Vísir - 04.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. mffli mm Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ar. Miðvikudaginn 4. júlí 1928. 180. tbl. 'sssasss Gamla Bíó Hjöríu í liáíl. Siónleikur í 8 þáttuvn eftir Cecll B. d. Mille. Aðalhlutverk leikur Rutloljjh Scbildkraut. Þetta er falleg mynd, efDÍsrík og speDnandi. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, inhflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Skemtifepdii* verður í sumar, eins og að undanförnu, hagkvæmast að fara með okkar ágætu yfirbygðu vörubílum. Til pingvalla og í prastaskóg á hverjum sunnudegi. Til Geysis og pjórsárdals á laugardögum (til baka á sunnu- dögum). Útvegum hesta frá Geysi að Gullfossi og einnig um pjórsárdalinn. Að J>jórsárbrú verður farið næsta laugardag. Fargjöld á alla þessa staði eru afar ódýr. Pantið með nokkrum fyrirvara. Vörubílastöd fslands. Símar 970 og 1522. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Æfíntýri á göoguför. Sökum velkinda verðnr ekki hægt að leika oftar á þesso leikári. — Þeir, sem eiga aðgöngumiða ao sýningunum, sem fórust fyrir, geta skilað þeim aítur í Iðnó í dag ki. 4—7. Síml 191. Siml 191. Framhalds~aðalfuMHr Fasteignafélags Reykjavíkur verður haldirin i Kaupþingssaln- um fimtudaginn 5. þ. m. kl. 8% e. h. Félagsmenn ámintir um að mæta stundvíslega. Lyftan í gangi. STJÓRNIN. Hatta b úðin a vantar velvírka hreingerningarkono — helst sem fyrst. Anna Asmundsdóttii*. Karlmanna^rykfrakkar eru ávalt ódyrastir í Fatabúðinni. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. Margrethe Brock Nielsen kgl. balletdansmær heldur J»s já* sýn- ingar í Reykjavlk meðan ísland stendup viö þriðjudag, fimtudag, og föstudag í næstu viku. Aðgöngumiða- salan er i Hljóð- færahúsinu og hjá K. Viðar. Lærlingup getur komist ao strax. Hárgreiðslustofan Laugaveg 12. Srajör, Egg og Ostar. VERSL. KJÖT & FISKUR. Laugaveg 48. — Simi 828. Hempels botnfarfi fyrir járn og tréskip, innan og utanborðs málningu Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. Bíll t fer tJl Þingvalla kl. 6 á laugardag. Nokkur sœti laus. Uppl, i sima 951. ir afar ódýrir á 21. Nýja Bíó. Lykilsiausa húsið síðari partur. Á nieðai hákarla í Suíurhafseyjum. Leikin af Allene Ray ög I WalterMiller. Fylgist nieð seinni hluta þessarar ágætu og af arspenn- andi myndar. Hér með tilkj'nnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn og faðir okkar, Helgi Halldórsson, trésmiður, andaðist þriðjudaginn 3. þ. m. Guðrún Benediktsdóttir og börn. Hér með tilkynnist, að kveðjuathöfn Ólafs Davíðssonar, óðalsbónda frá Hvitárvöllum, er ákveðin frá dómkirkjunni fimtudaginn 5. þessa mánaðar klukkan ll1/^. Aðstandendur. M súkkulaöi ei» ómissandi í öll fei'ðalog. Skrant - blómsturpottar mikiS og fallegt úrval, K. Einavsson Bankastræti 11! Sími 915.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.