Vísir - 05.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1928, Blaðsíða 4
VISIR TERPSICHORE LEDEREN Vibenhusgade 4 Str. TLF. RYVANG 1466. 29.—5.—'28. Þar sem mér undirrituðum hefir borist til eyrna, að við dvöl herra Viggo Hartmanns í Reykjavík hafi birst opinber- lega greinir ritaðar í þeim til- gangi, að ófrægja hann sem dansara og danskennara, skal eg leyfa mér að taka eftirfar- andi fram: Sem formaður sambandsins „Terpsichore" hefi eg s.L 3 ár haft sérstakt tækifæri til þess að sjá nemendur herra Hart- manns dansa á hinni miklu ár- legu danssýningu okkar i Odd- Fellow-höllinni. Þar sem að- eins hið besta er sýnt á sýning- um þessum, er það full trygg- ing þess, að nemendur herra Hartmanns hafa kunnað þá hluti, sem krafist var, og að herra Hartmann hefir getað kent þá. Á sérsýningu dans- kennara hefir herra H. og með- dansari hans ávalt sýnt ræki- lega, að hann er smekklegur nýtískudansari. Herra Hartmann, sem hefir haft um hönd danskenslu í yfir 10 ár, er mjög þektur dans- kennari og hefir hann sérstaka stóra dansstofnun áAusturbrú, með nýtisku útbpnaði. I greinum þessum, sem getið er hér að ofan, og eru ritaðar af konu, sem lært hefir i skóla Paul-Petersen, kveðst hlutað- eigandi kona vera bær um að dæma hæfileika herra Hart- manns. Verð eg að leyfa mér að gefa þær upplýsingar, að ungfrú Paul-Petersen hefir, í viðtali við mig, látið þess getið, að í skóla hennar væri dans aukanámsgrein, og að nýtísku- dans væri næstum alls ekki kendur, aðeins nauðsynlegustu undirstöðuatriði. Skýrihg þessi var mér látin i té sem ástæða fyrir þvi, að ungfrú Paul-Pet- ersen óskaði ekki að gerast meðlimur i danskennarasam- bandinu „Terpsichore". Sú staðreynd, að herra Hart- mann hefir getað haft skóla í meira en 10 ár i sama bæjar- Muta, er full sönnun þess, að hann hefir fjölmennanhópvið- skiftamanna, sem halda trygð við hann. Virðingarfylst. Georg Berthelsen, kgl. balletdansari. Formaður danskennara- sanibandsins „Terþsichore". (Adv.). NXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Stórt úrval af fataefnum fy pirli g gj andi, af ðllum teg, Komið sem fyrst. Gwðin. B. Vikar ÓRAR. Sími 658. Laugaveg 2. íqoooooooocx x x xxxxxxxxxxxx Drottinn sendu geisla' að þíða fönn af foldu. frjóin vektu af dvala í sverði jarðar ranns, blástu lífi' og krafti i blómin smá í moldu, bræddu vana ísinn úr hjarta sérhvers manns. Heyri eg vorsins raddir í hugarfylgsnum mínum, hugnæm minning tíðar sem áður liðin er. Væri ávalt sumar i veisluklæðum sínum vér ei þektum skugga, sem nótt í örmum ber. Þess ber þó að gæta, að geislar bjartast braga, blessuð þegar sólin úr hafsins stííj|ur sæng, ljómi hennar dvínar um langa sumar daga er liður hún að ægi á tímans huldu-væng. Veit eg létt er ganga þá ei er baggi borinn, brautin greið að marki og tálmi enginn er. Ef þektum við ei vetur, við þáðmn ekki vorin né það er góði tíminn í skauti sínci ber. Heyri eg vorsins hljóma um loftið þýða líða, laða, seiða, töfra með fögrum ástar róm. Heyri eg i sál minni söngva undur-þýðy seiða fögrum hreimum hin dánu vonar blóm. Heyri eg glaða fugla i runnum kviðra' og kvaka, komna langa vegu um lönd og höfin blá. Gyðju lit eg stigna úr gröf sinni til baka, geislar bros af vörum og yndi skín af brá. Margt er raunasporið á mannsins skammri æfi, mörg er vonin kalin í hörðum vetrar arm. Mörg er eitur tunga með lýgi, tál og lævi, leyni-vigin frðmin við fáráðlingsins barm. Einu má þó treysta, að vor kemur af vetri, vor með eilíft sumar við runninn æfidag. Það er von sem rætist, að bíði annar betri broshýr sumardagur þar ei ér sólarlag. Ásgeir H. P. Hraundal. Málnincjavörup bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvitt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Útsala. Til að rýma fyrir nýjum vörum, seljum við saumaða bluti (Model), Dichtl-munstur og hönfl fyrir hálfvirði, heklu- silki, hnotan á 30 aura. — 107o af öllu áteiknuðu. Hannyrfiaverslun Reykjavíkur. Bankastræti 14. Kvennablaðiu Brautin kemur út á morgun. Ágæt skáldsaga byrjar í hlaðinu. Sölustúlkur og drengir komi kl. 10 f. h. á afgreiðsluna í húsí E. F. I). M. Há sölulaun. Fastar bílferðir austur á Land mánudaga. íimtudaga og laugardaga. Bifrelðastðð Elnars & Nóa. aimi 1529. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Framkflllun oi Koprering. Fljót og örugg af^reiðila. Læ gst veifð. Sportvörohús Reykjaviknr. (Einar Bjömsson.) Sími 553. Bankastr. 11. xxxxxxxxxxxxxxsjxxiQaQQaQo? f TILKYNNING I Bifreið fer austur á Þjórsár- mótiö næstkomandi laugar- dagsmorgun. Ódýr fargjöld. Tekið á móti pöntunum í síma 2101. (136 Ef þér viljiö fá innbú yíar vá- trygt, þá hringið í síma 281. Eagle Star. (249 PÆÐl 1 Nokkrir menn geta fengið keypt fæði á Bergstaðastræti 8, niðri. Á sama stað er selt smurt brauð til ferðalaga, með litlum fyrirvara. (129 r LEIGA Lóð undir bílskúr til leigu. A. v. á. . (131 Fólksbifreið óskast til leigu 3—4 daga seinnipart þessa mánaðar. Tilboð með leigu- kjörum leggist á afgr. Vísis, fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ábyggilegur. (153 r TAPAÐ FUNDIÐ 1 Siðastliðinn föstudag tapað- ist hjól af laxastöng við Elliða- ár, eða á leiðinni hingað. Skil- ist á Laufásveg 4. (161 r HUSNÆÐJ 1 2 stofur með síma og öllum þægindum, til leigu fyrir ferða- fólk eða aðra einhleypinga. Uppl. i Ingólfsstræti 21 B, eða í síma 1035. (133 Hjón með 1 barn, maðurinn í fastri stöðu, óska eftir 2 stof- um og eldhúsi, helst í uppbæn- um. Tilboð merkt „Ibúð" send- ist Vísi. (132 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast strax í austurbænum. Þrent í heimili. Tilboð merkt: „15" sendist Vísi. (144 2 lítil herbergi til leigu fyrir einhleypan i Ingólfsstræti 10. (137 Herbergi, með eða án hús- gágna, til leigu nú þegar. Uppl. í Þingholtstræti 5. (160 Forstofuherbergi til leigu nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 36. (159 VINNA 1 Duglegur kaupamaður ósk- ast. Uppl. á Óðinsgötu 17 B, uppi. (130 Stúlka óskast nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 36. (128 Duglegan trésmið vantar mig nú þegar. Ágúst Pálsson, Suð- urgötu 16. (127 Hraust telpa, 12—14 ára, ósk- ast til að gæta barns. L. Fjeld- sted, Tjarnargötu 33. (125 Kaupakona óskast. Uppl. í síma 765. (154 Stúlka óskast í vist. Skóla- vörðustíg 44. Katrín Jónsdóttirv (148 Kvenmaður óskast til búðar- þvotta. Versl. Brynja, Lauga- veg 24. (146 2 kaupakonur óskast. Húsa- kynni mjög góð. Þurrar engjar, Uppl. Njálsgötu 7. Sími 1644, '(145 Kaupamann vantar upp i Kjós. Uppl. á Bergþórugötu 17» (141 Stúlka óskast strax. Má vera unghngur. Gott kaup. Uppl. Vesturgötu 33, bakhús. (140 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. Uppl. í versl. Von, uppi. (157 Sendið óhrein föt yðar til min. Eg geri þau í stand fyrir yður, mjög vel og fljótt. Guð- rún Jónsdóttir, straukona, Mið- stræti 12. (156 Kaupamaður og kaupakona óskast á gott heimili i Bangár- vallasýslu. Uppl. í síma 1493 og 2338, eftir kl. 7. (155 Telpa, 14^—15 ára, óskast nú þegar, á gott heimili í GrímS' nesi. Uppl. í síma 1256. (151 _________________________« .. Stúku vantar i grend viíf Beykjavík. Uppl. á Bókhlöðu- stíg 9. (149 Tvær kaupakonur og einn kaupamaður óskast. A. v. á. (158 r KAUPSKAPUR 1 Nýkomnir hattar, enskar húf- ur, manchettskyrtur, nærföt, sokkar, vinnuföt, handklæðif flibbar, dömusokkar o. fl. Ó- dýrast og best i Hafnarstrætí 18, Karlmannahattabúðin, (135 Lítið steinhús til sölu í aust- urbænum. Uppl. í síma 689. (162 Ung og snemmbær kýr til sölu. A. v. á. (134 Fluguveiðarar fást í verslun Þórðar frá Hjalla. (126 Nýjar kvöldvökur, II.—XX, árg. eru nú fáanlegir. — Nr. 5, —6. þ. á. er komið. Brynjólfur Magnússon, Laugaveg 3. (147 Nýtt! „Fuglinn Felix" fæst hjá Eyjólfi rakara. Spyrjist fyrirí (142 Maðkur til sölu á Frakkastíg 13, kjailaranum. (139 Rósir til sölu á Skólavörðustíg 29. (138 Ljós hestur til sölu. Má nota til reiðar og fyrir vagn. Uppl. hjá Þórunni Þorsteinsdóttur, Ingólfsstræti 21 B. (152 Fluguveiðarar fást i verslun' G, Zoéga. (150' Litíð notuð kvenreiðföt til sölu á BÖkhlöðustíg 9, uppi. (163 FjelíagsprentsmiCjan:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.