Vísir - 08.07.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 08.07.1928, Blaðsíða 2
VISIR Höfum til: Umbúðapappír í rúlln 209 40, 57 cm* Fyrsta flokks pianó Konefa frá kongl. kollenskrl pianóverksmiðju, mahognl, poier- að, 2 pedalar. Með afborgunum. A. Obenliaupt. f Jón Laxdal konsúll og stórkaupmaður varð bráðkvaddur í gær á e.s. Islandi, sem er á leið liingað til lands, og var dánarfregn hans send hingað í loftskeyti síðdegis í gær. Hjartabilun varð banamein hans. Ilann fór utan i vor til þess að leita sér heilsubótar og virtist vel hress þegar liann hélt af stað lieim- leiðis. Hann var um eitt skeið verslunarstjóri Tangs-verslun- ar á ísafirði, en flutlist hingað suður fyrir eitthvað 18 árum og stundaði kaupmensku. — Hann hafði miklar mætur á söng og liljóðfæraslætti og samdi mörg lög, og eru sum þeirra kunn um land alt. Símskeyti -0— Khöfn 7. júli. FB. Rússneskur dómur. Ritzau-fréttastofan birtir fregn frá Moskva, þess efnis, að hæstiréttur liafi kveðið upp dóm yfir Rússúnum og Þjóð- verjunum, sem ákærðir voru fyrir tilraunir til þess að ej'ði- leggja námureksturinn í Don- ez-námuhéraðinu. Ellefu Rúss- ar voru dæmdir til lífláts, en rétturinn mælti með því, að refsing sex þeirra yrði gerð mildari. Þrjátíu og fjórir Rússar voru dæmdir í frá eins til tíu ára fangelsisvist. — Fjórir fengu skilorðsbundinn dóm, þar á meðal einn Þjóð- verjanna, en hinir tveir voru sýknaðir. Flogið yfir Allantshaf. Frá Rómaborg er símað: ílölsku flugmennirnir Ferrarin og Prete hafa flogið hvíldar- laust frá Rómaborg til Campi- bura í Brasilíu. Fastar bílferðir austar á Land mánudaga, fimtudaga og laugardaga. Bífreiðastöð Etears & Kéa. 8ími 1529. E.s. Magni. —o— Hingað kom i gær hinnmýii dráttarbátur hafnarinnar,. og; liefir hann verið nefndur Magni. Þorvarður Björnssoir hafnsögumaður sótti skipið: til Kaupmannahafnar og lók með sér skipshöfn héðan. Þeir Þórarinn Kristjánssoir hafnarstjóri og Geir Sigurðs^ son ski]>stjóri keyptu þennan bát í Hainborg fyrir 5 þúsund sterlingspund. Höfðu þeir áðu.r leitað tilboða um slíkan bát og; leist best á þennan. 1 Kaup>- mannaböfn fengu þeir sér- fróðan vélafræðing frá firm- anu Brorson & Overgaard og skoðaði hann bæði skipið: og; vélar þess og lauk sérstöku lofsorði á hvorttveggja. Skipið er 8 ára gamalt.. Það er 2(5,6 metra langt, 6,06 ni. á breidd og ristir 10 fet fullhlað- ið. Afl vélarinnar er 325 hest- öfl og brennir hún 5%-—6 smálestúm kola á sólarhring. Ganghraði er 10—11 mílur á klst. Útbúnaður allur er vand- aður. Sérstök gufuvinda er til að létta akkerum og önnur til að stvra. Skipið er raflýst, hef- ir ljósvarpara og björgunar- dælu. Kolalest þess tekur 65 smálestir. Höfninni hefir lengi verið nauðsyn að eignast skip eins og Magna. Hann verður notað- ur til þess að draga skip í höfn og úr, og einnig mætti nota hann við björgunarstörf. En liann verður einkanlega nauðsynlegur til þess að brjóta ís af höfninni á vetrum. Síðan hafnargarðarnir voru hlaðnir, hefir ekki komið nema einn frostavetur, árið 1917—18, en þá var hér svo litið um skipa- kömur, að það kom ekki að sök, þó að höfnina legði. Ef annar eins frostavetur liefði komið liér siðan, þá hefði það orðið bænum ómetanlegt tjón, á meðan að enginn ísbrjótur var til. Kaupin ’á þessum bát voru því liið mesta nauðsynjamál, og á Þórarinn hafnarstjóri Kristjánsson og aðrir, sem að framkvæmdum studdu, þakk- ir l'yrir afskifti sín af þessu máli. Yflr Vatnsskarfl í Citroén bifreið. Jónsmessudag (24. júni) fórtr þrír menn héðan til Borgarness. á e.s..Suðurlandi og höfðu með sér þriggja manna Citroen bif- reið, sem þeir ætluðu að aka í norður í Iand. pað voru þeir feðgar þorgrímur Jónsson í Laugarnesi og Pétur sonur lians (bifreíðastjóri) og 'Guðmundur Björnsson í Laugarnesi. peir fóru samdægurs úr Borgarnési og alla Ieið norður að Hnaus- um i Húnavatnssýslu og voru 7jó klukkustund. par voru þeir tvo daga um kyrt hjá Erlendi bónda í Hnausum. pá kom þeím til hugar að fara norður til Sauðárkróks í bifreiðinni, en kunnugir töldu það öfært, þvi að aldrei hafði bifreíð farið yfir Vatnsskarð. peir vildu þó ekki láta þess ófreistað, og fór Erlendur í Hnausum með þeim, en Guðm. varð eftir af þeim í Langa- dal. Fóru þeir sem leið liggur út á Blönduós og síðan inn Langadal að Bölstaðarhlíð. ]?að- an liggur akvegur upp á Yatns- skarð, en Iiann er nokkuð bratt- nr og m jór, og ekki ætlaður bif- reiðum. Sóttist Iiann seint, en slysalaiTst, og þurftu þeir sjald- an að fára úr bifreðinni og kom- ust að öllu leyti hjálparlaust. Telja þeir, að ekki þurfi mikið að laga veginn til þess að gera hann sæmilega greiðfæran bif- reiðum. — pegar komið var upp á skarðið, mátti lieita góður vegur, og gekk þeim greiðlega.> til Sauðárkróks og höfðu verið tæpar 6 stundir þangað ft-a Blönduósi, en 4 klst. til Blöncíu- óss á heimleið. 2 daga voru þeir um kyrt á Sauðárkróki og var fagnað þar ágætlega. peir fóru farinn veg suður og þurftu aldrei að leita sér við- gerðar á bifreiðinni. Dagihn eft- ir að þeir komu til Borgarness á suðurleið, lögðu menn af stað þaðan í nýrri Ford-bifreið norð- ur í land og alla leið til Akur- cyrar. pessi ferð mun verða til þess að flýta svo fyrir endurbótum á vegum í Norðurlandi, að bráð- lega verði greiður bifreiðaveg- ur frá Rorgarnesi til Akureyrar. Guðrnn Finnsdóttir. Á Bræðraborgarstíg 19, svo- kölluðum Miðdal, liér í bænum, býr gömul kona, Guðrún Finns- dóttir að nafni. A þrítugs aldri veiktist lnin af liðagigt er greip heilsufar hennar með svo miklu ofurmagni, að þrásinnis hefir j henni ekki verið liugað líf, enda ; ber líkami hennar órækar menj- j ar hinna óumræðilegu kvala, i er hafa lmýtt og undið flest liða- mót, svo sem sjá má á með- fylgjandi mynd, sem Loftur Guðmundsson hefir tekið af liönduín Guðrúnar. muni, svo sem rúmteppi, dívan- teppi, dúka og sessur, ínniskó hefír hún einnig gert á sama Iiátt. Hefir til þessa þurft svo óbilandi elju og viljakraft, að stórfurðu sætír, og því frekar, ef menn reyna að taka tillit til þeírra aflöguðu handa, er þessa seinlegu nákvæmnisvínnu hafa gert. En nú eru þessar liagleiks- hendur mjög að þrotum komn- ar, og liefir það því um langt skeið veríð framfíðardraumur Guðrúnar, að eignast stigmask- ínu, er hvíít gæfí Iiendurnar, en það liefir efnahagurinn ekki leyft enn sem komið er. Og væri vel, ef einhver góður mað- ur vildi hugsa eftir því. Enn fremur hefir Guðrún tekið sér fyrir hendur að raða og sauma saman misHtar perlur. Býr liún til úr þeim ramma, nælur o. fl. Úr pjötlum og perlum býr liún til falleg munstur, ér bera vott um listrænt gáfhafar, falslausa lotningu fyrir því háleita lög- máli, cr stjórnar öllu sannheið- arlegu verki. Guðrún Finnsdóttir segir svo frá, að þrásinnis liafi liin lang- vinna vanheilsa gengið svo nærri sér, að ekkert annað en óbifánlegt trúartraust hafi bjargað sér frá fullkominni ör- Við vanheilsu þessa og ýmsa aðra hefir G. F. átl að búa í full 35 ár, en nú er hún 62, prátt fyrir hin svæsnu veik- iiadi, hefir Guðrún Finnsdóttir myndað og af hendi leyst sér- ataka tegund iðnaðar, sem fylli- fega á það skilið að veitt sé. sér- stök athygli. pessi iðngrein er aðallega i því fólgin, að Guðrún Iiirðir, raðar og saumar saman ýmsar afgangspjötlur, sem öðru fólki væru gersamlega ó- nýtar. Úr slíkum pjötlum liefir j G. F. búið til liina fegurstir | væntingu, enda er svo að sjá, sem æðri kraftur liafi styrkt hennar bækluðn hendur lil svo fíngerðra verka.. Sum af verkum Guðrúnar hafa verið á iðnsýningum hér á landi, og einnig í Noregi. Og nú er hún full af viljaþreki fil að búa sig undir sýninguna 1930, og væri óskandi, að henni entust kraftar til að koma því í verlc, sem. bún hefir hug á, og njóta þar þeirrar viðurkenning- ar, sem hún á skilið. Ríkarður Jónsson. G R A T I S sender vi Dem vor store nve katalog og prisliste over alle slags varer, saasom: lommeur, armbaandsur, urkjeder, manufakturvarer, barber- hövler, lommeknive, skeer, gafler, knive og inange andre ting. — Skriv i dag. Merkur handelskoiupagni a/s. Tollbodgaten 8 b, Oslo. KWtóowtotscKJc jí, v, jcwao«v««je*aoie» iJrssaotryiiogaf f Sími 254. x SjóiðKygghp I bnui 542. g souiK>íw»o«»(wwne m x k xkmxíoociimm Nýttl Litlar ferða-suðuvélar, sér- iega hentugar og ódýrar. M E T A eldiviður, sem öll- um ferðalöngum er nauðsyn- legur. Bakpokar. Svefnpokar. Drykkjarbikarar. Áttavitar o. m. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.