Vísir - 02.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. • Prentsmiðjusími: 1578. In Afgrei'ðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 2. júli 1928. 178. tbl. Reimleikarnir á gistihösinu. Douglas Mac Lean. Sýnd í kvöld í síðasta sinn. saööíXKiöölSiSÍKSSSíSSSöKÖÍXiaöOÖÍ ir iHtot óskar eftir einhverskonar skrif- stofustarfi eða því um líkri vinnu. Tilboð óskast sem fyrst. Nánari uppl. á Baldursgötu 32. joocsioocoosítKSísoooooocoooo; SILKISVUNTUR og SLIFSI, ödýrast í ijorginni. Verslun Augustu Svendsen. * Hér með tilkynnist, að óðalsbóndinn Ólafur Daviðsson frá HvítárvöIIum, andaðist á Landakotsspítala, laugardaginn 30. júní. Reykjavík, 2. júlí 1928. \ Aðstandendur. SOOCOOOíSOOOOÍíOOOOOOOOOOOOOOÍSOOOCOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOOi Skemtiferð með Gullfossi til norðurlandsins verður farin 11. júlí síðdegis. — Við- komustaðir: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Patreks- f jörður og Stykkishólmur. — Komið verður við í Grímsey ef veður leyfir. x Menn gefi sig fram næsta þriðjudag 5—7 í skrifstofu * * vorri (hjá Bosenberg). Ekki tekið á móti pöntunum í síma. | Ferðamannafélagið HEKLA. seocccccssoc;50oö«oococcttocc«cooooocc;so«otsc;50o«oo«ooc«;sí Skraiíf - blómstnrpottar mikið og fallegt úrval, K. Einapsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. Sími 915. Tvílmept karlmannaföt eru nýkomin í Fatnbúdina. 1» S* I* í. S. í Stakkasundsmótið fer tram laugapdaginn 7. júlí út við Orfirisey kl. 8 siðdegis. Sundfélag Reykjavíkur. Margrethe Brock Nielsen kgl. balletdansmær heldujp ÞrjáF sýn- íiigar í Reykjavik meðan ísland stendur við þriðjudag, fimtudag, og föstudag í nœstu viku. Aðgöngumiða- salan e? i Hljóð- færahúsínu og hjá K. Viðar. Byrjuö að selja i dag. EDINBORG. NÝKOMIÐ „GEVO" bökunarform. Email. Taiínur. Ódýr bollapör. „MÁL" 1 desi- líter. Hrúfar, sem ekki þarf ao fægja, á 1.10. EDINBORG. EDINBORG. 'Vefnaðarvara Glervara Búsáhöltl Leikföng. EDINBORG. Kvenrykfrakkatau afar ódýrt — nýkomið. Allar sumarkápur verða seldar með miklum afslætti næstu ilap. Notið tækifærið! FatabúMn - útM. Sími 2269. Nýja Bíó. I Lykilslausa húsid. Afarspennandi sjónleikur í 20 þáttum. Myndin er í tveimur pörtum og verður fyrri partur hennar, 10 þættir, sýndur í kveld. Með Lyru fengum við: Strausykur, Molasykup, Kandís, Risgrjón, Rismjöl, Hveiti, Kaptöflup, Lauk, Rúsinur, Sveskjur, Aprikósur, Bl. ávexti, Súkkat, Möndlup. fl Verðið hvergi lægra. F. H. Kjartansson & Co Limonadi- púlver ódýrasti, besti og ljúfl'engasti svaladrykkur í sumarhit- anuni er sá gosdrykkur, sem framleiddur er úr þessu limonaðipúlveri. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverjum pakka. Verð að eins 15 aurar. ~ Afarhentugt í öli ferðalög. Biðjið kaupmann yðar œtíð um limonaðipúlver frá H.f. Efnagero Reykjavíkur. Málningavörur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, f jalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaöar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Asbjörnsson. Laugaveg 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.