Vísir - 28.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 28.06.1928, Blaðsíða 1
Ritatjóri: FlLL STBINGRlMSSON. PrmíamiSjusímí: 1578. Sími: 1600. flPV Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 28. júni 1928. 174. tbl. II MÓTANEFNDIN Gamla Bfö. Sjálfskaparvíti. (AUrar veraldar vegur). Stórkostleg og efnisrík Paramountmynd i 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Emii Jannings af framúrskarandi snild, og er hlutverk hans hér í þessari mynd jafnvel talið það besta sem hann nokkurntíma hefir leikið. Mynd þessi var lengi sýnd í Paladsleikhúsinu í Khöfn, og öllum blöðunum bar þar saman um, að hér væri um kvikmyndameistaraverk að ræða. LEIKFÉLAG REYKJAYtKUR Æfiitýri a göngnför. L/eikið verður í Iðnó föstudaginn. 29. þ. m. kl. 8. siðdegis. Aðgöngumiðar seidir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. . 10-12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tima i sima 191. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Aðgöngumiðar sem keyptir voru til sýningarinnar, sem fórst fyrir á þriðjudag, gilda að þessari sýningu. Sídasta sinn. Bimi 191. Sími 191. FIRESTONE. Bifreioastjórar! Hafið þór reynt ,,Firestone" heims- fræga bifreiðagúmmí, sem tvímælalaust er það besta sem til landsins flyst? Firestone bifreiðagúmmí kostar þó ekki meira en miðlungstegundir alment. Verðið iækkað ad miklum mun. Allar algengar stærðir fyrirliggjandi. Aoalumboo fyrir ísland FÁLKINN. Sími 670. Vélstjórafélag íslands lieldur aSalfund sinn á morgun (föstud. 29. júní) í Kaupþingssaln- um. Fundurinn hefst kl. 2 síðdegis. STJÓRNIN. Kappreidar. Lokaæfing f k völd 1*1. 8 e. h. á skeið- veUinum vid £11- iðaáP. Stjórnin. Nýja kvennablaðið „BRAUTIN", kemur út föstudaginn 29. þessa mánaðar. Söludrengir komi föstudagsmorgun kl. 10 fyrir hádegi í verslun Gunnþórunn- ar Halldórsdóttur, Eimskipafé- lagshúsinu. Aðalfunður Læknafél. íslanás. Funduvinn nefst i Alþingishdsinu Laug. ardaginn 30. þ. m. kl. 4 síðd. STJÓRNIN. Á Lambeyjarmót fer fyrsta flokks bifreið á laug- ardagsmorgun. — Nokkur sæti laus. — Ódýrt far. Simi 1909, kl. 9—12 árd. á morgun. SOOOOOGrKlOÍSÍXÍÍlOOOOOOOOOOO; a íf Simi 249 (2 linur). Reykjavik, a j? Nidursodid: Kjöt, | Rjúpnabringur, i Bayjarabjúgu. 3C n Heppilegt i miðdegismatinn S nú i kjötleysinu. ioeeeooeceoo<s;scxseoooeoooó< Bí Drengjafötin eru komin aftur, mjög ódýr, góðar sportskyrtur með útáf- liggjandi kraga á 6,85, stór teppi á 7,90, silki-golftreyjur 13,50, Kvenbuxur 1,85, kvenbol- ir 1,40, stór handklæði á 95 au., röndóttar karlmannabuxur selj- ast ódýrt, o. m. fl. nýkomið. Laugaveg 28. ææææææææææææ Nýja Bíó Illillllkillllllll Diek: Turpin. Kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti enski leikari Matheson Long o. fl. Myndin er tekin af Stoll- félaginu í London, sama félaginu er tók „The Pro- dical Son" hér heima, og mikið hefir verið talað um. Aðalfundur Félags íslenskra prentsmiðjueigenda verður fðstudaginu 29. júní, kl. 4 síðd. á Hótel ísland. Stjórnln. Jarðarför konunnar minnar sálugu, Astrid Berthine Kaaber, fer fram frá frikirkjunni laugardaginn 30. þessa mánaðar kl. 3 e. h. peir, sem kynnu að vilja gefa kransa, eru vinsamlega beðnir að láta andvirðið heldur til eflingar einhverju góðu málefni. Ludvig Kaaber. | Nýkomið: Sokkabandabelti margar gGroir. HygÍ6n6bÍndÍ ný tegund, miög hentug. Lífstykk jabtxðin, Austur.tr.«. XWtÍtÍOOttttaSOtittOCÍlWÍttíIÍÍ^ÍO;^ Nýkomið: Eldspýtup. 1. Brynjólfsson & Kvaran. SeoeöOOOOOOÍSOOöOOOOOeöOeeöíSeOÖOOO etsoooQOOceeooc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.