Vísir - 30.06.1928, Síða 1

Vísir - 30.06.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. V R Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 30. júní 1928. 176. tbl. Gamla Bíó Sjálfskaparvíti Aðalhlntf. Emil Jannings. Verðnr sýnd ennþá í kvöld, en í síðasta sinn. ódjrt í heildsölu. O. Eliingsen, Jarðarför konunnar minnar, Hrefnu Tulinius, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 2. júli og hefst kl. 2%. Hallgrímur Tulinius. Alúðar þakkir til allra, sem heiðruðu útför móður okkar, Guðnýjar Jónsdóttur. Fyrir hönd systkina og ættingja. Björn Bl. Jónsson. Gísli Jónsson. Guðm. Kamban. Hallgrímur Jónsson. Jarðarför sonar okkar, Tryggva Jóns Ólafssonar, sem and- aðist 24. þessa mánaðar, fer fram frá heimili okkar, Hverf- ísgötu 60 A, mánudaginn 2. júlí klukkan 3V2 e. h. Helga Jónsdótir. Ólafur Tyrfingsson. Klugvélatoenzíii. Út af kviksögum, sem komið liafa í blöðum um flug- vélabenzin það, sem vér höfum selt Flugfélagi Islands, h. f., til „Súlunnar“, birtum vér hér með eftirfarandi vottorð frá félaginu. „Hér með vottast, að samkvæmt rannsókn, sem Lufthansa í Berlin hefir látið gera, hefir flugvélaben- zín frá British Petroleum Company, Ltd., reynst að full- nægja öllum þeim kröfum, er hið þýska flugfélag gerir til flugvélabenzins. „Súlan“ notar benzín frá British Petroleum Company. Reykjavik, 27. júní 1928. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Alexander Jóhannesson.“ Flugvélabenzín B. P. er viðurkent um allan heiminn. Olluverslun íslands, h.f. Einkasalar á íslandi. VÍSlf'KAFFIÐ gerir alla glaða. Síldarnet, Reknet og Reknetaslðngur nýkomið. Seljast fer héðan á mánudagskveld 2. júlí kl. 12 á miðnætti til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- evrar. Aðeins þeir farþegar sem liafa farseðla geta komist með skipinu þessa ferð'. og í Þjrastaskóg fara bllar á sunnudags- morguninn frá Magnúsi Skaflfjeld, Slml 695. — Sími 695. JOQOOQQQQOtXXXXXXXXXmXXX nering. Fljót og örugg afgreiðala. Læ gst verð. Sportvörnhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson ) Sími 553. Bankastr. 11. xxxícoooooíxxxxxsoooooqooo; flrs,iníðastofa mín er flutt á Klapparstíg 37. Leysi af hendi allar viðgerðir á úrum og klukkum, fljótl og áreiðanlega og með fyllstu vandvirkni. Guðrn. W. Kristjánsson. 2158 Sími 2158. Ánamaðkar óskast keyptir. Uppl. i Tóbaksverslunlnni London. í baðhepbepgi; Speglar, Glerhillur, sápuskálar, svampskálar.handklæðabretti, fata- snagar o. m. fl. fyrirliggjandi. Ludvig Storr, Laugav. 11. Nýja Bió. Lykilslausa húsid Afarspennandi sjónleikur í 20 þáttum. — ASalhlutverk leika: Allene Roy, Walter Miller o. fl. Mynd þessi er tekin eftir samnefndri skáldsögu eftir Earl Derr BiggePs, og er taliS, aö engin skáldsaga liafi veriö lesin af jafn mörgum sem hún. — Myndin er í tveimur pörtum og veröur fyrri partur hennar, ío þættir, sýndur í kveld. 8SÍRI53® Batger ávaxtamauk þekkja allir. Kaupið jjað eingöngu. V egna skemtunar Umdæmis- stúkunnar, verður enginn fundur í stúkunni Dröfrt nr. 55 á morgun sunnudaginn 1. jiilí. SléttisandLup. Ágætum fjörusandi af Álftanesi er ekið til kaup- t enda, — Verð er mjög sanngjarnt. — Spyrjið í síma 893. Með Lyru fengum við: Strausykur, Molasykur, Kandís, Rísgrjón, Rísmjöl, Hveiti, Kartöfinr, Lauk, Riisínur, Sveskjur, Aprikósur, Bl. ávexti, Súkkat, Möndlur. H Verðið hvergi lægra. F. H. Kjartaisson & Co

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.