Vísir - 10.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Þriðjudagiun 10. júli 1928. 186. tbl. 'i’síssrss Gamla Bíó Æskuástir Sænskur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Brita Appelgren, Ivan Hedquist, Martha Halden, Gunnar Unger, Torsten Bergström. Hvað efni og leiklist snertir er þetta án efa fyrsta flokks mynd sem, enginn er svikinn af. Tilboö óskast 4 að steypa kjallapa, Upplýsingar gefur Sigurður Sigurf órsson járnsmiður i Hafnarsmiðjunni. Nýkomiö: Spoptnet með deri. Sundhettup. Sundföt. Fallegt og Qöliireytt örval. Manchester, Laugaveg 40 — Sími 894. kemur á morgun, skemti- legur og fróðlegur að vanda. Drengir komi að selja á afgreiðsluna í Tjarnargötu við Herkast- alann kl. 10. Há sölulaun og verðlaun lianda þeim er selja 30. Giunmístlmpla* eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. G s. Botnia fer annað kvökl kl. 8 til Leith (um Vestmaima- eyjar og Thorshavn). Farfegar sæki far- seðla fyrir kl. 3 á morgun, og tekið á móti vörum til ki. 3 á morg- un. C. Zimsen. Brauðsöluúbúbin á Lauga- veg 79, selur allskonar brauð, kökur, smjör, skyr, egg. o.fl. Versl. Fíllinn. — Sími 1551. Regnhlífar í fallegu og óilýru úr- vali. Verð frá 5,75 til 26,50. Ásg.G.Gunnlaugsson & Co. Nýkomið: Appelsinup, Epli og Túbaksverslnnin LONDON Austurstræti 1. iretne m Önnur sýninj verður fimtudag kl. 71 ■ Aðgöngumiðasalan er byrjuð í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Menja, Fernisoiía, Þurkefni, Penslar. Einar 0. Malmberg. Vesturgötu 2. Sími 1820. Kartöflur. Nýkomnar kartöflur ( pokum (ný uppskera). Veröið er mjeg lágt. Von. Kven-reiðfataefni og drengjafataefni mjög fallegar tegunflir. Einníg: Sportsokkar, sport- höfur, sportpeysur, sport^ buxnr, sportjakkar og belti nýkomiö. Gnðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Ullargarn nýkoruið, | allir litir. ’v SfMAR I58íI958 Okeypis og buiðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfir gúmmí, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póstkort. Samariten Afd. 66, Köbenhavn, K. Nýja Bíó Prinsinn frá Austnriöndnm. Stórfenglegur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ivan Mosjoukine, Nathalie Lissenko og Camille Bardau. Allar þær myndir er Ivan Mosjoukine leikur í eru á heimsmarkaðinum taldar að vera með þeim bestu og margir álíta að Mosjoukine sé besti leikari af mörgum þeim góðu, er Ieika fyrir Filmur. Sídasti dagup útsölunnap ©p á mopgun. Versl. Kristínar Sigurðardöttnr. Sími 571. Laugaveg 20. Málningavöpu.1* bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. ¥ald. Poulsen. Fypst um sinn verður skrifstof— um okkar lokað kl. 1 e. h. á laugar- dögum. 1. Brynjólfsson & Kvaran. Ágætur suniardrykkur, er hið indæla nýbrenda kaffi frá Irma, sem er nýkomið, ásamt mörgum öðrum ágætum vörum. Fyrirtaks Biscuits, ágætt súkkulaði fylt ýmsu góðu, gómsætur brjóstsykur og m. fleira. IRMA, Hafnarstræti 22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.