Vísir - 10.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1928, Blaðsíða 4
VISIR Súkkuladi Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að þaC sé Llllu^sókkalaöi eða FjallkoBfi-súkknlaði. 8.1. jmnr. Fastar öílferöir austur á Land mánudaga, fimtudaga og laugardaga. Bifreiöastöö Eínars & Nóa. Sími 1529. Spegla, Spegilgler er altaf best ao kaupa hjá Ludvig Storr Laugavejj 11. Tómar járntnnnur til sölu. H.I. r. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX f riiUlln oi Kopíering. Fljót og örugg áfgreiðála. Lægst verð. Sportvörnhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson ) Simi 553. Bankastr. 1. xxxxxxxxxxxx X X X xxxxxxxxxx f TILKYNNING I Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. SigurSur Gíslason. (210 Fastar ferSir daglega til Þing- valla og Þrastaskógs. BifreiSastöð Einars og Nóa. Sími 1529. (54 TAPAÐ-FUNDIÐ Kven-handtaska f undin. Vitj- ist á afgr. Vísis. (294 Tapast hafa 45 krónur, frá Aðalstræti 9. Finnandi gefi sig fram í síma 2346. (291 Grár hestur, aljárnaður, mark: „Heilrifað hægra, stúfrifað og biti framan vinstra.— Rauð hryssa, aljárnuð, mark: Hvatt h. og v., bit á v. lend. Hver sem hittir þessi hross, er beðinn að gera aðvart að Lágafelli i Mosfellssveit eða að Melshúsum á Seltjarnarnesi. - (316 Rauður hestur hefir tapast, lítill, þéttvaxinn, merktur: „C" á vinstri lend. Ágúst Ármann, Klapparstíg 38. (325 Budda fundin með dálitlu af peninguin. Vitjist á Þórsgötu 10, gegn greiðslu þessarar aug- lýsingar. (318 Filmur. Nýkomnar Agfa og AnSCO. Einnig AgfafHmpaltRaj-. Ve*ðlð lágt. Hans Petersen, Bankastræti 4. r HUSNÆÐI 1 Herbergi með aðgangi að eld- húsi til leigu á Þórsgötu 20 B. (309 Lítil íbúð óskast frá 1. sept. eða 1. október. Sími 1166. (305 Barnlaust fólk óskar eftir 4 —5 herbergja íbúð, í góðu húsi, 1. október. Tilboð með mánað- arleigu sendist afgr. Vísis, auð- kent: „Skilvís". (304 3—5 herbergja íbúð óskast 1. sept. Skriflegt tilboð sendist P. Eggerz Stefánsson, Laugaveg 44. i (301 3 stofur, eldhús og góð geymsla- óskast til leigu 1. okt. Einhver fyrirframgreiðsla, eft- ir samkomulagi. Uppl. hjá Ól- afi Eyvindssyni, Landsbankan- um. (299 4—5 herbergi og eldhús ósk- ast til Ieigu fyrir barnlaust fólk. Tilboð sendist Vísi, merkt „Barnlaus". (293 Tvö herbergi í miðbænum til leigu frá 1. sept. n. k. Hentug fyrir skrifstofur eða lækninga- stofur. A. v. á. (317 2 herbergi og eldhús óskast til leigu strax eða 1. okt. 3 í heimili. Ábyggileg greiðsla. Til- boð merkt: „G. H." sendist afgr. Vísis. . (329 2 samliggjandi herbergi, ann- að er súðarherbergi. Ódýr leiga. Grettisgötu 2, uppi. (327 Herbergi til leigu. Uppl. á Vesturgötu 11. (324 r VINNA Ung stúlka, vel að sér í skrift og reikningi, óskar eftir búðar- eða bakaríisstörfum. A. v. á. (308 Vanan heyskaparmann vant- ar, sem fyrst. Ingvar Sigurðs- son, Vegamótastíg 9. (307 Kaupakonu og kaupamann vantar austur að Garðsauka. Uppl. á Ljósmyndastofu Ólafs Oddssonar, Þingholtsstræti 3. (302 Kaupakonu vantar. Uppl. á Bókhlöðustíg 9. (303 Kaupamaður og 2 kaupakon- ur óskast austur í Biskupstung- ur. Uppl. í versl. á Hverfisgötu 50, kl. 6—7. (300 3 kaupakonur óskast austur í Laugardal. Uppl. á Bergstaða- stræti 7,\ippi, frá 7—9. (298 Ráðskona, kaupakona og 2 ¦ kaupamenn óskast. Þorbjörn Jónsson, Freyjugötu 25 A. (297 13—14 ára telpa óskast til- snúninga. Uppl. í síma 2160. ' .(295 Þrifin kona óskast til morg- unverka strax. Uppl. i Þing- holtsstræti 27. (292 Kaupakonu vantar. Uppl. á pórsgötu 19. Guðm. Þorleifs- •son. (289 KauiDamaður og kaupakona óskast nú þegar. Uppl. á Holts- götu 16. (315 Stúlka óskast til að gæta barns. Uppl. á Bragagötu 29. (314 Stúlka og telpa óskast að gæta tveggja barna á sama stað. Uppl. Laugaveg 105. (313 Sláttumann vantar að Ási. — Sími 236. (312 2 vanir menn óska eftír múr- vinnu. A. v. á. (311 Stúlka eða roskin kona ósk- ast í vist um tíma á Grettisgötu 47 A. (328 Sjómenn vantar strax. Uppl. á Hverfisgotu 40, búðin. Sími 2390. (323 Nokkra kaupamenn og' kon- ur vantar á góð sveitaheimili ná- lægt Reykjavík. Uppl. á Óðins- götu 14 hjá Hannesi. (322 Tilboð óskast í að aka burt mold frá Njálsgötu. Uppl. á Hverfisgötu 102. (321 Drengur, kunnugur í ves'tur- bænum, óskast til að bera út blaðið ísland. Komi til viðtals á Laugaveg 15, kl. 1 e. h. (320 Kaupamaðuri og kaupakona óskast austur i Rangárvalla- sýslu. Uppl. á Laugaveg 66.(319 Kaupamenn óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á\ Laugaveg 115. (273 KAUPSKAPUR Poesi-bækur og póstkortá- albúm, mikið úrval nýkomið í Bókaversl. Arinbjarnar Svein^ bjarnarsonar. (287 Slægjur til sölu. Uppl. á Skólavörðustíg 35, uppi. (310 Notað karlmannsreiðhjól til sölu á Urðarstíg 8. Sími 2036, _______-L (330 XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM 8 -e- x X' Þjóðfrægt nesti úr Þórsmörk er x — þetta flestir telja — Harðfisk mesta hnossið, þér hentar best að velja. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Barnavagga og kerra til sölu á Lokastíg 4. (306 Kolaofn til sölu með tæki- færisverði. Framnesveg 16 C. (296 Nokkrar góðar varphænur til sölu. A. v. á. (290 Klæðaskápur og divanskúffa til sölu. Uppl. í síma 995. (288 Karlmannshjól til sölu. Tæki- færisverð ef samið er strax* Grettisgötu 2, uppi. (326 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero" er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (68? Harðfiskur undan Jökli kom* inn aftur í verslun Guðm. .L Breiðfjörð, Laufásveg 4. (97 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Fluguveiðarar fást i verslun Þórðar frá Hjalla._________(12$ Fj elagsprentsmiö j an. FORINGINN. þar næst yfir, að hann ætlaði að hugsa málið nánara, og skyldi hann tilkynna þeim ákvarðanir sínar síðar. Þar með sleit hann ráðstefuunni. Þeir viku þá út úr salnum. En höf uðsmönnum gaf á aö líta. Þeir 'urðu öldungis undrandi, er þeir sáu Bellari- on fursta af Valsassina leiða Francesco Busoni af Car- magnola vi'Ö arm sér. Bellarion brá Carmagnola á eintal. „Þér munduÖ vinna málefni þessu mikið gagn," sagði Bellarion, „ef þér vilduS koma orSsendingu til Valeríu prinsessu og bró'ður hennar. Þér ættu'5 að biðja þau að koma strax til Milanó, og fara þess. á leit viS hertogann, að hann setji Gían Giacomo í það hásæti, sem hann er réttborinn til. Hann er fyrir löngu myndugur. Og Theo- dore heldur völdunum, sakir þess, að Gian Giacomo er hvergi nærri." Carmagnola Ieit á hann fullur tortrygni. „Hvers vegna sendið þér þeim ekki boð sjálfur?" spurði hann. Bellarion ypti öxlum. „Prinsessan treystir mér ekki. Hún mundi misskilja tilgang minn, ef ég gerSi þeim orS." Carmagnola var bláeygur og fagureygur. En nú voru þessi fögru augu full tortrygni. „Hvað ætlist þér fyrir?" spurði hann. „Þér grtmið mig um græsktt?" ,Já." „Þáð er mér til sóma." „Eg skil yöur ekki." „Nei, ef þér skilduð mig, þá töluðuð þér ekki svona. Þér éru'ð opinskár, og fyrir það met eg yður mikils. Eg er ekki opinskár. E-n það getur farið svó, að þér telji'ð mér það einhverntíma til gildis og sóma, þó að þér skiljið það ekki nú." Bellarion þagnaði andartak og spurði því næst skyndi- lega: „Ætli þér þá að koma orðsendingunni ?" Carmagnola íhugaði málið. Nú fékk hann tækifæri til þess að gera einn af draumum sínum að veruleika. Hann sá sér leik á borði. Nú gæti hann notað Bellarion eins og hvert annað peð eða verkfæri. Hann var annars sjálfur vanastur því, að vera peðið á skákborði Bellarions. „Eg ætla sjálfur að fara til Melagnano," sagði hann. Hann fór, eins og til stóð. Valeria prinsessa varð alls hugar fegin að losna úr óvissunni. Hún hafði ttm langa hríð alið þá von í brjósti, að bróðir hennar mundi ná rétti sínum, en nú mátti heita, að hún væri orðin alveg úr- kula vonar. Carmagnola var tnjög hreinskilinn maður í framkomu, enda var hreinskilnin það eina, sem Bellarion virti við hann. En í þetta sinn var hreinskilni hans yfirvarp að mestu. „Prinsessa! Eg er hingað kominn, til þess að biðja yðuf að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að þi'ð systkinin náið aftur rétti ykkar. Eg hefi farið þess á leit við hertoganti mjög eindregiö, aS hann láti ráöast á Theodore, valdaræn-- ingjann, og steypa honum af stóli. Hefi ég fengiS því áorkað, að nú þarf ekki annars við, en að þér komið og leggiS aS honum, svo aS þetta verSi framkvæmt." Prinsessunni varð mikið um þetta. „Svo að þér hafið farið þess fastlega á leit! Þér, herra minn? Eg ætla að: gera bróður mínum viðvart tafarlaust, svo að hann fáí1 tækifæri til þess að þakka yður fyrir þetta vinarbragð. Hann verður glaður, þegar hann sannfærist um, að enn- þá á hann einn vin, sem er httgaður og hjartaprúður."' ,,Eg er vinur hans, og einlægur þjónn yðar, madonna."" Carmagnola bar hvíta hönd prinsessunnar að vörum sér.- „Eg vonast til þess að geta nú loks komið þessum kær- ustu áhttgamálum yðar í framkvæmd, — aformum mínum1 um hag yðar —." „Áformttm yðar. gagnvart mér?" Prinsessson hnyklaöi brýnnar lítið eitt, en augu hennar" voru döggvuð tárum. Carmagnola brosti ánægjulega. „Já, eg hefi lengi unniÖ að þessu í kyrþei og fæ nú: loks tækifæri til framkvæmdanna. Herinn verður sendur gegn Theodore, ef þér aðeins viljið bi'ðja Filippo Maria' um það. Eg skal sjá um, að bróðir yðar nái fornum rétti' sínttm óskertum, ef mér ver'ður falin yfirherstjórnin/'"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.