Vísir - 07.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 07.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STMNGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9R. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 7. júli 1928. 183. tbl. H Gamla Bió Gegnum skógareldinn. Sjónleikur í 6 þáttum, spennandi og viðburðaríkur. Aðalhlutverk leikur Frankie Darro (drengur sex ára). Harry Garey, Edith Roberts, Wallace Mc. Donald. Husapappi nýkominn. Timburverslun Páls Ölafssonar, Skrifstofusími 1799. Afgreiðslnsími 2201. islensk frímerki eru keypt hæsta verði í bókaversl- HrínbJ. Sueinbjarn- 1 arsonar, laugau. 41. I Innllegav þakkip fyris> auðsýnda samúð viö fráfall og jarðarför konunnar mtnnar Hrefnu Tullnius. Hallgrimuv Tulinius. « SÓLBÖÐ ern einhver bestn og hollustu böð sem hægt er að fá. £n það verður að gæta varkárni því sóliu vill brenna liörundið. — Áður en jiér taklð sólbaðið eígið þér því að smyrja yður vel með PCBCCÖ COLDCREAM (Nivea-Cseme). Það verndar hðrnnd yðar fyrir sólbruna og gerir' liað brúnt. — £n gætið fiess vel að smyrja yður með PEBECO cold-cream áðui* en þér takið sólbaðið. — PEBECO COLD-CREAM fæst bæðf í glerdósum og skálpum {tUbum). — Munið eftir að biðja kanpmenn yðar ætíð nm pebeco cold-cream. HelldsÖlubirgdir fyrirliggjandi. Stuplaugup Jónsson &Co. xso«tt«oötttt«tt«;itt«tt«tt«ttOtttttt«tttt;stttttt««««««tt«tttt«tt!Soottí50!5«;5; M.b. Skaftfellingur hleður til Ingólfshöfða (Öræfa), Hvalsíkis, Skaftáróss og Yíkur n. k þriðjudag — Þetta verður að líkindum einasta ferðín til Öræfa og Hvalsíkis á þessu sumri. Flutníngur afhendíst sem fyrst. Nic. Bjarnason. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur ísbjðrnsson. Laugaveg i. óleskjað fyrii»- liggjandi. MagnúsMatthíasson Túrjgötu 5. Sími 532. Þið gerið rétt i þvi iið biðja um Sirins sökkulaði og kakaoduft. pírtAR J5%I958 XXXXXXXXSOQQCXXiQOQOOQQQQOC Alumínínmpottar ætíð ódýrastir x 5« hjá s Jolis. Hansens Enke. (H. Biering) Laugaveg 3. Sími 1550. i«;5C««o«tttt;s;5;i;i;itttt;itttttttt;s;stt; KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Stdrt firval af fataefnum fyrirliggjandi, af öllum teg, Komið sem fyrst. Gnðm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 2. CXXXXXXXXXXXXXXM Nýja Bfó. Lykilslausa Iifisiö siðari partur. í meðal liákarla í Suíurhafseyjum. Leikin af Allene Ray og Walter Miller. Fylgist með seinni hluta þessarar ágætu og afarspenn- andi myndar. Sissons málningavörur. Zinkhvíta, Blýhríta, Fernisolía, Terpent- ína, purkefni, lagaður Olíufarfi í smá dós- um. Misl. olíurifinn farfi allskonar. Skipa. og húsafarfi ýmisk. Botnfarfi á stál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Kítti, Menja, pak- farfi, Steinfarfi o. fl. í heildsölu hjá Kr. Ó. Skagfjörð, Reykjavík. VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.