Vísir - 27.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1928, Blaðsíða 3
VIS1 R Hljómleikar Haralds Sigairössonar í gær- kveldi voru fjölsóttir og viStök- rirnar framúrskarandi góöar. Súlan ilaug til Stykkishólms og Grund- arfjarSar í gær og til Borgarness í gærkveldi. f dag fer hún til Vest- I niannaeyja. Vaka. AnnaÖ hefti þ. á. er nýkomið út ,-og veröur borið til kaupenda hér í bænunr næstu daga. Efnið er þetta: Söknuður, eftir Jóhann Jóns son; Ibsen og íslendingar, eftir Guðm. Finnbogason; Kjördæma- skipunin, eftir Thor Thors; Litla geitin hans síra Sigurðar, eftir Al- phonse Daudet; Matargerð og þjóðþrif, eftir Björgu C. Þorláks- son; Einar í Skógum, eftir Guðm. Friðjónsson; Um skógrækt og sand græðslu, eftir Ágúst Bjarnason; Alþingi og sambandslögin, eftir ’Kristján Albertson; Bókmentaþætt- ír, eftir Sigurð Nordal; Orðabelg- OT og Ritfregn. S.s. Calgaric, eign White Star línminar, kemur tiingað í kveld Skipið kemux frá Montreal í Kanada með 390 far- þega. Ráðgert er að það fari héð- an aftur á fimtudagskvöld. Munu ferðaniennirnir þvi allflestir aðeins skoða Reykjavík og nágrenni. -—- Skip þetta er 569 ensk fet á lengd, 67 feta breytt og 16.300 gross tons. Það er þrískrúfuskip og nær 16 hnúta hraða á klukustund. Skipið •er sérstaklega útbúið til skemtiferða og eru farþegarýmin, að sögn, mjög skrautleg. Héðan fer skipið fyrir ■sunnan land til Hammerfest og Nordkap í Noregi, síðan suður með Noregsströndum, með ýmsum við- kómustöðum, til Gautaborgar, Kaup mannahafnar, Amsterdam, Liver- pool og loks til Nevv York. (F. B.). Nantucket skólaskipið, sem hinga'S kom í gær, fór 5. maí frá Böston og hefir siðan farið milli franskra og l.reskra hafna. HingaS kom þaS frá Glasgow og var 5 daga á leiö- Úini. ÞaS fer héSan til Björgvinjar. SkipiS er 1600 smálestir, en skip- verjar eru 120. Árshátíð templara verSur lraldin aS Lækjarbotnum 1. næsta mánaðar. Þar verSur margt til skemunar. ■’Nýr skáli og danspallur hefir vér- iS reistur þar efra, svo aS aSs'taSa ,er góS til skemtana. Dronning Alexandrine fór héSan í gærkveldi norSur til A kureyrar. MeSal farþega voru : A. Obenhaupt, Sverrir Thorodd- sen, Sig. Jónsson skólastj., ísleif- ur Jónsson, skólastj og frú ’hans, - frú María Ágústsdóttir, Sig. Heiö- dal, Karl GuSmundsson, ungfrú Margrét Thorberg, Gunnl. Krist- mundsson, Helgi H. Eiríksson, Pálmi Einarsson, Vilborg Guðna- dóttir, Axel Ketilsson, Einar GuS- mundsson, Magnús V. Jóhannes- son, sr. Stanley Melax, GuSjón Finnbogason og margir fleiri. Kaupendur tímaritsins Vaka eru beSnir aö tilkynna af- greiöslumanni, Helga Árnasyni í Safnahúsinu, ef þeir hafa haft bú- Mllii gerir alla glaia. staðaskifti. Nú verSur 2. hefti II. árg. borið út til kaupenda og inn- heimt árstillagiö um leiö. Þeir sem vilja svo vel gera, geta vitjaS heft- isins á afgreiöslustaSnum í Safna- húsinu. S ilf urbrúðkaupsdag eigá í dag frú Guðborg Eggerts- dóttir og Snorri Jóhannsson, Grettisgötu 46. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. kveld, ef veSur leyfir. sy2 Jón Hj. Sigurðsson, héraðslæknir, tekur á móti sjúk- lingum í lækningastofu Kjartans Ólafssonar, Lækjargötu 6, kl. 10— 12 f. h., frá deginum á morgun og allan næsta mánuð, eSa lengur, á meðan verið er að korna upp hinu nýja húsi hans við Laugaveg. B æ jarg jaldkerinn í Hafnarfirði auglýsir hér 1 blaSinu í dag, að dráttarvextir falli á fyrra helming bæjargjalda þeirra fyrir 1928, sem eigi verSa greidd fyrir 1. júlí. Þá vekur hann og athygli á því, að hann veröi fiarverandi eftir mánaðámótin (fer meS Esju 3. júlí). Væntir hann þess, aS sem flestir gjald- enda greiöi útsvör sín eöa finni sig aS máli fyrir þann tima. Síra Jóhann Briem, prestur aö MelstaS, er staddur hér í bænum. Segir hann grasbrest mikinn og kulda þar nyröra. Hey hefir viSa verið hirt hér í nánd viö bæinn undanfarna þrjá daga. Vélstjórafélag íslands heldur aðalfund sinn 29. þ. m. í Kaupþingssalnum. Sjá augl. Af veiðum komu í nótt: Geir og Skúli fó- geti, en BarSinn í morgun. Lyra fer á morgun kl. 6 síSdegis a- leiSis til Bergen, um Vestmanna- eyjar og Færeyjar. Esja var í Flatey í morgun. Væntan- leg hingaö i nótt eöa fyrramálið. Goðafoss fer héöan í dag kl. 6 til ísafjarð- ar. Siglufjaröar og Akureyrar. Botnía fer héðan kl. 8 i kveld til Leith. Kemur viö í Vestmannaeyjum og í'æreyjum. Skátafélagið Ernir. Fundur í barnaskólagaröinum fimtud. kl. 8,30 e. m. ÁríSandi aS allir mæti stundvíslega. Aðalfundur í. S. í. verSur í kveld kl. 9 í ISnó. — íþróttamenn beðnir aS koma stundvíslega. Gjöf til Vísi: fátæku stúlkunnar, .afhent .5 kr. frá S. S. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá konu, 15 kr. frá V. J. G. Ilmvatnid. Eg er aSkomumaSur hér i bæn- um, „sveitadurgur", og kann vist ckki aS meta dásamleg furðuverk höfuSstaöarins, dauS og lifandi. Eg er harðtrúlofaður einhverri allra glæsilegustu og gildustu sveita-jómfrú þessa lands, sterk- eínaSri. Hún hefir aldrei komiS i silkisokka eða lifstykki, né gengiS á hælaháum skóm. Ullarbandið og sauðskinniS hefir verið látið nægja. Hún hefir aldrei i kvik- niyndahús komiS, aldrei dansaö einn einasta snúning, aldrei kyst nokkurn karlmann — nema mig aldrei borið smyrsl eSa faröa i andlit sér. — Samt gekk hún út og fengu færri en vildu. Eg vissi ekki betur, en að allir ungir menn tveggja sókna væri bálskotnir. — Eg varS hlutskarpastur og þó voru sumir keppinautarnir býsna skæSir. Sérstaklega var eg ákaf- lega hræddur viö einn þeirra, enda er hann hálæröur búfræðingur, samvinnukandidat, hundalækrtir og ráöherra-efni. Hann er stríð- mælskur á fundum og leikur sér að því, að tala alla i svefn. Hann er sannfæröur um, aS „landssag- an“ muni geta sín eftir þúsund ár. En nú er eg kominn tneS stúlk- una mina hingaS til borgarinnar. Mér þótti eins og laglegra aö sýna henni höfuðstaS rikisins og alla dýrSina hér, áSur en hún settist í helgan stein heima í sveitinni okk- ar, þ. e. a. s. áSur en hún sneri sér fyrir alvöru aS búverkum og barn- eignum. — Og nú höfum við leiðst hér um götur höfuSstaöarins dag eftir dag og dáðst aö furSuverkum hans. Viö gengum kring urn tjörnina i gær. Og ég hét því meS sjálfum mér, aö koma þangaS aldrei aftur. Slíkan forarpoll hefi ég aldrei áö- ur séS á „minni lífsfæddri“ ævi..— Eg hafSi ímyndað mér, aö „botn- lausa sýkiö“ heima væri ógeSsleg- asta „stöSuvatn" jarðarinnar. ÞaS er fult af allskonar óþverra, sem í það hefir veriS haugaS, kynslóö eftir kynslóö. ÞaS er lika fult af grænu slýi hvert suinar. í æsku var mér sagt, aS þarna hefSu tveir eða þrír menn druknað einhvern- tíma fyrir löngu og ekki fundist. Þeir hurfu gersamlega niður í ,,botnlaust“ dýkiS, en viS og viö heyrast hljóö og vein frá sýkinu, þegar kvelda tekur og aS nætur- lagi. Eg hefi lieyrt ]>au sjálfur, en þá var ég lítill og vildi ekki fara i rúmiS á kveldin. — „Botnlausa sýkiö“ er Iangt frá bænum mínum heima. Enginn „sveita-durgur“ mundi fást til þess, aö reisa bú á bökkum þess. En íbúar Reykjavíkur — ment- aðir og fínir og silkiklæddir höfð- ingjarnir — viröast kunna vel viS sig umhverfis forarpollinn sinn. „Tjörnin“ má heita vatnslaus sem síendur. Og botninn er þann veg ti! reika, aS slíkt mundi ekki þolað á nokkuru bygSu bóli öSru um landiS þvert og endilangt. — Eg er öldungis viss um, að ekki einn einasti kotbóndi landsins mundi liöa annan eins ósóma viS bæjar- vegginn hjá sér. Þeir eru ekki all- ir þrifnir að vísu, en svo miklir ódámar eru þeir þó ekki, að þeir sætti sig viS aSra.eins háöung og þá, aS hafa opna for í hlaövarp- anúm. — En höfuðstaSar-menn- Enn verður Rýmingapsala í IRMA, Hafnarstræti 22 liefst 28. juní og stendur yfir eins lengi og vörur lirökkva til. Gefins Með hverjum 1 kg. kaupum á egta dönsku Irma- smjörlíki fylgir gefins fallega lakkeraður kökukassi. Munið 12 króna afsláttinn. Með Lyrn í fyrradag fengmn við: Strausykur, Lauk, Molasykur, Kandís, Rísgrjón, Rísmjöl, Hveiti, Kartöfiur, Verðið livergi lægra. Riisínur, Sveskjur, Aprikósur, Bl. ávexti, Súkkat, Möndlur. H F H Kjartanssoa & Go. Vepslunin „París^ hefir fengið nýjar birgðir af hjúkrunartækjum svo sem: sjúkradúk, hitamælirum, gúmmísokkum, grenningarvölturum og mörgu fleira. Sild.aps0ltu.ii. Á hinni ágætu síldarsöltunarstöð hr. Otto Tulinius í Hrísey verður tekin síld til söltunar í sumar með sann- gjörnum kjörum. Er sérstaklega hentugt fyrir þá, sem jöfnum hönd- um ætla að veiða síld til bræðslu í Krossanesverksmiðj- unni og til söltunar, að láta salta í Hrísey. Undirritaður, sem er að hitta annaðhvort heima eða í „Hótel Akureyri“, á Akureyri, gefur allar frekari upp- lýsingar og semur um söltunina. Hjalteyri, 19. maí 1928. Ludvig Möllep. Vélstjórafélag islands heldur aðalfund sinn föstud. 29. júní n. k., í Kaupþingssaln- um. Fundurinn liefst kl. 2 síðd. STJÓRNIN. ingin sættir sig við tjörnina eins og hún er, hina opnu, rjúkandi for borgarinnar. Hún horfir á hana dag eftir dag og deplar ekki aug- unum. Vatnslöggin í tjarnar-álunum og rusliS á leirunum sendi megnan ódaun og fýlu í allar áttir. Unn- usta mín, blómarósin úr sveitinni heima, greip fyrir vitin, sagSist halda aS sér væri aö veröa óglatt og baS mig í öllum guöanna bæn- um aS leiSa sig frá þessu „ilm- vatni“ sem allra fyrst. — „Svona aíigan er víst bara fyrir þaulvana bæjarmenn“. — Svo lagöist hún þungt á handlegg minn og hvísl- aöi: „Eg er svo hrædd við ólukku klígjuna — síSan eg var á sjónum.“ „ViS skujum koma, elskan mín“, Barnapúður Barnasápur Barnapelar, Barna- svampa Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allat tegundir af lyfiasápum. f sagSi eg og greiökaSi sporíð. „Þessi lykt er miklu stækari og óþjóSlegri en úr forinni heima.“ i. júní 1928. Bóndasonur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.