Vísir - 05.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. ^FW W I IHf Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 5. júlí 1928. 181. tbl. Gamla Bió Hjörtu í báli. Sjónleikur í 8 þáttuni eftir Cecil B d. Mille. Aðalhhitverk leikur Rudolpli Sehildkrant. Þetta er falleg mynd, efnisrík og spennandi. Alegg. Kæfa hée heima tilbúin, rúllupylsur, bjúga (pylsur) margar teg., ostar, m. teg reyktur rauomagi á 75 og 80 aura bandið, söltuo síld og kiyddsíld. í Von. Sími 1448. (2 línur) b» Góðu filmuraar eiu komrjar. Eirmig mikio úrval af myDdavélum og myndarömmum. Hans Petersen, Bankastrœti 4. þjórsá - þingvellir - þrastaskógur. Hér eftipfvepða ódýrustu og bestu skemtiferðipnap á hverjum sunnu- degi a ofannefnda staðí. MuniS ÞJÖRSÁRMÖTIÐ á laugardagínn keniur! Tðrnbílastððin. (Meyvant) Símar 1006 og 2006. Vörutólastöð Rvíkur. (Arndal) Símar 971 og 2181. ÚTBOÐ. Þeir, er gera vilja tillioð í að reisa fjós og haugliús á Hvanneyri, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsameístara ríkisins. Tilboð verða opnuð þann 12. ji. m. H. Vl-i e. h. Reykjavík 5. júlí 1928. Guðjón Samúelsson Tilbod om glngga í barnaskólahúsið nýja óskast fyrir 25. þ. m. öppl, á teikmstofu Siguroar Guðmundssonar Laufásvegi 63. ^^^„mm^mmmmm^mKm^m^mmmtmmmmmmú^^mmmmmMmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^mmmmm^.....i i mmmm ¦......mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaoar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg i. Leysiaf henðiallar viðgerðir á úrum og klukkum fljótt, áreiðanlega og af fyllstu vandvirkni. Guíin. W. KrisQfinsson, Klapparstíg 37. Sími 2158. Ágætnr suinarliústaíur til leigu, 3 herbergl alveg við þjóðveg, 55 kilómetra f rá Reykja- vik. Blfreiðaferðlr oft á dag. Uppl. gefur f Hnwiir Síml 1529. Karlmannaföt. Fallegustu sumar- fötin fást hjá okkur, verð við allra hæfi. Manchester, Laugaveg 40. Sfmi 894. Glæný lúða verður seld í dag og á morgun í Nýju Fiskbúð- inni, Laufásveg 37. Sími 1127. Sigurður Gíslason. K. F. U. M. Vinna innfrá í kveld. Félagsmenn velkomnir! Y. D. 3., 6., 7., og 11. svelt fara skemtiferð á sunnudaginn. Þeir, sem ætla að vera með, komi á fund annað kvöld (föstud.) kl. 8. K- r.U. K» YngrMeildin. Þær, sem vilja taka þátt í skemti- för sunnudaginn 8. þ. m. komi til viðtals í hús K. F. U M. í kvöld kl. 8*/8. tt-H gerir alla ilila. Nýja Bíó. Lykilslausa lnisib siðari partur. í meðal hákarla í Suuurhafseyjum. Leikin- af , Allene R-ay | og Walter Miller. Fylgist með seinni hluta þessarar ágætu og afarspenn- andi myndar. X Kœrar þakkir fyrir auðsynda vináttu á silfur- brúðkaupsdegi okkar. Ouðborg Eggertsdóttir. Snorri Jóhannsson. Það, sem eftir er af sumapkvenkápum, seljum við með 2O°/0 afslættl Marteinn Einarsson & Co. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarð- arför móður og tengdamóður okkar Sveinsínu Sveinsdóttur. > fiörn og tengdabörn Efnalang Reykjaviknr Kemisk fatahreinsnn og lltnn Langaveg 82 B. — Siml 1300. — Símnefnl; Bfnalang. Hrtinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Liltir upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þæglndi. Sparar fé. Heiöiiidii húsmæðupJ Sparið fé yðar og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og þvi ódýrasfa skóáburðinn gólfáburðinn ~m POUSHINC FLOORS.LINO •"•FURNITURE POLISH Fæst í öllum helstu verslunum landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.