Vísir - 01.07.1928, Side 1

Vísir - 01.07.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. -------------- 18. ár. Sunnudaginn 1. júli 1928. 177. tbl. mm> Gamla Bíó gn Reiraleikarnir á gistihúsinu. Gamanmyud í 7 |)á(tum Paramountmynd. Aðalblulv rfcið leikur Douglas Mac Lean. Afar skemtileg mynd. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Nýkoranar vörur: Hurðarhúnar Hurðarskrár Hurðarlamir Iíantlamir Blaðalamir Stálpönnur Hitabrúsar pvottabretti, ódýr Gler í þvottabretti. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur, systur og systurdóttur okkar, Bjamlieiðar Jónu Bjarnadóttur. Guðbjörg Bjarnadóttir. Sigríður Bjarnadóttir. Gísli Bjarnason. ÚTSALA. Þessa viku verður selt meí> afarmiklum afslætti ýmisar áteiknaðar hannyrðavörur t. d. Katfidúkap rajög ódýrir. Kommóðudúkap frá kr. 2,50 íhör. Ljósadúkap frá kr. 1,90 í hör. Löbepap — — 1,00 — Eldhúshandklæði frá kr. 1,60. Hilinpenningap frá kr. 0.25 pr. metr. Sófapiiðap, (Boy) frá kr. 2,00 stk. Jónína Jónsdóttir Laugaveg 33. Stór útsala byrjar á morgun og stendur að eins fáa daga. Afsláttnp .af öllum vörum 5—7ö°/0. Gardínutau 15—20% — Sokkar frá 0,60 — Silkisokkar frá kr. 1,30 — kvenbolir frá 85 aurum — slæður frá 85 aur- um — silkiundirkjólar frá 4 kr. — Sumarkjólatau, áður 7,95, nú 2,50 — Önnur sumarkjólatau 10—20% — Sumar- kjólar, áður 40,00, nú 29,00. — Sumarkjólar, áður 29,50, nú 2l,00 Sumarkjólar, áður kr. 16,50, nú 12,50 — Tvisttau frá 0,90 meter — Undirlakaléreft frá 2,90 í lakið — Golftreyjur 10— 20% — Prjónadragtir frá kr. 15,00 — Alklæði, áður 10,75 mtr., nú 7,90 meterinn — Kápuhnappar, áður 1,00, nú 0,40 — Bro- dergarn, kassi með 24 dokkum, pr. dúsín kr. 1,25. V efnaðarvöpu vepslun KMstínai* Sigurðardóttup Laugaveg 20 a. Sími 571. 2 verslunarbúðir til leigu i nýju liúsi í vestur- hænum frá 15. september, önn- ur stór með geymluherbergi, sérstaklega hentug fyrir mat- •vöru, hin minni, tilvalin fyrir brauðahúð. Tilhoð, merkt: ,100‘ sendist Vísi fjæir 5. júlí. ’flMnHHHaHHBHHnMMni Hurðarhónar, Hurðarpumpur, Hurðarskrár, Lamir fyí'irllggjandl. Á. Einarsson & Funk. Austur í Mýrdal á einum degi, í bifreið alla leið, nema yfir ]>verá og Markarfljót (þur á hestum). Farið verður á morgun. Nokkur sæti laus. Sími 1529. Almninium vörnr: Pottar, stórt úrval Fiskpottar Katlar Gufusuðupottar Lítermál Bikarar Eplaskífupönnur Fötur Citronpressur Mjólkurbrúsar Sigti Hnífapör Mat- og teskeiðar. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zii Kyndara vantar strax á e.s. Hafstein - Uppl. hjá vélstjóranum. .......... Nýja Bíó. .............. Lykilslansa húsið. Afarspennandi sjónleikur í 20 þáttiun. — ASalhlutverk leika: Allene Roy, Walter Miller 0. fl. Mynd þessi er tekin eftir samnefndri skáldsögu eftir Earl Derr Bigger’s, og er talið, a'ð engin skáldsaga hafi verið lesin af jafn mörgum sem hún. — Myndin er i tveimur pörtum og verður fyrri partur hennar, 10 þættir, sýndur í kveld. Sýningar kl. 5 — 7 og 9. Börn fá aðgang kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. 1 dag kl. 3. ©• h, hefip Hestamannaf. Fák- ur, fjdlbreyttar happ- reidar á Sheidvellin- um viö Elliðaár. Stjópnin. Skrifstofnr vorar vería lokaðar allan dag- inn á morgun, mánudag 2. júll, vegna jarðar- farar. Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. Vegna jarðarfarar verður verslun okkar loknð á morgun (mánndag) frá kl. 1 e. Ii. Lárus G. Lóðvígsson, skóverslun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.