Vísir - 02.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1928, Blaðsíða 4
VISI R Hjaria-ðs smjOrlfkiO er vlnsslast. Hentogt til ferðalaga Olíukápur á börn, konur og karla, rajög ódýrt. »QOOCOO«XXXXiQQQOQOOOO(X)( Fljót og örugg afgreiðála. Lægst verð. Sportvörnhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 11. sottoooecocoíis x x st seccocssosssx Ókeypis og burðargjaldsfritt sendum vér okkar nytsama verðlista meö myndum, yfir gúmmí, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póstkort. Samariten Afd. 66, Köbenhavn, K. sssoescsssosscssstssssssstscsossocsssssssocss Sto'rt úrval af fataefnum fy rirli ggj andi, af öllum teg. Komiö sem fyrst. Gttöm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 2. SS SS SS SSSSSSSSSQSSSSSSSSCSSSS SIMAR I58sl958 Spegla, Spegilgler er altaí best að kaupa hjá Ludvlg Storr Laugaveg 11. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. I HÚSNÆÐI Herbergi til leigu ifyrir ferða- rnenn. — Uppl. i síma 1369 eða 2269. (27 Sólrík stofa til leigu á Lauga- veg 28 D. (40 2—3 herbergi með forstofu- herbergi, í mið- eða austurbæn- um, óskast sem fyrst. Tilboð, merkt: „Læknastofur“, sendist afgreiðslunni. (38 Mæögur óska eftir 1 herbergi meö áögangi aö eldhúsi nú þegar. Uppl. í síma 765. (25 TAFAÐ-FUNDIÐ Sá, sem tók reiðhjól upp við Landakotsspítala síðastl. laugar- dag, er beðinn að skila því á Laufásveg 6 niðri, strax. (51 Veski, með 300 kr., tapaðist við Elliðaárnar í gær. Skilvís finnandi beðinn að skila á Vest- urgötu 26 B, gegn fundarlaun- um. (44 (jggp Brúnn kvenhanski, meö svörtum, loökanti týndist um Lauf- ásveg að Túngötu 2. Skilist á af- greiöslu Vísis. (55 Blágrár köttur, með hvítar lappir og hvíta bringu, tapaðist í nótt. Skiliát til Kristínar Sig- urðardóttur, Laugav. 20 C, búð- ina. (24 Verslunarmaður, miðaldra, með nokkurt „kapital“, gæti óskað að komast inn í góða verslun eða lieildsölu héríbæn- um. Skrifleg tilboð, merkt „Fé- lagi“, leggist inn á afgr. Vísis. ’(34 Fastar feröir daglega til Þing- valla og Þrastaskógs. Bifreiöastöö Einars og" Nóa. Simi 1529. (54 Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Sigurður Gíslason. (210 Vátryggið áður en eldsvoCann ber aC. „Eagle Star“. Simi 281. (914 I VINNA I Unglingstelpa óskast á gott heimili við létt verk til sveita. Uppl. pórsgötu 25. (53 Kaupakona óskast. Uppl. á Frakk?stíg 4, kl. 7—9. (49 Kaupakona óskast á gott heimili í sveit, nálægt Reykja- vík. parf að kunna að mjólka kýr og raka. Gott kaup boðið. A. v. á. (52 Unglingsstúlka óskast. Uppl. á Nýlendugötu 22 B. (50 3 kaupakonur, 1 kaupamaður og 1 drengur óskast sem fyrst. Uppl. á Skólavörðustíg 8. (48 Stúlku vantar til ræstinga. — Mjólkurbúðin, Vesturgötu 12. — ___________________________^47 Góð kaupakona, vön heyvinnu, óskast á mjög gott lieimili í Eystri-Hrepp. Uppl. Vesturgötu 30, brauðbúðin. (46 Kaupakona óskast nú þegar suður á Vatnsleysuströnd. Gott kaup. Uppl. á Njarðargötu 37, uppi. (45 Stúlka óskast á Laugaveg 28 C, uppi. (41 Unglingsstúlka óskast nú þeg- ar í árdegisvist. Gott kaup. Mjó- stræti 3, uppi. (39 Vanur trésmiður óskar eftir atvinnnu strax. A. v. á. (37 Kaupakonur óskast austur og norður. Uppl. í mjólkurbúðinni á Bergstaðastr. 4. Sími 930. (36 Roskin kona óskast til að sjá um heimili strax. Uppl. í síma 2160. (35 Kaupakona óskast. Uppl. á Laugaveg 8. Jón Sigmundsson. (33 Duglegur sláttumaður óskast strax á heimili nálægt Reykja- vík. Uppl. í síma 1770. (32 Kaupamann og kaupakonu vant- ar upp í Borgarfjörð. Uppl. eftir 6 á Baldursgötu 39. Sími 1313. (58 Hreinleg og dugleg kona óskast til aö gera hreina Bifrei'öastöö Steindórs. (57 Maöur getur fengiö atvinnu viö bensín-afgreiöslu hálfan daginn, næstu tvo mánuði. A. v. á. (56 Stúlka óskast til eklhúsverka á Selalæk, vegna veikinda annarar. Uppl. Laugaveg 13. Siggeir Torfa- son. (31 Dugleg kaupakona óskast á hið góðkunna heimili, Arnarholt í Borgarfirði. Uppl. á Óðins- götu 30. Eggert Jónsson. . (42 Kaupakonur óskast upp í Borg- arfjörö. Uppl. á Hafnarskrifstof- unni eða í síma 2061. (30 Kaupakonu vantar til inniverka eða við heyvinnu. Uppl. i dag kl. 6—8, á Hverfisgötu 50. Guðjón jónsson. (2gr Kaupakona óskast upp i Borgar- fjörð. Uppl. á Njálsgötu 5, kjallar- anum. ('26’ KAUPSKAPUR 1 Fluguveiðarar með gjafverði. Verslunin Óðinsgötu 30. Sími 1548. ^ (43 pökur óskast til kaups. Simí 743. (23 Vandað ferðakoffort til sölu með tækifærisverði á Njálsgötu 39 B. (22 Miðstöðvarketill, Narag 4, sem nýr, til sölu með tækifærisverði. Uppl. i sírna 269. (28 p Reidfataefni H karla og kvenna. Falleg og g góð. — Reiðföt saumuð eftir B nýjustu tisku. o G. Bjarnason & Fjeldsted. £lOCOCOOSSOSX3SSS50ÖOOOS500S50QS a Sumarfataefni B nýkomin. —- Fjölbreytt úrval. Ú G. Bjarnason & Fjeldsted. X5S5S5S5S5S5S5S5S5SXX3S5S50S5S5S5S5CS5S3S5S3S Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu hetri og drýgri en nokkur ann- ar. (689' HÁR viÖ íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Fj elagsprentsmið j an. FORINGINN. „Drottinn minn góður! Hvað hefir kornið fyrir yður, maður?“ Mombelli brá illa við, er Bellarion spurði um þetta. Hann sneri sér undan, til þess að forðast livast augnaráð Bellarions. „Eg' — eg liefi verið veikur,“ stamaði hann — „af- skaplega veikur. pað er hreinasta kraftaverk, að eg skuli enn þá vera á lífi. „L»ér hafið mist allar tennurnar —“ „Já, það er afleiðing af sjúkdóminum.“ Illur grunur og afskaplegur greip Bellarion. Og grunurinn óx, er hann hugsaði til þess, að menn hcfði álitið Mombelli dauðan. Hann greip i handlegg læknisins og dró liann út að glugga, sem var þar rjett lijá. Mombelli var auð- sjáanlega hrajddur, og honum var illa við að láta skoða sig nánara.. Jók það einnig á grun Bellarions. „Hvað heitir sjúkdómurinn?“ „]?að var — var — það var — einskonar gigt,“ muldraði Mombelli. „Og þumalfingurinn á yður? Hvers vegna er bund- ið um hann. Mombelli varð angistarfullur á svip og lannlaus skolturinn nötraði. „pað — það er ekkert. Eg bara meiddi mig svo- Iitið.“ „Takið þér bindið af. Takið það af, undir eins! Eg heimta að fá að sjá sárið. Hcyrið þér ekki hvað eg er að segja?“ Mombelli tók hindið af með hangandi liendi. Bellarion fölnaði, er hann leit á fingurinn, og augu lians leiftruðu. „]?ér hafið verið látnir sæta pynd- ingum, herra Momliclli. Hvers vegna lét Gian Maria pynda yður. Og hvers vegna lét hann liætta því er frá leið?“ „Eg liefi ekki sagt, að hann liafi látið pynda mig. pað er ekki satt.“ „Nei. pér liafið ekki sagt það. En ástand yðar sýnir það. Hvers vegna gerði hann þetta?“ Bellarion greip í öxl læknisins og liristi liann og skók. „Svar- ið mér. Svarið undir eins!“ Mombelli svaraði engu. Hann leit svo út, sem hon- um laigi við yfirliði. En Bellarion lann ekki til með- aumkunar með honum. Hann kallaði á varðmenn og lét þá fara méð Mombelli í klefa, þar sem saka- menn voru venjulega yfirheyrðir. Var það steinklefi undir norðaustur-turninum. Gólfið var óslétt, stein- lagt, og á því miðju stóð kvalabekkur. Mombelli rak upp angistaróp, reif sig af mönnun- um og féll til fóta Bellarion. „Herra minn! Sjáið aumur á mér! þess bið eg í Jcsú blessaða nafni! Eg get ekki afborið meira. Hengið mig ef þér viljið, en látið ekki pynda mig. á nýjan leik.“ Bellarion horfði á vesalings manninn, auðmjúkan, skríðandi og flaðrandi við fætur sína. Sál lians fylt- ist meðaumkun. En hann lét ekki á því hera í svip og málrómi. „pér þurfið einungis að svara spurningum mín- um, og þá skal eg láta hengja yður, án þcss að láta kvelja yður fyrst. Hvers vegna lét hertoginn pynda yður og hvers vegna lét hann liætta því? Hvers krafð- ist hann af yður? Hvað urðuð þér að takast á hend- ur?“ „Æ, þér vitið það víst nú þegar, lierra minn! pess vegna farið þér svona með mig. En það er ekki rétt- látt. Eg kalla guð til vitnis um, að það er ekki rétt- mætt. Eg er ekki nema vesæll maður. Eg liefi verið flæktur í snörur, sem vondir inenn liafa fyrir mig lagt af ilsku sinni og grimd. Mér var ómögulegt að þola meira. Eg varð að kaupa mér frið úr þessum hræðilegu kvölum, fyrir hvað sem vera skyldi. Eg hefði fúslega viljað deyja, ef þeir liefðu hótað mér lífláti. En meiri kvalir gat eg ekki með nokkru móti þolað. peir ibuðu mér mútur. peir buðu svo ríflega fjárhæð, að margur fátæklingurinn liefði látið bug- ast. Eg hefði getað eignast stórfé, sem nægt hefði mér til dauðadags. pegar eg neitaði því, liótuðu þeir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.