Vísir - 14.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 14.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardagiun 14. júlí 1928. 190. tbl. ssa Gamla Bíó g Kvennagullið. Gamanleikur í J þáttum. ASalhlutverk leika: Dorothy Philips, Carmel Meyers, Roy d'Arcy, Lew Cody, Marceline Day. Myndin er afar skemtileg. Til daglegrar notkunar „Siríus"stjörnukakao. Athugið vörumerkið. Éis-U lerir alla ilaia. Útiskemtun verSur á morgun sunndaginn 15. júlí á Alafossi og Iiefst kl. 5 síðdegis* Ýms sund verSa sýnd, svo sem DÝFINGAR — bæSi eldri og yngri. ÞaS fegursta af öllu viS sundiS, er aS stökkva vel í vatniS. Hvergi á Islandi geta menn fengiS aS sjá sundmenn stökkva vel í vatniS, annarsstaSar en á „Álafossi". , Einsöngui*. D a n s í stóru tjaldi írá kl. 6—12. GóSur hljóSfærasláttur. ASgangur fyrir fullorSna kostar kr. 1.00, börn 0.25. Ymiskonar veitingar á st'lönum. MeSal annars nýir Tómatar frá Reykjum. Bílfar allan daginn frá kl. I af, Lækjartorgi í góSum kassa- bslum og kostar fariS kr. 2.50 báfe'ar leiSir. Hvergi betri skemtistaður fyrir bæjarbúa en á Álafossi. Q^G^Gr^G^íír^fc^er^eRB Grx> Gr*b Gr^D G^lD GRD Gr*b Gr*b &Q Qr*i) &QGr^&^GrV>G^&QGrio6 súkkuladi ev ómissandi í öll fepdalög. Landsins mesta firval af rammalistum. Myndir innrammaoar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur ísbjðrnsson. Laugaveg 1. SíSasía sjning í ciag ki. 6\ Alveg nýtt prdgram. Aðgöngumiðar fást í Hljóð- fœrahúsinu, sími 656 og hjá K, Viöar, simi 1815 og í Gamla Bíó eflir kl. 6. Menja, Fernisolía, Þurkefni, Penslar. Einar 0. Malmberg. Yesturgötu 2. Síml 1820. Kven-reiðfataefni og drengjafataefni mjðg fallegar tegundir. Einnig: Sportsokkar, sport- Mfur, sportpeysur, sport^ Iiuxur, sportjakkar og nelti nýkomið. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Til Þingvalla i'astar feiöir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga Álisilir í FljÓtsMíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. BifreiBastöB Rvíkur. Nýjar kartöflur nýkomnar, i 30 og 50 kg. pok- um. Verðið er ótrúlega lágt á þessum tíma árs. Von og Brekkustfg 1. Nýja Bíó. Æpsladpósin, m (Uartig men Sod). gamanleikur í 7 þáttnm. ASalhlutverk leikur Colleen Moore o. fl. Allar myndir, sem Colleen Moore leikur í, hafa þótt skemtileg- astar allra mynda^ en þessi kvaS vera þeirra best, eftir útlendum blaöadomum aS dæma. — Eitt er víst, aö Colleen Moore er altaf skemtileg. Hér með tilkynnist, að faðir okkar og tengdafaðir, Ei- ríkur-Magnússon, andaðist 27. f. m. — Jarðarförin er ákveð- in mánud. 16. júli frá heimili hins látna, Spítalastíg 4, kl. 2 eftir hádegi. Börn og tengdabörn. Ekkjan Signý .Tónsdóttir andaðist á Landakolsspítala 12. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar. Höskuldur Eyfjörð. Sjomen.nl Athugið þá feikna áhættu og fjártjón, sem vélabilanir hafa i för með sér. FJ/.-mótorinn hefir fengið gullmedalíu og lofsamleg um- mæli fyrir framúrskarandi gæði. F.M. er trygging fyrir gangvissasta og hesta rafkveikju- mótornum, sem til Islands flyst. Reynslan er sannleikur. „Eg undirritaður hefi keypt i flutningsbát minn F.M.- mótorvel, og hefir hún i alla staði reynst vel; er gang- viss, sparneytin og einföld í hirðingu. Viðey, 11. júlí 1928. B. Ó. Gíslason (frámkvstj.). Slík eru ummæli allra F.M.-notenda. Sjálfs yðar vegna ælt- uð þér að spyrjast fyrir hjá þeim, sem notað hafa F.M.-vél- ar, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Allar stærðir, frá 2%—^30 H.K. Verðlista og upplýsingar gefur umboðsmaður fyrir ísland: Gfsli Bjarnason, bátasm. Bragagötu 29. Reykjavík. H F. I Kjartansson & Co. Höfum á lager tyrir bakara: Strausyltur, Hveiti, Kartöflumjöl, Kúrennar, Rúsínup „Sun-Maid" Súkkat, Möndlup. Egg o. m. fl. Verðið hvepgi lægra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.