Vísir - 27.06.1928, Side 4

Vísir - 27.06.1928, Side 4
VISIR Bjúgaldin fást daglega fullþroskuð. óvenju góðar. Qlóaldin 6 teg. frá 15 au. stk. Blá vinber. Epli* Höfum eínungis bestu tegundir á boðstólum. SILLI & VALDI Aðalstrœti 10. Laugaveg 43. Vesturgötu 52. Ný uppskera. Nýjar ítalskar kartöflur komu nú með síöasta skipi, og verSa séldar í pokum og lausri vigt, sér-' staklega ódýrar á þessum tíma árs- ins. Von og Brekkustígl. Gólfteppln komin aftur. Fallegt úrval. Málnincjavöriii* bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi liturn, lagað hronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. -svaptup- fypipliggjandi. 1* Brynjölfsson & Kvaran. tm ÞAf) BEiTA ER ÆTifi 0 I Fyrirliggjandi í heildsölu málningarvörur frá BURREL & CO, LTD, London: Calcitine-Distemper-Powder. Calcitine-penslar. Copallökk. Do- do-hvítt japanlakk. Dodo-Car Enamel-bílalökk. Dodoine-Dist- emper-utanhúss. Ferrogen-þakfarfi. Fernisolía. Terpentina. Kítti í olíu. Zinc Oxide kemisk hreint. Vörurnar að eins fyrsta flov ’ís, og verðið er lægsta markaðsverð. G. M. B JÖRNSSON Innflutningsverslun og umboðssala. Skólavörðustíg 25. Reykjavík. SIHAR I58;I9SS 35 krónur ódýrustu í’ykfrakkarnir 35 krónur ódfrnstu[fötin. Heidrudu húsmæðupl Sparið fé yðar og notlð eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýrasta skóáburdinn gólfáburðinn Fæst í öllum helstu verslunum landsins. Kriafalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa prottadnft Tömar járntunnur til sölu. (liMlbr. mmxmxxxxxxxsððoooo» Stórt úrval af fataefnum fypÍFliggj andi, af öllum teg, Romið sem fyrst. Guðm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 2. cxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx H. STEFÁNSSON læknir. Vélamann vantaxr strax vlð 60 hesta mótorvél. A. v* á. J LEIOA 8 til 9 tonna mótorbátur, i góðu standi, til leigu. Uppl. í síma 225. (796 r HÚSNÆÐl l Laagaveg 49. Vonarstræti 12. Sími 2234. Sími 2221. Viðtalstími kl. 1—3 og 5—6. Fyrir ferðamenn. Altansstofa, á i. hæð, mót suðri, með sérinngangi, ásamt vönduðum húsgögnum, er til leigu frá í dag, í góðu, fámennu og rólegu húsi, með öllum þægindum. Utsýni hvergi fegurra í borginni. Tíu mín- útna gangur frá Pósthúsinu. Nán- ari uppl. í síma 591, kl. 12—1 og eftir kl. 7 síðd. • (762 3—4 herbergi og eldhús, með öllum þægind- indum, óskast 1. okt. eða fyrr. Fyrirframgreiðsla hálft ár eða meira. Sigge Jonson, sænska frystihúsinu. Pósthólf 983. (811 Góð, ódýr íhúð, 4—5 lier- bergi í nýju húsi, á ágætum stað, til leigu í haust. Simi 546. (807 4—-5 lierbergja íbúð óskast. Sími 2068. (790 Sólrík stór stofa til leigu i Miðstræti 10, uppi. (788 Herbergi til leigu 1. júlí. — Uppl. Grundarstíg 8, niðri. (787 Skemtileg íbúð, 3 stofur og eldhús, á ágætum stað, til leigu 1. október næstk. Tilboð merkt: 1. okt. sendist afgr. Vísis. (786 Stofa og eldhús óskast nú þeg- ar. Uppl. í síma 765. (773 KAUPSKAPUR. „Vexelströmme“, síðari hluti bókar Lohhens, tvö bindi, alls um 1000 bls., til sölu, Lauga- veg 28 D. (809 Ferðakoffort, allar stærðir, seljast með mjög lágu verði. — Hljóðfærahúsið. (804 Sölubúð til leigu. Uppl. hjá Sveini Þórðarsyni, Landsbank- anum. (802 Til sölu, með gjafverði: Nýtt karlmannsreiðhjól, myndavél, útvarpstæki. Uppl. i verslun Jóns B. Helgasonar. (801 Fyrir alla i sumarfríið: Drykkjarbikarar og hnífapör með skeið. Ódýrast i versl. Jóns B. Iielgasonar. (800 Takið eftir. Enskar liúfur, hattar, sokkar, axlabönd, nær- föt, ermabönd, sokkabönd, flibb- ar 0. fl. —• Ódýrast og best. — Hafnarstræti 18. Karlmanna- hattabúðin. (793 Nýkomin silki i svuntm’, upp- lilutsskyrtur og möttla. Sauma- stofan „Dyngja“, Bóklilöðustíg 9. (785 Ný silldkápa til sölu með tæki- færisverði. — Saumastofan „Dyngja“, Bólchlöðustig 9. (784 Til sölu af sérstökum'ástæð- um 1 síðbær kýr, mjög góð. Uppl. gefur Ingjaldur Tómas- sou, Hverfisgötu 32 B, eftir kl. 6. (781 HÁR við íslenskan og erlend. an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Nýr skúr til sölu, hentugur fyrir bensínsölu eða smáverslun. Uppl. á Þórsgötu 7, eftir kl. 6. Á sama staÖ er einnig kvenreiShjól sama sem nýtt til sölu. (748 Á Freyjugötu 8, eru divanar fyrirliggjandi, gert við gamla, og búnar til dýnur. Hvergi betri kaup. Hvergi lægra verð. Sími 1615. (753 f TILKYNNING I Húsmæður, gleymið ekki aft kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (68£ r VINNA 1 Unglingur eða roskin kona óskast til hjálpar við inniverk uppi í sveit. Uppl. i dag og á morgun á Öldugötu 12. Sími 1626. (810 Stúlka óskast í vist 1. júlí. Vitastíg 9, steinliúsið. (806 Kaupakona óskast að Aust- urhlíð í Biskupstungum. Uppl. í Aðalstræti 7, ld. 6—8 síðd. (805 Kaupakona óskast npp í Borgarfjörð. Uppl. á Skóla- vörðustíg 13. (803 Hraust stúlka óskast. Uppl. í síma 1238 eða Laugaveg 105. (799 Iíaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Berg- staðastræti 6 C, niðri. (798 Upp í Borgarfjörð vantar kaupamann, unglingsdreng og nokkrar duglegar kaupakonur. Uppl. að eins milli 7 og 8 i kveld á Baldursgötu 39. Sími 1313, i mjölkurbúðinni. (797 Hringið i síma 1114 ef þið þurfið að láta mála hús eða veggfóðra. (795 2 vanar heyskaparkonur ósk- ast nú þegar í kaupavinnu á ágætt heimili í Skagafjarðar- sýslu. Nánari uppl. á Grettis- götu 46, niðri. (794 Kaupakona Laugaveg 90. óskast. Uppl. (792: Stúlka óskast í sveit, má vera til iiiniverka. Uppl. á Njálsgötir 5, kjallaranum. (791 Kaupakona og kaupamaðui’ óskast á gott heimili i Borgar- firði. Uppl. í síma 738, kl. 5—7. (789 3 kaupakonur óskast. UppL gefur Björn Vigfússon, Lauga- veg 105. (783 Duglegur maður óskast í kaupavinnu á gott heimili í Ár- nessýslu. Hátt kaup í boði. Upp- lýsingar gefur Ingjaldur Tóm- asson, Hverfisgötu 32 B, eftir kl. 6. ' (782 Kaupakona óskast i sveit. Uppl. Grettisgötu 20, eftir kl. 6. (780 V. Schram, Ingólfsstræti 6, sími 2256, tekur föt til viðgerð- ar, hreinsar og pressar. (309 Tvær kaupakonur óskast upp í Borgarfjörð. Uþpl. Njálsgötu 15, iiiðri. (812 2 duglegar kaupakonur óskast í sumarvist á gott sveitaheimili nær- íendis. A. v. á. (813 Stúlka óskast nú þegár á Hótel líekíá. Gott kaup. (814 Fj elagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.