Vísir - 03.07.1928, Síða 1

Vísir - 03.07.1928, Síða 1
RitátjÓTÍ: 'PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. 'Prentsmi'ðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 3. júlí 1928. 179. tbl. H Gamla Bió H ^ijörtu í MIi. Sjónleikur í 8 þáttum eftir Cecil B. d. Mille. Aðalhlutverk ieikur Rudolph ScMdkraut. Petta er falleg mynd, efnisrik og spennandi. Flnttni* á SRállioltsstíg 2. Einar Þorsieinsson kaupmaður* Fastar bllferðir anstur á land mánudaga, fimtudaga og laugardaga. Bifþeiðastöð Einars & Böa. Sími 1529. Dreng vantap til sendi- ferda, nú þegar. Uppl. í síma 244* Austur að Hvammi á Landi fer fjrsta flokks bifreið, mið- vikudaginn kl. 10 f. h. Nokkur sæti laus. Afgreiðslusimar 1216 og 1959. Nýja Bifreiðastöðin Kolasundf. Ný uppskera. Nýjar ítalskar kartöflur komu nú meö síöasta skipi, og verða seldar í pokum og lausri vigt, sér- staklega ódýrar á þessum tíma árs- ins. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför móður og tengdamóður okkar, Sveinsinu Sveinsdóttur, er ákveð- in frá dómkirkjunni miðvikudaginn 4. þ. m. kl. 1Vo. Ingibjörg Pétursdóttir. Guðm. Jónsson. Sigríður Pétursdóttir. Jón Jóhannsson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarfðr konunnar minnar sálugu, Astrid Kaaber. Fyrir hönd mína og barna minna. Ludrig Kaaber. Móðir okkar, Sigriður Þorsteinsdóttir andaðist að heimili sinu Löngu-Mýri á Sheiðum, sunnudaginn 1. júlí. JarSarförin er ákveðin mánudaginn 9. júli að Ólafsvöllum. forsteínn Ásbjörnsson. Sigurðnr isbjðrnsson. UDgmennaskólinn í Reykjavík starfar frá 1. okt. næstk. til 1. maí. Skólanum er ætlað að veita almenna, hagnýta fræðslu, bók- lega og verklega, bæði piltum og stúlkum. Námsgreinar verða þessar: íslenska, danska, enska, bókmentafræði, saga, landafræði, ;náttúrufræði, hagfræði, félagsfræði, reikningur, söngur, íþróttir, og eftir því sem við verður komið, smíði, netabæting, saumar og matreiðsla. Inntökuskilyrði í 1. bekk er fullnaðarpróf samkv. fræðslu- lögtmum. Ef nægilega margir nemendur óska að setjast í 2. bekk, verð- ur þeim gefinn kostur á að ganga undir próf i haust til að sýna, fjyort þeir eru færir um það. Skólagjald verður ákveðið og auglýst innan skamms. Umsóknum sé skilað sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir 15. sepb, til min, -og gef eg allar nánari upplýsingar. Verð fyrst um sinn til viðtaLs ;á Laugav. 44, uppi, Id. 12%—1 % og kl. 8—9. — Símí 763. Æskilegt, að þess sé getið i umsókn, hvort nemandi óskar fremur eftir kenski fyrri eða síðari hluta dags. Reykjavík, 2. júli 1928. Ingimar Jdnsson settur skólastjóri. Blán Gheviotsfötin eru komin aftur fyrir karlmenn og unglinga, ásamt sportbnxum, sgortsokkum, ensknm húfnm, stórt úrval. Karlmanna-, dömn- og harnasokkar úr silki, uii og baðmull. Munið franska klæðið í Austurstræti 1. von og Brekkustigi. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Nýja Bió. Lykilslansa húsið. Afarspennandi sjónleikur í 20 þáttum, Myndin er í tveimur pörtum og veröur fyrri partur hénnár, io þættir, sýndur í kveld. Sidasta sinn i kvöld. 2* kafli sýndur á morgun. Málningavöpup o bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýlivita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra,. brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt,.zink-grátt, kimrog, lim, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Sissons málningavörur. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernisolía, Terpent- ína, purkefni, lagaður Olíufarfi í smá dós- um. Misl. olíurifinn farfi allskonar. Skipa- og húsafarfi ýmisk. Botnfarfi á stál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Kítti, Menja, þak- farfi, Steinfarfi o. fl. 1 heildsölu hjá Kr. Ö. Skagfjörð, Reykjavík. A 50 aura eru keypt eintök af 1. tbl. Reykvíkings á afgr. blaðs- ins i Tjarnargötu. Reyk- víkingur kemur út á morg- un með mörgum skemti- legum og fræðandi grein- um: Málfæri húsmæðra, Réttarmorð i Bandarikj- unum, Kvenmaður flýgur yfir Atlantshaf, Óham- ingjusamar stúlkur og margt fleira. — Drengir! Komið að selja kl. 10. — Sölulaun há og verðlaun. taoottoooooocxxxxxxxaoooocxx Stórt árval af fataefnum fyrirliggjandi, af ölliim teg, Komið sem fyrst. Guðm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 2. XXXXXXXXXX X X X )OOOOOOOOOQQ« H. STEFÁNSSON læknir. Laugaveg 49. Sími 2234. Viötalstími kl. 1—3 og 5—6. Vonarstræti 12. Sími 2221.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.