Vísir - 29.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1928, Blaðsíða 4
VlSiR tooooooooaoocxxxiooooooooec Stórt úrval af fataefnum fypirliggj andi, af öllum teg. Komiö sem fyrst. Guðiii B. Vlkar 1 x Sími 658. Laugaveg 2. KXXXXXXXXXX X X xxxxxxxxxxx Grænsápa Handsápa Stangasápa prottaduft X nestid, Riklingur, gróðrarsmjör, niðursuðuvörur, ódýrasta og besta úrval í bænum, öl og gos- drj'kkir, límonaðiduft, tóbaks- vörur allskonar, súkkulaði, brjóstsykur, konfekt, Wriglei's tyggegummi, „Delfa" og „Lák- erol", kvefpillurnar viður- kendu, að ógleymdu hinu ó- yiðjafnanlega romtoffee. Hallrtór R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. — Sími 1318. Sá, sem tók rykfrakkann á hafnabakkanum á mánudags- kvöld, geri aðvart i síma 1753. (849 „Eagle Star" brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (636 Lambeyja-skemtun er á morg- un. Bíll fer þangað frá Nýju Bifreiðastöðinni kl. 6 árdegis. Nokkur sæti laus. Símar: 1216 og 1959. (883 Nýlega týndist poki úr Rvík og upp að Sandskeiði. Skilist á Nýju bifreiðastöðina, Kolasundi 1. (853 Blýantur og sjálfblekungur tapaðist i gær. Skilist á Nýlendu- götu 19 C. (848 HUSNÆÐ3 Forstofuherbergi til leigu. — Fæði á sama stað. — Uppl. í Lækjargötu 12 B, niðri. Anna Benediktsson. (847 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Borgað fyrirfram mán- aðarlega. Góð umgengni. Fátt í heimili. Sími 1607, eftir kl. 2 daglega. (855 4—5 herbergja íbúð óskast. Sími 2068. (790 Húspláss fyrir fámenna f jöl- skyldu til leigu á Nýlendugötu 19. (860 H. STEFÁNSSON læknir. Laugaveg 49. Vonarstræti 12. Sími 2234. Sími 2221. Viðtalstími kl. 1—3 og 5—6. Gódu filmurnap eru komnar. Einnig mikið úrval af myndavólum og myndarömmum. Hans Peíersen, Bankastræti 4. Kostakjör. Um 3 mánaða tíma getur reglusamur maður fengið leigða góða stofu ásamt fæði og þjónustu. Aðeins 100 kr. á mánuði. Uppl. Óðinsgötu 30. Eggert Jónsson. (866 1—2 herbergi óskast til leigu. Uppl. 1 sima 60. (861 Forstofustofa til leigu nú strax í nýju húsi. Sól frá austri, suðri og vestri. Uppl. á Urðarstig 7. frá kl. 7—9 e. h.. Elías Elías- son. (880 Stofa með forstofuinngangi og aðgangi að eldhúsi til leigu á neðstu hæð. Einnig 2 stofur með aðgangi að eldhúsi. Uppl. á Baldursgötu 16. Sveinn Páls- son. (875 Forstofustofa til leigu á Hverfisgötu 42, aðgangur að eldhúsi getur komið til greina. (869 JJ^ggT- Kaupakona óskast aust- ur í Landeyjar. UppL á Skóla- vörðustíg 38. (872 Dugleg kaupakona óskast á heimili skamt frá Reykjavík. —: Uppl. í síma 1003. (887 Vanur matsveinn óskar eftir atvinnu á togara. Tilboð, merkt: „7", sendist afgr. Vísi. (854 13—14 ára stúlka óskast til að hjálpa til við húsverk, Laugaveg 28 C. (850 2 stúlkur óskast í kaupavinnu. Uppl. á Framnesveg 40. (846 Maður óskar eftir vinnu við húsabyggingar. Uppl. á Berg- þórugötu 15. (845 Stúlka óskast nú þegar til 1. okt. Hellusundi 6. Sími 230. (874 Fullorðin eða unglingsstúlka óskast fyrir 10. júlí n. k. A. v. á. (870 Vanur maður tekur að sér að mála hús. Uppl. á Bergþórugötu 17. (878 Kaupakona óskast. Upplýs- ingar á Laugaveg 50. (844 Telpa óskast til að gæta barns óákveðinn tíma. Ehsabet J>órð- ardóttir, Túngötu 34. (859 Telpa óskast til snúninga. — Uppl. á Nýlendugötu 22 B. (858 Kvenmenn og karlmann vant- ar til heyvinnu að Skálholti í sumar. Uppl. á Nýlendugötu 23, kl. 6—8 í kveld. (857 2 vanar heyskaparkonur ósk- ast nú þegar í kaupavinnu a ágætt heimili í Skagafjarðar- sýslu. Nánari uppl. á Grettis- götu 46, niðri. (794 Duglegur heyskaparmaður óskast nú strax á gott heimili í grend við Reykjavik. Uppl. hjá Stefáni Sveinssyni. Sími 95. (815 Tvær kaupakonur óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. á Skóla- vörðustíg 4 C. (885 Nokkra vana sláttumenn vant- ar mig sem fyrst. Sigvaldi Jón- asson, Bræðraborgarstíg 14. Sími 912. (882 Kaupakona óskast á heimili í Borgarfirði. Uppl. í pingholts- stræti 7, iippi. (879 Kaupakona óskast upp í Kjós. Uppl. á Vitastig 10, uppi. (876 2 stúlkur óskast í sumar upp í Borgarfjörð, önnur til að vera inni. Hátt kaup. Upplýsingar, Amtmannsstig 4 A. (868 Piltur eða stúlka, áreiðanleg og aðlaðandi, vön afgreiðslu í matvörubúð, sem reiknar og skrifar vel, óskast strax. Eigin- handar umsókn, merkt „Versl- unaratvinna", ásamt meðmæl- um og mynd, sendist afgr. Vís- is nú þegar. (863 Kaupakonu vantar nú þegar á fyrirmyndar heimili. Áreiðan- leg kaupgreiðsla. Uppl. á Lauga- veg 8. Jón Sigmundsson. (862 Kaupakonur óskast á ýmsa staði í Arness- og Rangárvalla- sýslum. Uppl. hjá Jóh. Ögm. Oddssyni. Simi 1235 eða 339. (871 Fj elagsprentsmiC j an. n KAUPSKAPUR 1 Hvergi meira úrval af f alleg- um og ódýrum kven- og barna- nærfatnaði en í versluninni Snót, Vesturgötu 16. (864 Sumarfataefni nýkomin. — Kjolbreytt tirval. G. Bjarnason & Fjeldsted. A>00000300«XXXXÍOOOOOOOOOO< Ótal tegundir of sokkum fyr- ir börn og fullorðna. Verslunin Snót. (865 Rósaknúppar til sölu. Lind- argöjtu 18 B. (852: Lítið steinhús i austurbænum er til sölu. Nánari uppl. hjá Guðm. Guðjónssyni, Skóla- vörðustíg 21, sími 689. (851 „Sægammurinn" eftir Rafael Sabatini, 5. hef ti er komið. Eins- og flestir vita, er „Sægammur- inn' besta og skemtilegasta sag- an, sem völ er á til skemtilest- urs. Fæst á afgr. Vísis. (877 Notuð fóiksbifreið (ekkí Ford) í góðu standi óskast til kaups. Tilboð auðkent „77" i lokuðu umslagi me'ð númeri bifreiðarinnar, sendist Vísi fyr- ir þriðjudagskveld. (873- Nokk'rar úrvals varphænur tit sölu, Bjarnaborg nr. 7. (867 Karlmannssokkar frá 85 au< parið. Laugaveg 5. (8861 FjTÍr alla í sumarfriið; Drykkjarbikarar og hnífapör með skeið. Ódýrast í versL Jóns B. Helgasonar. (800 Til sölu, með gjafverði: Nýtl karlmannsreiðhjól, myndavéL útvarpstæki. Uppl. í verslun Jóns B. Helgasonar. (801 g Reidfataefni |? karla og kvenna. Felleg og- g góð. — Reiðföt saumuð eftnr ö nýjustu tísku. fy G. Bjarason & Fjeldsted. ksooooooooc x ;5 x sooooooooooof -----------------------------------------1-------.. t tmmét 'HBg^"* Nautakjöt af ungu, í; Hrimni. Simi 2400. 881 FORINGINN. Bellairon hló. „Lofið þeim að ganga í bandalag. Ef þeir eru svo heimskir, að ráðast í þaS, mun Facino tæta banda- lagið í sundur, ögn fyrir ögn, þegar Bergamo-umsátinni er loki'ð. Þér vir'Sist hafa gleymt því, aS hann er foringi fyr- ir mestu herliði í ítalíu. Vi'S höfum meira en tólf þúsund menn undir vopnum, ef á þarf aí> halda." „í yðar auguiu er herinn það eina, sem nokkurs er um vert. En þér gleymið því, að Gian Maria er eiturormur, ekki síður en naðran í skjaldarmerki hans. Menn verða a'S gæta að sér, þar sem eitrið er annars vegar, og viljinn til að nota það reiðubúinn. Ef eitthvað yrði að Facino, er öll von úti fyrir Ghibellinana í Milanó." „Hvað ætti svo sem að geta orðið að Facino? Hvað cigið þér við, maður?" Venegono leit á Bellarion reiðilega, en þó vorkunn- samlega. „Hvar er Mombelli læknir?" spurði hann. „Hvers vegna er hann ekki hjá Facino, þegar hann þarfnast hans svo mjög?" „Er hann ekkí hjá Facino? Er hann ekki kominn enn þá?" „Kominn! Vitið þér ekki, að læknirinn hvarf skömmu eftir komu sína til Milano? pað er almælt, að Gian María hafi myrt hann." Bellarion íhugaði málið. Svo ypti hann öxlum. „pér sjáið ofsjónir, Venegono. Ef Gian Maria ætlaði sér að koma Facino fyrir kattarnef, fyndi hann vafa- laust vopn til þess, sem væri hvassara og skjótvirk- ara en þetta." „Eg vefð að játa, að þetta er ef til vill þýðingar- lítið. En á því sér maður þó í hvaða átt stefnir. Eg kem til þess, að biðja yður að koma tafarlaust með herlið yðar til Mílano, kæfa þrælabrögð hertogans í fæðingunni og gera ráðstafanir gagnvart della Torre." „Eg get ekki farið héðan, nema Facino skipi svo fyrir. pað er skylda mín að vera hér, og skylduna má eg ekki brjóta, Venegono. Auk þess virðist mér eldíi liggja svo mjög á þessu. Það verður að bíða, þar til umsátinni er lokið. pað líður ekki á löngu." „En þá er það ef til vill of seint." Venegono þrábað Bellarion um að koma til Míl- ano, en hversu mjög sem hann lagði að honum, gat hann ekki fengið Bellarion til að bregðast því, sem hann taldi skyldu sína. Hann vildi ekki heldur fall- ast á, að ótti Venegonos og hugboð væri á rökum bygð. Venegono kvaddi því Bellarion og mælti að skilnaði, að auðséð væri, að guðirnir ætluðu að fella þá Facino báða. Og nú hefðu þeir blindað þá ger- samlega. Bellarion leit svo á, sem Venegono hefði ætlað að nota sig til þess, að koma fram hefndum fyrir Vene- gono sjálfan. Væri þvi viðvörunin af því sprottin, prem dögum síðar fekk hann bréf frá Facino, og virtist honum þá, sem þar væri nokkur sönnun fyrir" áliti sínu. Facino hafði skrifað undir bréfið, en ann- ars var það ritað af greifafrúnni, er hafði verið köll- uð til bónda síns í sjúkleika hans. 1 bréfinu stóð, að Mombelli væri kominn, og að Facino vonaðist til þess, að hann kæmist bráðlega á fætur. Honum liðí nú þegar töluvert betur. „pað hefir þá ekki verið annað en vitíeysa, að búið væri að myrða Mombelli," sagði Bellarion við sjálfan sig. Hann gat ekki annað en hlegið, er hann hugsaði til þess, hvað Venegono hefði verið æstur. En hann komst brátt á aðra skoðun. prem dög- um síðar fékk hann enn bréf, er var undirritað af greifafrúnni sjálfri. „Maðurinn minn biður þig að koma tafarlaust,'* stóð í bréfinu. „Mombelli er fullur örvæntingar og kviða út af veikindum hans. pú. mátt engan tíma missa, ella getur farið svo, að þú komir of seint.'* Fregnin fckk mjög á Bellarion. J?egar hann hugs- aði til þess, að eiga nú ef til vill að missa þenna vin, sem hann elskaði svo mjög, flutu augu hans í tár- um. Menn álitu hann kaldrifjaðan bg eigingjarnan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.