Vísir - 28.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 28.06.1928, Blaðsíða 3
VISIR v.7 86 86 86 Besta Cigarettan í 20 stk. pökknm. sem kostar 1 krónn er Commander, Westminster, Virginia, cioarettnr Vást t öllnm verslnnnm. 'jLjóðaþýðingar Steingríms Thorsteinssonar, II. bindi, kemur út í sumar. Með I. bindi, sem út kom 1924, var mynd af þýðandanum áttræð- um, en með þessu bindi fylgir mynd af þýðandan- um miðaldra. — í þessu bindi verður margt góðra kvæða, eft- ír Oelilenschláger („Dauði Há- konar jarls“), hið fagra kvæði eftir W. Morris, „í landsýn við lsland“, mörg kvæði eftir Schil- ler, Byron, Overlæck, Glaudius, Tegnér, Longfellow, Victor Hugo, Topélius, Dante, Goethe, Grundtvig o. fl. heimsfræg skáld. — ]>ar eð svo langt er um liðið, siðan fyrra bindið kom út, eru þeir, sem voru áskrifend- ur að safninu, beðnir að tilk. heimilisfang sitt í síma 1558 (kl. 1—5 og 8—9 síðd). Áskrif- endur að safninu fá það með áskriftarverði, 25% frá venju- legu bókhlöðuverði. Áskrifend- ur eru beðnir að geta þess, um leið og þeir panla II. bindi, hvort þeir vilja fá bindið í kápu eða bandi, og þá hvaða lit. Bókin verður, ef óskað er, borin heim til áskrifenda. Aðalútsala bók- arinnar verður á afgreiðslu Ttökkurs, Sellandsstig 20 (opin kl. 1—5 og 8—9 síðd.). Innfluttar vörur í maí samtals á öllu landinu kr. 6759270,00. J>ar af i Rvik kr. 3604002.00. (Tilk. frá fjár- málaráðuneytinu). Aðalfundur í Fasteignafélagi Reykjavíkur verður haldinn kl. Sýó í kveld x Kaupþingssalnum. Lyftan í gangi. .Aðalfundur í. S. í. var haldinn í gærkveldi í ISnó ng stóS til kl. 2)4 í nótt. Mjög fjörugar umræöur voru um ýms áhugamál íþróttamanna, t. d. um IþróttablaSið og Áhugamannaregl- ur í. S. í. — Samþykt var þakkar- tillaga til Alþingis og bæjarstjórn- ar Reykjavíkur, vegna aðgerða þeirra í sundhallarmálinu. Þessir voru kosnir í Sambandsstjórnina: Ben. G. Waage, forseti (endurkos- ínn); Óskar Norðmann (endurkos- inn) og Magnús Stefánsson, eh fyrir sátu í stjórninni Guðm. Kr. Guðm. og P. Sigurðsson. — Nán- ari fréttir af fundinum ko'ma síðar. Aðalfundur Læknafélags Islands hefst á laugardaginn 30 þ. m„ kl. 4 siðd. og verður haldinn i Al- þingishiisinu. Brautin heitir nýtt kvennablað, sem kemur út á morgun. pað verð- ur vikublað og eru ritstjórar frk. Sigurbjörg porláksdóttir og frú Marta Einarsdóttir, Laugaveg 20 A. — Sjá augl. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. (gamalt áheit) frá Á. J., 2 kr. frá gamalli konu, 3 kr. frá N. N., 5 kr. frá P. p. Gjöf til fálæku stúlkunnar. afh. Vísi, 5 kr. frá konu. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík i2'St., ísafirði 6, Akureyri 7, Seyðisfirði 8, Vest- mannaeyjum 9, Stykkishólmi '8, Blönduósi 5, Raufarhöfn 7, Hólum í Hornafirrði 9, Grindavík 12, Færeyjum 10, Julianehaab 10, Angmagsalik 5, Jan Mayen 3, Iljaltlandi 1©, Tynemouth 12, "Khöfn 11 st. — Mestur hiti hér í gær 14 st., minstur 8 st. — Djúp l&gð um 400 km. suður af Vest- mannaeyjum, hreyfist norðaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland: Stormfregn: í dag allhvass og hvass austan. Rigning. 1 nótt minkandi norðaustan. Faxaflói: í dag vaxandi austan. Dálítil rign- ing með kveldinu. í nótt norðaust- an. Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland : í dag og' nótt vaxandi norðaustan átt. Úrkomulaust. Norðausturland, Austfirðir: í dag vaxandi austan átt. í nótt allhvass austan. Rigning. Suðausturland: Stormfregnví dag og nótt allhvass og hvass austan. Rigning. Utan af landi. Nýkomið: Pappírspokar, Umbúðapappír í rúllum, Tolletpappír. Lægst veið. í heildsölu hjá S|K|^3| f Símar 144 og 1044. | BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Smekklegt úrval af sumar- kjólaefnum fyrir börn. Enn- fremur hentug efni í skírnar- kjóla. Saum afgreitt eftir pönt- unum. kgl. ballet-dansmær, liefir ver- ið sæmd heiðursmerkinu „franska silfurpálmanum“ fyr- ir framúrskarandi list, þó að liún sé enn kornung. — Frúin kemur liingað á Islandi næst. Hvammstanga 28. júní. FB. Lándsmálafundur var haldinn hér í fyrradag. Hófst hann kl. 3 —4 og stóð til kl. 2—3 um nótt- ina. Fundarmenn hafa sjálfsagt verið um 200. Umræður fjörugar og mál rædd af miklu kappi. Að súnnan komu á fundinn Magnús Guðmundsson alþm., Ólafur Thórs alþm. og Hannes Jónsson dýra- læknir. Auk þeirra tóku þessir menn þátt í umræðunum : Hannes Jónsson, þingmaður kjördæmisins, Guðmundur í Ási, þingmaður A.- Húnavatnssýslu, síra Jón Guðna- son, Hannes Pálsson frá Undir- felli, varamaður í sparnaðarnefnd- inni, síra Lúðvík KnudsenáBreiða- bólsstað og Eggert Levy. — Landsmálafundur verður haldinn á morgun á Blönduósi. Landsmála- fundir verða innan skamtns haldn- ir í Skagafirði. Undanfarið miklir þurkar og stöðugur norðanstormur. Gras- spretta er mjög rýr hér um slóðir, hefir grasi ekkert farið fram um alllangt skeiö. Lítur afar illa út með grassprettu á túnum. — Tölu- verður afli, þegar gefur á sjó. Drengurinn, sem var á Litlu- Þverá, þegar atburðirnir í sam- bandi við sauðfjárdrápin og mis- þyrmingamar gerðust, er nú kom- inri aftur að sunnan fyrir nokkru síðan. Var drengurinn mánaðar- tíma fyrir sunnan í vor, að sögn til læknisskoðunar. Drengurinn er nú á bæ hér frammi i sveitinni. Veitið athygli! Kaplmannafet. Fallegu sumarfötin eru komin aftur. Allar stærðir fyrirliggj- andi. peir, sem liafa beðið okkur að taka frá fyrir sig af þess- um fötum, vitji þeirra í dag eða á morgun. Manchester, Laugaveg 40. Sími: 894. Etnalang Reykjavikur Kemlsk fatahrelnsan og lttnn Laagaveg 32 B. — Siml 1300. — Simneini; Efnalang. Hreins&r með nýtisku aholdum og aðferðum all&n óhreinan fatn&ð og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þæglndi. jSpuar fé. $ Bpidge r. MÁ eru kaldar, ljúffengar og særa ekki halsinn. Nýjar, fallegar myndijr. Fást í flestum verslunum bæjarins, í heildsölu hjá tíff X iri mm Hafnarstræti 22. Sími 175. Stórt úrval af fataefnum fy pirliggj andi, af öllum teg, Komiö sem fyrst. Guðrn. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 2. lOOOOOOOOCXXXXXXXXXXOOOOÍX Ný uppskera. Nýjar ítalskar kartöflur komu nú með síðasta skipi, og verða seldar í pokum og lausri vigt, sér- staklega ódýrar á þessum tíma árs- ins. Ton og Brekkustíg 1. Hitt og þetta. Sir Arthur Currie, yfirhershöfðingi canadiska liers- ins í heimsstyrjöldinni, er nú yfirmaður McGill háskólans í Montreal í Canada. — Sá orð- rómur hefir lengi legið á, að Currie hafi,. án þess nauðsyn krefði, látið canadislca hermenn lialda áfram sókn við Mons í ... -'V - ■■ yjt..- .-7 CT c Nýkomið 3 fallegt úrval af tvisttauum. —v .. - r~ — SÍMAR 158^1958 Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa J>rottaduft Barnapú&ur Barnasápur Barnapelar. Barna- svampa | Gummidúkar Dömubindi ' Sprautur og allar tegundir af Ivfjasápum. Belgíu, vopnalilésdaginn (11. nóv. 1918), og liafi margir lier- mannanna fallið þá um morg- uninn, og liefði það mannfall, er þar varð, verið með öllu ó- þarft. Orðrómur þessi var ný- lega gerður að blaðamáli í On- tariofylki. Höfðaði Curríe mál á liendur ritstjórunum. Var Currie sýknaður af áhurðinum, en ritstjórarnir dæmdir í sektir, (F.B.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.