Riklingur, gróðrarsmjör, niðursuðuvörur, ódýrasta og besta úrval í bænum, öl og gosdrykkir, limonaði- duft, tóbaksvörur aliskon- ar, súkkulaði, brjóstsykur, konl'ekt, Wriglei’s tygge- gummi, „Della“ og „Láke- rol“, kvefpillurnar viður- kendu, að ógleymdu hinu óviðjafnanlega romtoffee. Halldór R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. Sími: 1318. K. F. U. M. Jarðræktarvinna annað kvöid kl. 8. Trésmiðir og aðrir félagar beðnir að fjölmenna. Gómsætt nýtt Eplasmjör sem börnum jþyk- íp svo ágætt, 67 an. pundiö ('j^ kg.) er komið aftur. IRMA, Hafnarstræti 22. Döra Signrösson syngur Schubertssöngva í Gamla Bió fimtudaginn 28. júní kl. jl/2- Haraldur Sigurðsson leikur undir. ASgöngumiðar fást í bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrinar ViSar. Nýja Bíó Hafíð. Sjónleikur í 7 þáttum, tek- inn eftir lieimsþektri skáldsögu Bernhards Kellermann (me'ð sama nafni). Aðallilutverkin leika: Olga Tschechowa (heimsfræg rússnesk ,,karakter“-leikkona). og þýski leikarinn frægi Heinrich George. Um kvikmynd þessa hafa erlend blöð farið mjög lofsamlegum orðum og talið hana í fremsta flokki þeirra mynda er sýndar hafa verið á þessu ári. — Tryggid eignr yðar gegn eldsvoða nú þegar. lðgjöld livergi lægri en hjá okknr. 0. Johnson & Kaaber. Jarðarför Guðrúnar Árrnannsdóttur, sem andaðist á Landa- kotsspítala 21. þ. m. fer fram írá Dómkirkjunni fimtudaginn 28. júni kl. 11 f. h. Samúel Ólafsson. Jarðarför minnar ástkæru dóttur, Bjarnheiðar Jónu Bjarná- dóttur, er ákveðin föstudaginn 29. þ. m. og hefst með bæn frá heimili mínu, Laugaveg 43, kl. 1 e. h. Guðbjörg Bjarnadóttir. Uppskipun úr e. s. „Samla- nes“ byrjar væntanlega í fyrramál- ið. Þeir, sem ætla aib taka sement við skipshlib, geri svo vel að gera ^ a^var^ ^ skritstofu okkar. J. Þopláksson & Norðmann. Símar 103 & 1903. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.