Vísir - 01.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 01.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Préntsmíðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 1. júlí 1928. 177. tbl. am Gamla Bíó m Reimleikarnir á gistilmsinu. Gamanmynd í 7 þáttum Paramoantmynd. Aðalhlulv rkið leikur Donglas Hac Lean. Afar ííkemtileg mynd. Sýniogar i dat; kl. 5, 7 og 9. Alþýðuðýning kl. 7. Nýkomnar vörur: Hurðarhúnar Hurðarskrár Hurðarlamir Kantlamir Blaðalamir Stálpönnur Hitabrúsar pvottabretti, ódýr Gler í þvottabretti. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur, systur og systurdóttur okkar, Bjarnheiðar Jónu Bjarnadóttur. Guðbjörg Bjarnadóttir. Sigríður Bjarnadóttir. Gísli Bjarnason. ÚTSALA. Þessa viku verður selt með afarmiklum afslœtti ýmisar áteiknaðar hannyrðavörur t. d. Katfidlikap rajög ódýrir. Kommóðudúkar írá kr. 2,50 íhör. Ljósadiikap írá kr. 1,90 í hör. Löberap--------1,00 — Eldhúshandklæði frá kr. 1,60. Hiliurenningar frá kr. 0,25 pr. metr. Sófapuðar, (Bóy) irá kr. 2,00 stk. Jönína Jonsdottir Laugaveg 33. Stór útsala byrjar á morgun og stendur að eins fáa daga. Afsláttur af öllum vörum 5—75%. Gardínutau 15—20% — Sokkar frá 0,60 — Silkisokkar frá kr. 1,30 — kvenbolir frá 85 aurum — slæður frá 85 aur- um — silkiundirkjólar frá 4 kr. — Sumarkjólatau, áður 7,95, nú 2,50 — Önnur sumarkjólatau 10—20% — Sumar- kjólar, áður 40,00, nú 29,00. — Sumarkjólar, áður 29,50, nú 21,00 Sumarkjólar, áður kr. 16,50, nú 12,50 — Tvisttau frá 0,90 meter — Undirlakaléreft frá 2,90 í lakið — Golftreyjur 10— 20% —• Prjónadragtir frá kr. 15,00 — Alklæði, áður 10,75 mtr., nú 7,90 meterinn — Kápuhnappar, áður 1,00, nú 0,40 — Bro- dergarn, kassi með 24 dokkum, pr. dúsín kr. 1,25. Vefnaðarvöruverslun Kristínai? Sigurdardóttur 2 vershinarMðir til leigu í nýju húsi í vestur- hænum frá 15. september, önn- ur stór með geymluherbergi, sérstaklega hentug fyrir mat- •vöru, hin minni, tilvalin fyrir brauðabúð. Tilboð, mérkt: ,100' sendist Vísi fyrir 5. júlí. «B Hurðarhlínar, Hurðarpumpur, Hurðarskrár, Lamir fyrlrliggjandl. Á. Einarsson & Funk. Laugaveg 20 a. Simi 571. Austur í. Mýrdal á einum degi, í bifreið alla leið, nema yfir J>verá og Markarfljót (þar á hestum). Farið verður á morgun. Nokkur sæti laus. Sími 1529. . Aluminium vðrur: Pottar, stórt úrval Fiskpottar Katlar Gufusuðupottar Lítermál ' Bikarar Eplaskífupönnur Fötur Citronpressur Mjólkurbrúsar Sigti Hnífapör Mat- og teskeiðar. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Kyndara vantar strax á e.s. Hafstein - Uppl. hjá vélstjóranum. n m m Nýja Bíó. Lykilslausa hósid Afarspennandi sjónleikur í 20 þáttum. — ASalhlutverk leika: Allene Roy, Walter Miller 0. fl. Mynd þessi er tekin eftir samnefndri skáldsögu eftir Earl Derr Bigger's, ¦ og er taliS, aö engin skáldsaga bafi verið lesin af jafn mörgum sem hún. — Myndin er í tveimur pörtum og veröur fyrri partur hennar, 10 þættir, sýndur í kveld. Sýningar kl. 5 — 7 og 9. Börn fá aðgang kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. f dag kl. 3* e. Iu lief ip Hestamannaf* Fák-' ur, £jölbreyttap kapp- reidar á Skeidvellin- um viö Ellidaár. Stjórnin. Skrifstofur vorar verða lokaíar allan dag- inn á morgun, mánudag 2. júlí, vegna jaríar- farar. Sjóvátryggingarfél. Islands li.f. Vegna jaríarfarar verínr verslun okkar lokuð á morgun (mánudag) frá kl. 1 e. h. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.