Vísir - 27.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1928, Blaðsíða 3
VISIR Jrlljómleikar. Hai-alds Sigurðssonar í gær- kveldi voru fjölsóttir og viðtök- tirnar framúrskarandi góíiar. Súlan ílaug til Stykkishólms og Grund- .arfjaröar í gær og til Borgarness j gærkveldi. I dag fer hún til Ves.t- mannaeyja. Vaka. AnnaÖ hefti þ. á. er nýkomi'S út ,-og veröur borið til kaupenda hér i bænum næstu daga. Efnið er rþetta: SöknuÖur, ef tir Jóhann Jóns son; Ibsen og íslendingar, eftir •GuíSm. Finnbogason; Kjördæma- skipunin, eftir Thor Thors; Litla geitin hans síra SigurSar, eftir Al- phonse Daudet; Matargerð og þjóðþrif, eftir Björgu C. Þorláks- .son; Einar í Skógum, eftir Guðm. Friðjónsson; Um skógrækt og sand græðslu, eftir Ágúst Bjarnason; Alþingi og sambandslögin, eftir "Kristján Albertson; Bókmentaþætt- ír,' eftir Sigurð Nordal; Orðabelg- ur og Ritfregn. J5.s. Calgaric, eign White Star línunnar, kemur "hingaS í kveld SkipiS kemur frá Montreal í Kanada með 390 far- þega. Ráðgert er að það fari héð- an aftur á fimtudagskvöld. Munu feröamennirnir því allflestir aðeins skoða Reykjavík og nágrenni. ¦—• Skip þetta er 569 ensk fet á lengd, 67 feta breytt og 16.300 gross tons. í>að er þrískrúfuskip og nær 16 hnúta hraðá á klukustund. Skipið •er sérstaklega útbúið til skemtiferða og eru farþegarýmin, að sögn, mjög skrautleg. Héðan fer skipið fyrir rsunnan land til Hammerfest og Nordkap í Noregi, síðan suður með Noregsströndum, með ýmsum við- .kömustöðum, til Gautaborgar, Kaup inannahafnar, Amsterdam, Liver- pool og loks til New York. (F. B.). líantucket skólaskipiS, sem híngaö kom í •^gær, fór 5. maí frá Boston og hefir síðan fariS milli franskra og l.reskra hafna. HingaS kom þatS frá Glasgow og var 5 daga á leið- inni. ÞaS fer héSan til Björgvinjar. SkipiS er 1600 smálestir, en skip- -verjar eru 120. Árshátíð templara verSur haldin aS Lækjarbotnum 1. næsta mánaðar. Þar verður margt til skemunar. •Nýr skáli og danspallur hefir ver- iS reistur þar efra, svo aS aSs'taða ter gó$ til skemtana. Dronning Alexandrine fór héðan í gærkveldi norSur til Akureyrar. MeSal farþega voru: A. Obenhaupt, Sverrir Thorodd- sen, Sig. Jónsson skólastj., ísleif- ur Jónsson, skólastj og frú 'hans, Ifcfru María Ágústsdóttir, Sig. HeiS- ¦dal, Karl Guömundsson, ungfrú Margrét Thorberg, Gunnl. Krist- mundsson, Helgi H. Eiríksson,. Pálmi Einarsson, Vilborg GuSna- dóttir, Axel Ketilsson, Einar GuS- mundsson, Magnús V. Jóhannes- son, sr. Stanley Melax, GuSjón Finnbogason og margir fleiri. Kaupendur tímaritsins Vaka eru beSnir aS tilkynna af- greiðslumanni, Helga Árnasyni í Safnahúsinu, ef þeir hafa haft bú- Disli-kii gerir illa glila. staSaskifti. Nú verSur 2. hefti II. árg. boriS út til kaupenda og inn- heimt árstillagið um leiS. Þeir sem vilja svo vel gera, geta vitjaS heft- isins á afgreiSslustaSnum i Safna- húsinu. * Silfurbrúðkaupsdag eigá í dag frú GuSborg Eg'gerts- dóttir og Snorri Jóhannssqn, Grettisgötu 46. Ilmvatníð* Lúðrasveit Reykjavíkur . leikur á Austurvelli kl. kveld, ef ve'Sur leyfir. 8J/2 Enn verður 9J7|el_ | Jón Hj. Sigurosson, héraðslæknir, tekur á móti sjúk- lingum í lækningastofu Kjartans Ólafssonar, Lækjargötu 6, kl. 10— 12 f. h., frá deginum á morgun og allan næsta mánuð, eSa lengur, á meðan verið er að koma upp hinu nýja húsi hans við Laugaveg. Bæjargjaldkerinn í HafnárfirSi auglýsir hér í blaSinu í dag, aS dráttarvextir falli á fyrra helming bæjargjalda þeirra >fyrir 1928, sem eigi verSa greidd fyrir. 1. júlí. Þá vekur hann og athygli á því, aS hann verSi fjarverandi eftir mánaSámótin (fer með Esju 3. júlí). Væntir hann þess, að sem flestir gjald- enda greiSi útsvör sín eSa finni sig aS máli fyrir þann tíma. Síra Jóhann Briem, prestur aS MelstaS, er staddur hér í bænum. Segir hann grasbrest mikinn og kulda þar nyrSra. hefir víöa veriS hirt hér í nánd viS bæinn undanfarna þrjá daga. Vélstjórafélag fslands heldur aSalfund sinn 29. þ. m. í Kaupþingssalnum. Sjá augl. Af veíðum komu í nótt: Geir og Skúli fó- geti, en BarSinn í morgun. Lyra fer á morgun kl. 6 síðdegis á- leiSis til Bergen, um Vestmanna- eyjar og Færeyjar. Esja var í Flatey í morgun. Væntan- leg hingaS i nótt eSa fyrramáliS. Goðafoss íer héSan í dag kl. 6 til ísaf jarS- ar, SiglufjarSar og Akureyrar. Botnía fer héSan kl. 8 í kveld til Leith. Kemur viS í Vestmannaeyjum og Færeyjum. Skátafélagið Ernir. Fundur i barnaskólagarSinum fimtud. kl. 8,30 e. m. ÁríSandi aS allir mæti stundvíslega. Aðalfundur í. S. f. verSur í kveld.kl. 1 íþróttamenn beSnir stundvíslega. í iSnó. — aS koina Gjöf til fátæku stúlkunnar, Vísi: .5 kr. frá S. S. ,afhent Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá konu, 15 kr. frá V. J. G. Eg er aSkomumaSur hér i bæn- um, „sveitadurgur", og kann víst ckki aS meta dásamleg furSuverk höfuSstaSarins, dauS og lifandi. Eg er harStrúlofaSur einhverri allra glæsilegustu og gildustu sveita-jómfrú þessa lands, sterk- eínaöri. Hún hefir aldrei komiS í silkisokka eSa lífstykki, né gengiS á hælaháum skóm. UllarbandiS og sauSskinniS hefir veriS látiS nægja. Hún hefir aldrei í kvik- myndahús komiS, aldrei dansaS einn einasta snúning, aldrei kyst nokkurn karlmann — nema mig —, aldrei boriS smyrsl eSa farSa í andlit sér. — Samt gekk hún út og fengu færri en vildu. Eg vissi ekki betur, en aS allir ungir menn tveggja sókna væri bálskotnir. — Eg varS hlutskarpastur og þó voru sumir keppinautarnir býsna skæSir. Sérstaklega var eg ákaf- lega hræddur viö einn þeirra, enda er hann hálærður búfræSingur, samvinnukandidat, hundalæknir og ráSherra-efni. Hann er stríö- mælskur á fundum og leikur sér aS því, aS tala alla í svefn. Hann er sannfærSur um, aS „landssag- an" muni geta sín eftir þúsund ár. En nú er eg kominn tneS stúlk- una mína hingaS til borgarinnar. Mér þótti eins og laglegra aS sýna henni höfuSstaS ríkisins og alla dýrSina hér, áSur en hún settist í helgan stein heima í sveitinni okk- ar, þ. e. a. s. átSur en hún sneri sér f yrir alvöru aS búverkum og barn- eignum. — Og nú höfum viS leiSst hér um götur höfuSstaSarins dag eftir dag og dáSst aS furðuverkum hans. ViS gengum kring um tjörnina í gær. Og ég hét því meS sjálfum mér, að koma þangað aldrei aftur. Slíkan forarpoll hefi ég aldrei áS- ur séS á „minni lifsfæddri" ævi..— Eg hafði ímyndað mér, að „botn- lausa sýkiS" heima væri ógeðsleg- asta „stöSuvatn" jarSarinnar. ÞaS er fult af allskonar óþverra, sem i það hefir veriS haugaS, kynslóS eftir kynslóS. Það -er iíka fult af grænu slýi hvert sumar. í æsku var mér sagt, aS þarna hefSu tveir eSa þrír menn druknaS einhvern- tíma fyrir löngu og ekki fundist. Þeir hurfu gersamlega niSur í „botnlaust" dýkiS, en viS og viS heyrast hljóS og vein frá sýkinu, þegar kvelda tekur og- að nætur- lagi. Eg hefi heyrt þau sjálfur, en þá var ég lítill og vildi ekki fara í rúmiS á kveldin. — ;;Botnlausa sýkiS" er langt frá bænum mínum heima. Enginn „sveita-durgur" mundi fást til þess, aS reisa bú á bökkum þess. En íbúar Reykjavíkur — ment- aSir og fínir og silkiklæddir höf'S- ingjarnir — virSast kunna vel við sig umhverfis forarpollinn sinn. „Tjörnin" má heita vatnslaus sem síendur. Og botninn er þann veg til reika, aS slikt mundi ekki þolaS á nokkuru bygSu bóli öSru um landið þvert og endilangt. — Eg er öldungis viss um, aS ekki einn efnasti kotbóndi landsins mundi líSa annan eins ósóma viS bæjar- vegginn hjá sér. Þeir eru ekki all- ir þrifnir að vísu, en svo miklir ódámar eru þeir- þó ekki, aS þeir sætti sig viS aSra.eins háSung og þá, aS hafa opna for í hlaðvarp- anu'm. •— En höfuSstaðar-menn- Rýmingapsala í IRMA, Hafnarstrætí 22 liefst 28. júní og stendur yfir eins lengi og vörur hrökkva til. Gefins Með hverjum 1 kg. kaupum á egta dönsku Irma- smjörlíki fylgir gefins fallega lakkeraður kökukassi. Munið 12 króna afsláttinn. Með Lyrn í fyrradag fengum við: Strausykup, Molasykiir, Kandís, Rísgrjón, Rísmjðl, Hveiti, Lauk, Rúsinur, Sveskjur, Aprikósup, Bl. ávexti, Súkkat,' Möndlur. H Kartöflup, Vepdid livepgi lægpa. F H Kjartansson & Co. Vepslunin 99Papís6( hefir fengið nýjar birgðir af hjúkrunartækjum svo sem: sjúkradúk, hitamælirum, gúmmísokkum, grenningarvölturum og mörgu fleira. Síldarsoltun. Á hinni ágætu síldarsöltunarstöð hr. Otto Tulinius í Hrísey verður tekin síld til söltunar í sumar með sann- gjörnum kjörum. Er sérstaklega hentugt fyrir þá, sem jöfnum hönd- um ætla að veiða síld til bræðslu í Erpssanesverksmiðj- unni og til söltunar, að láta salta í Hrísey. Undirritaður, sem er að hitta annaðhvort heima eða í „Hótel Akureyri", á Akureyri, gefur allar frekari upp- lýsingar og semur um söltunina. Hjalteyri, 19. mai 1928. laidvig Möllep. Vélstjópafélag fslands heldur aðalfund sinn föstud. 29. júni n. ,k., i Kaupþingssaln- um. Fundurinn hefst kl. 2 siðd. STJÓRNIN. ingin sættir sig viS tjörnina eins og hún er, hina opnu, rjúkandi for borgarinnar. Hún horfir á hana dag eftir dag og deplar ekki aug- unum. Vatnslöggin í tjarnar-álunum og rusli'S á leirunum sendi megnan ódaun og fýlu í allar áttir. Unn- usta mín, blómarósin úr sveitinni heima, greip fyrir vkin, sagöist halda aS sér væri aS verSa óglatt og bað mig í öllum guSanna bæn- um a^ leiSa sig frá þessu „ihn- vatni" sem allra fyrst. — „Svona aiigan er víst bara fyrir þaulvana bæjarmenn". — Svo lagSist hún þungt á .handkgg minn og hvísl- aSi: „Eg er svo hrædd viö ólukku klígjuna — síðan eg var á sjónum." „ViS skujum koma, elskan min", 8-1 Ðarnapúður Barnasápur Barnapelat. z* Barna- svampa Gummidúkar Dömubindi f Sprautur og allar legundir af lyfjasápum. '1 *i> ^ sagöi eg og greiSkaöi sporíC. „Þessi lykt er miklu stækari og; ó])jóSlegri en úr forinni heima." i. júní 1928. , Bóndasonur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.