Vísir - 01.07.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 01.07.1928, Blaðsíða 2
VISIR Nýkomid: Riö'kaffi. Ranður kandís. Ludvigs David kaffibætir. Nýkomið: Jarðarberjasultutau og Hindberja do. mjðg góðap tegundir, ódýrap. A. Obenliaupt, Mentaskóianum var slitið i gær, og hófst sú at- höfn kl. 1. Voru sálmar sungn- ir á undan og eftir, eins og venja er til. Rektor skólans, porleifur H. Bjarnason, mintist fyrirrennara sins, Geirs T. Zoega, og einnig Jóhannesar Kjartanssonar verk- fræðings, sem var tímakennari í skólanum, og loks eins nem- anda, Ragnars Oddssonar, sem lést í .vor. Eftir það var úthlutað verð- launum og siðan prófskírtein- um til þeirra, sem lokið höfðu gagnfræðaprófi og stúdénts- prófi Talaði rekfor nokkur orð til þeirra að skilnaði og kvaddi þá með fögrum orðum. pá kvaddi sér hljóðs Gísli sýslumaður Svcinsson, og liafði orð fyrir 25 ára stúdentum, er þar voru komnir; afhcnti liann skólanum fyrir þeirra hönd mályerk af Geir T. Zoega rektor, eftir Gunnlaug Blöndal. Einnig færði hann Bræðrasjóði 1000 króna gjöf frá þeim félögum. Mintist hann skólans mjög lilý- lega og árnaði honum allra heilla. — Rektor þakkaði gjaf- irnar með stuttri ræðu og bauð stúdentum og öðrum gestum, sem við athöfnina voru, að koma heim til sin á eftir. Árn- aði tiann svo nemöndum góðr- ar líðanar á sumrinu og bað þá heila hittast í haust, og sleit skólanum. Stúdentar og aðrir gestir gengu siðan heim til rektors og nutu þar liinnar mestu gestrisni. Stúdentar 1928. --O—- pessir stúdentar luku prófi í Mentaskólanum í gær: I máladeild: Agnar Kl. Jónsson I. eink. Agnar Ólafur Johnson I. Bjarni Oddsson II. Engilbert Guðnmndss. II. — Grímur Magnéisson I. — Guðlaugur Guðmundss. I. — Gunnar Guðjónsson II. Gústaf Ólafsson II. — Helga Bjarnason I. — Jóhannes Björnsson I. Óli P. Hjaltested I. — Ólöf Arnadóttir I. — Óskar pórðarson II. —- Sesselja Stefánsdóttir II. — Sverrir Kristjánsson II. — pórólfur Ólafsson I. — Órn Ingólfsson I. — Ágúst Sigurðsson .11. — Eiður Ivvaran II. Gísli Gíslason II. — Hafliði Hclgason I. — Hjörtur Halldórsson II. — Jóhann G. Möller I. — Iiristján porvarðsson II. — Ólafur Hanssön I. — Sigurður Pálsson III. Sigurður L. Pálsson I. — Theódór Brynjólfsson I. — Theodór Skúlason I. — í stærðfræðadeild: Gústaf E. Pálsson II. — Hinrik Jónsson II. - Jón Sigurðsson II. — Jón E. Vestdal I. — Jónas Thoroddsen P- — Sigurður Ólafsson. II. — Theódór Mathiesen II. - Viðar Pétursson III. Utanskóla: Alhert Sigurðsson ir. — Gissur Erlingsson ii. — Fisksala. íslenskum fiski hrósað. Mr. John Lindsay fiskkaup- maður hér i bænum hefir sent Visi skýrslu uin saltfiskverslun missirin 1927—28 (Report on the Salt Fish Trade 1927—28 Season) og eru úigefendur hennar þeir Hawes & Company (London) Ltd. par segir frá fiskveiðum Canada, Færeyja, Frakklands, pýskalands, Stóra Brctlands, Grænlands, íslands, Nýfundnalands, Noregs, og fisk- markaði i Grikklandi, Italíu, Portugal, Rio de Janeiro og Spáni. Mikill fróðleikur er í þessari skýrslu og íslendingum sérstak- lega nvtsamur og athyglisverð- ur. í fyrsta lagi er þess getið, að engin þjóð leggi jafnmikla stund á það eins og íslendingar, að vanda til gæða fiskjarins, og þeim sé Ijóst, að það hafi verið aðalorsökin til þess, að þeim hafi á siðasta áratug tek- ist að auka fiskmarkað sinn til muna. Megi og treysta því, að matsmenn stjórnarinnar og útgerðarmenn sjálfir vaki jT- ir því, að það frægðarorð hald- ist, sem farið hafi hingað til af íslenskum fiski. Um „Labradorfisk“ er þess getið, að innflytjendur lians á ítalíu viðurkenni hyklaust, að enginn linþurkaður fiskur sé betri til átu, en sá, sem frá Labrador komi, en neytendur fiskjarins gefi hins vegar meira gaum að því, hvernig fiskurinn sé útlits, og vilji heldur þann, sem hvítari sé og betur með farinn, en það sé „Labrador“- fiskurinn frá íslandi. Innflutningur á islenskum fiski til Bilbaó fer vaxandi, og segir í skýrslunni, að þar sé norskur fiskur smátt og smátt að þoka fyrir hinum íslenska. Loks segir svo í skýrslunni: „Athyglisverð er sú breyting, að til Seville hefir verið flutt all- mikið af islenskum fiski, þurk- uðum á Labrador-visu, í stað bins eiginlega Labradorfisks. Tæplega væri rétt að segja, að þar liefði þessi íslenski fiskur unnið annan . markað undan Nýfundnalandi, því að breyting þessi orsakaðist af því, að firma eitt í Seville hafði samið um mjog stór kaup á þessari tegund fiskjar, þegar verð hans var sem lægst, og lægra en það varð nokkru sinni á eiginlegum Labradorfiski. pó er enginn efi á þvi, að islenska tegundin er smátt og smátt að ryðja sér til rúms á markaðinum á Suður- Spáni, og kemur það niður á liinum eiginlega Labradorfiski, og mun svo verða framvegis, þangað til verkun á Labrador- fiski breytist til batnaðar.“ Gott ’er á meðan góðu náir, mega íslendingar segja um þetta, og er vonandi, að þeir láti einkis ófreistað til þess að vanda svo til fiskjarins, að hann eigi þetta lof skilið, hér eftir sem hingáð til. | Bæjarfréttir feoo oow Jarðarför frú A. Kaaber fór fram í gær að viðstöddu mjög miklu fjöl- menni og var athöfnin öll hin virðulegasta. - Var kistan borin i hús guðspekifélagsins og fór þar fram kirkjuleg athöfn að sið hinnar frjálsu almennu kirkju. í fríkirkjunni flutti síra Árni Sigurðsson ræðu. — Fé- lagsmenn úr Dansk-íslenska fé- laginu báru kistuna í kirkju, en ræðismenn erlendra ríkja út. Inn í kirkjugarðinn báru frí- múrárar kistuna, en Co-frímúr- arar niður í gröfina. Síra Halldór Kolbeins talar í kveld kl. 8*/o í K. F. U. M. Allir velkonmir. Veðurhorfur. í dag er talið útlit fyrir liæga norðan átt og bjart veður. Norð- angarð þann. sem undanfarna daga hefir gengið yfir alt Norð- ur- og norðausturland, er nú að % Reiðfataefni karla og kvenna. F’alleg og fí góð. — Reiðföt saumuð eftir jí nýjustu tísku. « G. Bjarnason w Fjeldsted. Íböíxittooíiíxissísísííöowosxsooo©; Eldlitis- klukkuF, Vekjávap | Sumarfataefni p nýkomin. — Fjölbreytt úrval. Ú G. Bjarnason & Fjeldsted. XJOOÍXXXXÍOÍ x x x xxxxxxxxxxxx lægja og veðrið að batna þar. í gærdag var nokkur rigning á norðausturlandi. Hjúskapur. pann 23. f. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna pórunn Magnúsdóttir og Skarp- héðinn Benediktsson, bæði til heimilis í Merkisteini í Soga- mýri. Sira Árni Sigurðsson gaf þau saman. smáir og JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. ifr. iit. Trésmiöir. Eg liefi nú fengið RAFMAGNSVÉL til að LÓÐA BANDSAG- AR BLÖÐ. Tll sýnls Símablaðið. Fyrsta tölublað 1928 er ný- lega komið út og flytur meðal annars: „Fjarsýni“, eftir Otto B. Arnar, „Nýjungar simafræð- innar“, eftir Gunnlaug Briem, símaverkfræðing, og „Fyrir 20 árum“, eftir Björn Bjarnarson í Grafarholti. Kappreiðar verða háðar í dag á Skeiðvell- inum við Elliðaár og hefjast kl. 3. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá H. J„ 2 kr. frá x, 2 kr. frá .T. N„ 2,50 frá M„ 5 kr. frá G. S., 2 kr. frá stúlku, 2 kr. frá H„ 5 kr. frá G. S„ 5 kr. frá Boggu, 5 kr. frá G. p. (gamalt áheit),-5 kr. frá gamalli konu, £ lcr. frá ónefndri, 50 kr. frá Vest. Áheit á Hallgrímskirkju í Reykjavílc, afhent Vísi: 5 kr. frá G. p. (gamalt áheit). Gjöf til Bessastaðakirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá J. N. Gjafir til Ellilieimilisins, afhentar Visi: 5 kr. frá G. S„ 2 kr. frá J. N. Póststjórnin hefir nýlega gefið út „Skýrslu um póstrekslur á íslandi 1906— 1926“. Er það allmikið rit og einkar fróðlegt. Hefir lala póst- sendinga á þessu 20 ára tíma- bili rúmlega 3,5-faIdast hér á landi, og er það meiri aukning en dæmi finnast lil í öðrum löndum. Póststöðvar hér á landi voru 246 árið 1906, en 20 ár- um siðar voru þær orðnar 437. Tala póstmanna hefir aukist úr 334 upp i 615. -— Tekjur póst- 'sjóðs voru 89,390 kr. árið 1906, en 1926 voru þær orðnar 581,- 538 kr. — Gjöldin voru 77,946 kr. 1906, en árið 1926 voru þau 484,649 kr. — Landslagsuppdráttur Islands eftir Samúel Eggertsson liefir nýlega verið prentaður á lcostn- að „Sambands íslenskra barna- kennara“. Landmælingadeild hérforingjaráðsins danska hcfir séð um útgáfuna og er hún mjög vönduð. Á „Samband is- lenskra barnakennara“ miklar og sölu hjá Lúðvíg Storr. Langáveg 11. Sirius* súkkiilaði og kakaoduft vil.ja «Ilir, sem vit liafa á. þakkir skilið fyrir að hafa kom- ið þessu verki í fraxnkvæmd, því að til þessa liefir verið mik- ill skortur á hentugum íslands- uppdrætti til notkunar i skól- um. Samúel Eggerlsson liefir gert uppdráttinn eftir bestu lieimildum, sem fyrir hendi voru. Er þar ýmsu breytt frá eldri uppdráttum og fært til réttara horfs. En hætt er við, að sumum kunni að þykja upp- drátturinn nokkuð nafnafár, og mætti þá bæta úr þvi í næstu prentun. Símskeyti Ivhöfn, 30. júli. FB. Albert Smith forsetaefni sér- veldismanna. Frá Houston í Texas er sím- að: Albert Smith, ríkisstjóri í New York-ríki var kosiml for- setaefni demokrata. Flokks- þingið samþykli stefnuskrá demokratiska flokksins Sam- kvæmt henni er bændum heit- ið aðstoð og þess krafist, að Bandaríkin hætti afskiftasemi sinni af innanlands málum latnesku rikjanna i Mið-Ame- ríku og Suður-Ameriku. pá lét flokksþingið og þá ósk í ljósi, að Bandaríkin gengist fyrir því, að samningar verði gerðir á milli ríkja um gerðar- dóma og takmörkun herhún- aðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.