Vísir - 13.07.1928, Síða 3

Vísir - 13.07.1928, Síða 3
VISIH jngi. par af má nefna þrjá dansa eftir H. C. Lumby, Picci- cato-sóló úr ballettinum Sylvia, Mazurka úr „Copelia“, og liinn fagra og fræga brúðarvals úr „Et Follvesagn“, eftir Gade. At- hygli skal vakin á þvi, að sýn- íngin hefst kl. 6V2 stundvíslega. .— Á mánudag ætlar frú Brock- Nielsen til Laugarnessspitala og dansa fyrir sjúklinga þar. Orinoco, skemtiskip Hamborgar-Ame- rikufélagsins er væntanlegt hingað í fyrramálið og stendur hér við einn dag. Berlín heitir þýskt skemtiskip, sem kemur lúngað á sunnudags- morgun frá pýskalandi; það stendur hér við á sunnudag og mánudag. Til pingvalla fóru Skotarnir í gær á vegum bæjarstjórnar. Fengu þeir gott veður og voru mjög hrifnir af hin'um forna þingstað, í tilefni af 14. júlí, þj óðliátiðardegi Frakka, tek- ur frakkneski ræðismaðurinn á móti heimsóknum þann dag frá kl. 2—5. Norræna félagið í Nloregi heldur bókmenta- mót, sem það kallar „Ibsen- stævne“ í lýðskólanum i Guð- brandsdal 27. júli til 7. ágúst næstkomandi. Samskonar fund- ír hafa áður verið haldnir þarna, en i ár verður Ibsens minat sérstaklega og liafa verið fengnir til þess góðir fyrirles- arar að tala um rit lians, svo sem Sigurd Höst, Hans Molir, Edv. Stang og' Wildhagen, og Georg Christensen frá Dan- mörku og Olle Holmberg frá Svíþjóð. Einnig talar prófessor Fr. Paasche, m. a. um Gustav Vigeland og Sigrid Undset. Auk þess verður um hönd hafður ýmis konar gleðskapur, og farnar slcemtiferðir um ná- grennið og einnig til Oslóar og Lillehammer og siðan til Aule- stad, í heimsókn til frú Karolínu Björnson. Allmargir íslendingar hafa sótt ýmsa af þessum sum- arfundum Norræna fél. og látið vel af, en fjarlægð og kostnað- 70 ára reynsla og visindalegar rannsólcnir tryggja gæði kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæSa sinna. Hér á landi liefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins V E R O. pað marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík. ur gerir íslendingum erfiðara fyrir i þessum efnum, en hin- um Norðurlandaþjóðunum. En ef einhverjir ísl. kennarar eða stúdentar liefðu liug á því að sækja þetta mót, veitir Norræna félagið ýmsar úrlausnir, og geta menn fengið upplýsingar um það hjá félaginu hér. Víkingur og Skotarnir keppa á íþróttavellinum í kveld. pessir verða af Vikings hálfu: pórir Iíjartansson, mark- vörður, bakverðir: porbjörn pórðarson og Jakob Guðjohn- sen; framverðir: Halldór Sigur- björnsson, Erlingur Hjaltested og Oli Hjaltested; framherjar: Jónas p. Thoroddsen, Alfred Gíslason, Tómas Pétursson, Kristinn Pétursson og Guðjón Einarsson. Sú breyting verður nú í liði Skota, að þeir ganga úr Rankin og Devlin, en i þeirra stað koma O’Hara og T. A. Jack. Aðgöngumiðar að dansskemtun fyrir skosku knattspyrnumennina eru seldir í dag i leðurvöruverslun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3. Allir, sem fara á knattspyrnu-kapp- leikinn i kveld, þurfa að kaupa hin nýju knattspyrnulög I. S. í. pau fást lijá Bennó, Laugaveg 18. Kolaskip kom til Gasstöðvarinnar í nótt. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá E. R., 5 kr. frá ónefndri stúlku, 20 kr. frá J. D. frá VesHeoiiui FB. í júlí. Landnámshátíð héldu íslendingar í Norður Da- kota 1. og 2. júlí. par átti að’ fara fram samsöngur, ræðu- höld, skrautsýningar, íslensk glíma o. fl. — Fulltrúar Banda- ríkjastjórnar og stjórnar Norð- ur-Dakotá héldu þar ræður. Dánarfregn. P- 18. apríl lést vestur við Ivyrrahaf ágæt kona íslensk, Hóhnfríður Rósa Ólafsdóttir, ekkja Páls Ólafssonar frá Litla- dalskoti í Skagafirði, kennara við Hólaskóla. Hún var dóttir Jóhanns Jóhannssonar frá Vind- heimum i Skagafirði og Arn- fríðar fyrri konu lians. Foreldr- ar hennar fluttust vestur 1876, en Hólmfríður ólst upp á Vind- heimum. Mann sinn misti liún 1901 og fluttist þá vestur til skyldfólks síns. Dvaldi hún fvrst í Norður-Dakota, svo i Winnipeg og loks í Seattle, nær 20 ár. Sex íslenskar stúlkur útskrifuðust af almenna lijúkr- unarhúsinu i Winnipeg nýlega. Tvær þeirra, Margaret Bach- mann og Anna Bjarnason, hlutu gullmedalíu og peninga- verðlaun. Mannslát. í maí andaðist i Minneota Sigvaldi Jónsson, sem vestra kallaði sig Ernest Johnson, 68 ára að aldri. Vinsæll maður. Fluttist vestur fvrir 48 árum. Sex vikna listanámskeið liefst á Gimli í Manitoba þ. 15. ágúst undir umsjón Emile Walters listmálara. Er það lialdið vegna vestur-íslenskra unglinga. Mitt og þetta. Þegar Ítalía fórst. I fréttaskeyti frá Rómaborg til blaðs í Ameríku stendur: „Skýrsla Nobile’s um orsökina til þess, að ,,Italia“ rakst á ísinn hefir leitt í ljós, að ágiskanir ítalskra sérfi-æð- inga um slysið voru réttar. Kveðst Nobile hafa flogið í 1500 feta hæð og alt virst í lagi, þegar loftskipið alt í einu, vegna þess að þau þyngsli af ís og snjó, sem á því hvíldu, voru komin yfir það há- mark, sem það gat borið og hald- ið áfram flugi, fór að hrapa. Varð hrapið með svo snöggum hætti, að loftskipiÖ féll niður á isinn á tveimur mínútum, þrátt fyrir það að skipverjar reyndu á allan hátt að koma í veg fyrir hapið.“ (F.B.). Hœsta hús í heimi. Bráðlega verður reist 75 hæða hús í Chicago. Á það að kosta 45 milj. dollara. Verður skýjakljúfur þessi 845 fet á hæð, frá götunni talið, 70 fetum hærri en Wool- worth-byggingin, sem nú er hæsta hús í heimi. — (F.B.). Bannlögin vcstra. Framkvæmd bannlagánna kost- aði rikissjóðinn yfir 37 milj. doll- ara árið 1927, en mun verða ca. 40 milj. á þessu ári, að því er fregn frá Washington hermir. — (F.B.). mjög smekk- legt úrval, nýkomið. T~ J------------ Sl MAK I58J958 mxxmxxxxxxxsoQoaooooot IMæður reynið jPEBEGOl I Barnasápu og | § Barnapúður. | XSOOOOOOOOÍ X Sí 5Í 5Í5Í5Í5Í5ÍSÍ5ÍSÍ5ÍS6ÍS! Takið það nógu snemma. Bíðið ekhi með að taka Fersól, þangað til þér cvuð ovðin lasin Hyrselur og inmverur hafa sháðvœnleg áhrif á liffærin og svckkia likairtskraftana. ÞaB fer aö bera á taugavciklun, maga og nýrnasiúkdómum, gigt I vöBvum og liðamotum, sveínleysi og þreytu og: of fljótum ellisljóleika. Byrjið þvi straks i dag aÖ nota Fersól, þaö inniheldur þann líískraft sem líkaminn þarfnast. Fersól Ð. er heppilegra fyrir þá sem hafa meltingaröröugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraðslæknum, lyfsölum og- SuSurpólsför Byrd’s. Eins og kunnugt er, ætlar Byrd norðurpólsfari að fljúga til suðurpólsins innan skamms. Flugvél sú, sem hann ætlar að nota er þriggja mótora Ford monoplane. Bvrd segir,að í þess- ari suðurpólsflugferð verði hann að hafa flugvél sem geti borið þunga lileðslu, þótt flogið sé í 12,000 feta liæð. Ilyggur liann, að ltann verði að fljúga yfir fjöll, sem séu 10,000 íet á hæð. Flugvélin var nýlega reynd. Tók hún sig upp frá Roosevclt Field á Long Island í Bandaríkjunum. Var 12,000 punda hleðsla í flugvélinni. Til þess að reyna ekki að óþörfu á mótorana, var 500 pundum varpað út í 8,800 feta liæð, 500 til í 10,000 feta hæð og loks 500 i 11,000 feta liæð. Komst vélin í 12,000 feta liæð án þess mótor- arnir væri mikið knúðir til á- reynslu. Flugvél þessi hefir ver- ið skýrð „Floyd Bennet“. Eru í henni þrir 290 hestafla \A7riglit- Wliirlwind mótorar. pó hefir komið til tals að taka miðmót- orinn úr lienni og setja i stað- inn 400 hestafla Pratt & Whit- ney Wasp mótor, til þéss að auka liraða flugvélarinnar og gera það kleift að fljúga hærra en ella myndi hafa verið gerlegt. (F. B.). Basil King skáldsagnahöfundur, sem mörg- um er kunnur hér á íslandi, er nýlega látinn í Cambridge, Mass., U. S. A. Hann var fædd- ur 1859 og varð einna kunnast- ur fyrir „The Inner Shrine“. Hann las til prests og stundaði prestskap um skeið, en misti . sjónina og varð þá að hætta því starfi. Lærði hann að skrifa á blindra-ritvél og helgaði sig skáldskapnum upp frá því. — Hann var spíritisti og skrifaði m. a. söguna ,Earthhound“ sem sýnd var hér á kvikmynd. Sagði King að eigi liefði hann getað loldð við sumar skáldsögur sín- ar, ef liann liefði eigi fengið hjálp „aö handan“. (F. B.). Kring' um hnöttinn á tveim sólarhringum. Wilkins, flugmaðurinn frægi, heldur því fram, að innan fárra ára geti menn farið kring um hnöttinn í flugvélum á 48 ldst. Hyggur hann, að reglubundnar hnattflugferðir hefjist áður en langt um líði. Margir kunnir flugmenn aðrir eru sönxu skoð- unpr og Wilkins um þetta efní. (F. B.). Bpidge llirsinia - cigareitur. eru kaldar, ljúffengar og særa ekki hálsinn. Nýjar, fallegar myndir. Fást í flestum verslunum 0 bæjarins, i heildsölu hjá 0 iri tiriKssyni Hafnarstræti 22. Sími 175. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujám. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Kven-reiðfataefni og ðrengjafataefni mjög fallegar tegundir. Einnig: Sportsokkar, sport^ hflfur, sportpeysur, sport^ buxur, sportjakkar og helti nýkomið. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Nýttl Lundi frá Brautarholti kem- ur nú daglega, og kostar 35 au. stykkið. — Dálítið er eftir af saltkjöti á 75 aura % kg. —■ Nýsaltaður silungur, herra- mannsmatur. Litið inn i Von, sími 1448. Nýkomið: Túmatar og Kartöflur. Venðið óheyjpllega lágt. Hrímnir. Sími 2400. Mikið úrval nýkomið,- a£ fallegum, ódýrum póstkorta- römmum og speglum, í verslun Jóns B. Helgasonar. Skólavörðustig 21 a.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.