Vísir - 04.07.1928, Page 1

Vísir - 04.07.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Gamla Bíó Hjörtu í báli. Sjónleikur í 8 þáttum eftir Cecll B d. Mille. Aðalhlutverk leikur IRudolph Schiidkraut. Þetta er falleg mynd, efnisrík og spennandi. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt liúsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavik. Skemtiferdii* verður í sumar, cins og að undanförnu, hagkvæmast að fara með okkar ágætu yfirbygðu vörubílum. Til þingvalla og í þrastaskóg á hverjum sunnudegi. Til Geysis og þjórsárdals á laugardögum (til baka á sunnu- dögum). Útvegum liesta frá Geysi að Gullfossi og einnig um pjórsárdalinn. Að þjórsárbrú verður farið næsta laugardag. Fargjöld á alla þessa staði eru afar ódýr. Pantið með nokkrum fyrirvara. Vömbílastdd Islánds. Símar 970 og 1522. LEIKFjfcLAG REYKJAVÍKUR Æfístýri á göognför. Söknm velkinda verönr ekki hægt aö leika oftar á þessu leíkári. — Þeir, sem eiga aðgöngumiða að sýningunum, sem fórust fyrir, geta skilað þeim attur 1 Iðnó i dag kl. 4—7. Siml 191. Simi 191. Framlialds-aðalfiimliir Fasteignafélags Reykjavíkur verður lialdinn i Kaupþingssaln- um fimtudaginn 5. þ. m. kl. 8 V2 e. h. Félagsmenn ámintir um að mæta stundvíslega. Lyftan í gangi. STJÓRNIN. Mattabnöina vantar velvirka hreingerningarkonu — helst sem fyrst. Miðvikudaginn 4. júlí 1928. 180. tbl. ÍMargrethe Brock Nielsen kgl. balletdansmær heldur þrjár sýn- ingar í Reyhjavilt meðan ísland stendur við þriðjudag, fimtudag, og fðstudag í næstu viltu. Aðgöngumlða- 1 salan er 1 Hljóð- | f»rahúsinu og hjá 1 K. Viðar. Lærlingur getur komist að strax. Hárgreiðslustofan Laugaveg 12. Smjör, Egg og Ostar. VERSL. KJÖT & FISKDR. Laugaveg 48. — Simi 828. Hempels botnfarfi fyrir járn og tréskip, innan og utanborðs málningu Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. Bíll fer til Þingvalla kl. 6 Nýja Bíó. Lykilsiausa húsið síðari partur. Á meðal Iiákaiia í Suðurhafseyjum. Leikin af Allene Ray o g Walter Miller. Fylgist méð seinni hluta þessarar ágætu og afarspenn- andi myndar. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn og faðir okkar, Helgi Halldórsson, trésmiður, andaðist þriðjudaginn 3. þ. m. Guðrún Benediktsdóttir og börn. i mii—innwinriiinrwiipmí i iiwiimi'in m m m m nimii hiiihhmhiiíhwi iiii'Ma imiwi' » mnm 'iiiuniHffinrinii Hér með tilkynnist, að kveðjuathöfn Ólafs Davíðssonar, óðalsbónda frá Hvítárvöllum, er ákveðin frá dómkirkjunni fimtudaginn 5. þessa mánaðar klukkan 11. Aðstandendur. súkkuladi er ómissandi í öll fepdalög. Anna Asmundsdóttip. Karlfflanna-rykfrakkar eru ávalt ódýrastir í Fatabúdinni* VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaða. á laugardag. Nokkur sæti laus. Uppl, í sima 951. II* Skrant - blómstnrpottar mikid og fallegt íirval, afar ódýrir á K. Einapsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. Sími 915.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.