Vísir - 14.07.1928, Síða 1

Vísir - 14.07.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardagiun 14. júlí 1928. 190. tbl. aa Gamla Bíó s Kvennaflullið. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Dorothy Philips, Carmel Meyers, Roy d’Arcy, Lew Cody, Marceline Day. Myndin er afar skemtileg. Til öaglegrar notkunar „SiríDs“stjörnukakao. Athugið vörumerkið. yfsis-kallið gerit alla glaia. Útiskemtun verður á morpn sunndaginn 15. júlí á Alafossi og hefst kl. 5 síddegis. Ýms sund verða sýnd, svo sem DÝFINGAR — bæSi eldri og yngri. ÞaS fegursta af öllu viö sundið, er aö stökkva vel í vatniö. Hvergi á íslandi geta menn fengiö aö sjá sundmenn stökkva vel í vatnið, annarsstaðar en á „Álafossi“. ElnsönguF. Dans i stóru tjaldi frá kl. 6—12. Góður hljóðfærasláttur. Aðgangur fyrir fullorðna kostar kr. 1.00, börn 0.25. \miskonar veitingar á st'lðnum. Meðal annars nýir Tómatar frá Reykjum. Bilfar allan daginn frá kl. 1 af Lækjartorgi í góðum kassa- hílum og kostar farið kr. 2.50 báðar leiðir. Hvergi betri skemtistaður fyrir bæjarbúa en á Álafossi. súkkulaði er ómissandi i 511 ferðalög. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmundur Ásbjðrnsson. Laugaveg 1. !1 BFOCK-1 Siíasta sfning í dag kl. 6‘ 2. Alveg nýtt prógram. Aðgöngumiðar fást í Hljóð- færahúsinu, sími 656 Óg hjá K, Viðar, sími 1815 og í Gamla Bíó eflir kl. 6. Menja, Fernisolfa, Þurkefni, Penslar. Einar 0. Malmberg. Vesturgötu 2. Sími 1820. KvenTeiðfataefni og drengjafataefni mjög fallegar tegunflir. Einnig: Sportsokkar, sport- húfur, sportpeysur, sport^ buxur, sportjakkar og belti nýkomið. Guðm. B.Vikar, Laugaveg 21. Til Þingvalia fastar feiðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga Austnr í Fljótshlið alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Bifreiðastfið Rviknr. Nýjar kartöflnr nýkomnar, í 30 og 50 kg. pok- um. Verðið er ótrúlega lágt á þessum tíma árs. Von og Brekkustíg 1. Nýja Bíó. (Uaptig men Sod). gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur Colleen Moore o. fl. Allar myndir, sem Colleen Moore leikur í, hafa þótt skemtileg- astar allra mynda, en þessi kvað vera þeirra best, eftir útlendum blaðadómum aö dæma. — Eitt er víst, að Colleen Moore er altaf skemtileg. Hér með tilkynnist, að faðir okkar og tengdafaðir, Ei- rikur- Magnússon, andaðist 27. f. m. — Jarðarförin er ákveð- in mánud. 16. jálí frá lieimili hins látna, Spítalastig 4, kl. 2 eftir liádegi. Börn og tengdabörn. Ekkjan Signý .Tónsdóttir andaðist á Landakotsspítala 12. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar. Höskuldur Evfjörð. Sj ómennl Athugið þá feikna áhættu og fjártjón, sem vélabilanir liafa í för með sér. FJ/.-mótorinn liefir fengið gullmedalíu og lofsamleg um- mæli fyrir framúrskarandi gæði. F.M. er trygging fyrir gangvissasta og hesta rafkveikju- mótornum, seni til Islands flyst. Reynslan er sannleikur. „Eg undirritaður liefi keyjit í flutningsbát minn E.M.- mótorvel, og hefir hún i alla staði reynst vel; er gang- viss, sparneytin og einföld i hirðingu. Viðey, 11. jálí 1928. B. Ó. Gíslason (frámkvstj.). Slík eru ummæli allra F.M.-notenda. Sjálfs yðar vegna ælt- uð þér að spyrjast fyrir lijá þeim, sem notað liafa F.M.-vél- ar, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Allar stærðir, frá 2V>—30 H.K. Verðlista og upplýsingar gefur umboðsmaður íyrir ísland: Gísli Bjapnason, bátasm. Bragagötu 29. Reykjavík. fll F. B. Kjartansson & Go. Höfum á lager tyrir bakara: Strausykur, Hveiti, Kartöflumj öl, Kúrennup, Rlisínup „Sun-Maid“ Siikkat, Möndlur. Egg o. m. il. Verðið hvergi lægra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.