Vísir


Vísir - 14.07.1928, Qupperneq 2

Vísir - 14.07.1928, Qupperneq 2
VISIR lP)lfeinHlMIÖLSEINl(( Hveiti: Cream of Manltoba. Glenora. Canadlan Maid. Onota. Buífalo. ÓdýPt I Nýkomið: Graetz-vélar og varastykki. A. Obenliaupt, Nýjar tegundir af VEEDOL bifreiðaolíum eru komn- ar á markaðinn. pær eru gerSar fyrir miklu hraðgeng- ari vélar en alment gerist og þola því miklu meiri hita en aSrar bifreiSaoliur. pessar olíur er hyggilegt aS nota, enda mæla stærstu bifreiSaverksmiSjurnar meS þeim eftir aS hafa reynt þær á bifreiSurum og á efnarannsóknarstofum sínura, Jöh. Ólafsson & Co. Síml 584. Reykjavík. Síml 584. Símskeyti —o— Khöfn 13. júlí. FB. Friðarhorfur. Frá London er símaS: Sam- komulag liefir komist á milli Frakklands, Bretlands og Þýskalands, um aS fallast á ófriSarbannstilIögur Kel- loggs, utanríkismálaráSherra Bandarikjanna. Fallast þessíí# þjóSir á tillögurnar fyrirvara- laust. Svar þeirra til Banda- ríkjanna er bráSlega væntan- legt. Frá björgunartilraunum Rússa. Krassin bjargar V iglieri-f l okkn um. Frá Moslcva er símaS: Frétta- stofa Rússsa tilkynnir: Mari- ano og Zazappi voru algerlega matarlausir síSustu þrettán dagana. Mariano er kalinn á öSrum fæti. Sjuknovski neydd- ist til þess aS lenda á ísnum. Flugvélin skemdist. Fjórir Rússar eru meS honum. Þeir hafa radiotæki og matvæli til fjórtán daga. BáSu þeir Krass- in aS bjarga ítölunum fyrst. Frá Rómaborg er símaS: A- genzia Stefani tilkynnir: Krass- in bjargaði Viglieriflokknum í gærkveldi. Khöfn 14. júlí. FB. Frá Genf. Frá Genf er símaS: RáS- stefna ÞjóSabandalagsins hef- ir fullgert samning um afnám innflutnings og útflutnings- hafta. AS eins átján af mörg hundruS núgildandi bönnum leyfð framvegis. Samningurinn gengur í gildi árið 1930, ef átján ríki liafa þá samþykt hann. Samsæri gegn Spánarkonungi, Frá París er símað: Sam- kvæmt fregn frá Madrid hefir spánverska lögreglan upp- götvaS áformaS banatilræði við Spánarkonung og Rivera. Fimm hundruð menn hafa ver- ið liandteknir. „Bæjarlýti". Stutl athugasemd. —o— „Vísir“ birti í gær „leiðrétt- ingu“ frá hr. Jóni Þorlákssvni út af grein minni um liúsa- byggingar á „brunarústunum“, sem svo hafa verið nefndar, eða geiranum milli Austur- strætis og Vallarstrætis. Lýsir hr. J. Þ. yfir því, að það hafi ekki verið sakir neinnar ásælni frá hans hálfu, að stórliýsi það, sem hann á nú í smíðum á þessum stað, liafi verið haft hreiðara en lóðin leyfði upp- haflega. Segist J. Þ. ekkert hafa þar til mála lagt, og sér hafi ekki verið nein þægð í þvi, að skák væri tekin af Vallarstræti undir liið nýja hús. Eg hygg að mér sé óhætt að taka yfirlýsingu þessa trúan- lega. En sá orðrómur hefir þó á legið, eins og lir. J. Þ. getur líka um, að honunl liafi verið mikið kappsmál, að fá bygg- ingarlóðina breikkaða svo sem gerl var og þó öllu meira. En gegn neitun hans dettur mér ekki í hug að halda því fram að sá orðrómur styðjist við rök. — Menn þóttust að vísu áður hafa orðið þess varir, er J. Þ. reisti hús sitt hið mikla við Bankastræti, að hann væri nokkuð í'rekur í kröfum um bvggingarlóðirnar, því að það hús mun hafa verið liaft nokk- uru breiðara eða látið ná lengra út i götuna, en ráðgert hafði verið, er húsaskipun á því svæði var ákveðin. — Eg er ekki svo kunnugur því máli, að eg megi neitt um það full- yrða, livernig á því hafi staðið, að það hús hr. J. Þ. (Banka- stræli 11) var bygt svo fram í götuna, sem raun ber vitni. Og vitanlega getur vel verið, að hr. J. Þ. liafi þótt sú aukning nauðsynleg, þó að hann liafi talið Austurstrætislóðina full- breíða og ekki óskað eftir neinni breytingu þar. Það er rétt sem hr. J. Þ. seg- ir, að „stækkun eða breikkun“ lóðarinnar við Austurstræti mætti mikilli mótspyrnu á sín- um tima. Meðal annars risu „alþýðu!eiðtogarnir“ i bæjar- stjórninni upp með ópi miklu og óhljóðum og hömuðust að .Tóni út af þessari breikkun. Spöruðu þeir ekki stór orð og mörg, eins og mönnum ú þeirra reki er titt, og sóru og sárt við lögðu, að því lík óhæfa skyldi aldrei ná fram að ganga, ef þeir mætti ráða. Niðurstaðan varð þó sú, að þeir lvppuðust niður eins og blautar tuskur og bærðu ekki á sér að lokum, er málið var afgreitt í bæjar- stjórninni. — Þótti sumum það harla kynlegt, eftir öll ærslin, sem á undan voru gengin, en aðrir sögðu sem svo, að ekki mætti búast við merkilegri frammistöðu úr þeirri átt. Eins og eg gat um í grein minni síðast, verða liin mestu „bæjarlýti“ að húsi þvi, er frú M. Zoega bygði þarna á bruna- rústunum, ef það verður látið standa með þeim ummerkjum, sem það hefir nú, inni á milli tveggja stórhýsa. Verður með engu nióti lijá því komist, að hækka það og breikka, svo að það sómi sér nokkurnveg- inn á þessum stað. — En nú er sagt, að frú M. Zoéga sé bú- in að selja búsið, og þá vitan- lega með þeim umnierkjum, sem það hefir nú. Kemur þá til kasta liinna nýju eigenda, að liækka liúsið og færa i stíl við næstu hús báðum megin, enda munu þeir ætla að vinda að þeim breytingum nú þegar. Borgari. „Asía fyrir Aslumenn" eru einkunnarorð, sem hver- vetna heyrast i ýmsum Asíu- löndum nú á siðustu árum og vart munu menn taka sér svo Asíu-blað eða Asíu-tímarit í hendur, að menn eigi rekist á þau. Ýmsir álirifamiklir Asíu- búar eru að reyna að sameina ýms félög og vekja fjöldann til starfs, svo Asíumenn einir geti ráðið i álfunni. Ilátt er þvi markið sett, þar sem Evrópu- menn hafa alla Asíu að kalla undir liæl sínum, að Japan undanteknu. Eigi alls fyrir löngu var haldinn fundur í Nantoa í Ivína, skamt frá Shang- hai, til þess að ræða þessi mál, og sóttu hann fulltrúar ýmissa Asíuþjóða. Imasatu heitir sá, er var forseti fundarins, en hann er kallaður lærisveinn Okuma greifa liins japanska. Okuma (f. 1838, d. 1922), var kunnur stjórnmálamaður og einn af að- al framkvæmdamönnum Jap- ana á öldinni sem leið. Hann var oft ráðherra, fvrst fjár- málaráðherra 1873—81, síðar utanríkismálaráðherra og for- sætisráðherra 1898 og aftur 1914—16. Starfaði hann mikið að aukinni mentun Japana og átti mestan þáttinn að stofnun Wasedaháskólans í Tokio. Ok- uma var sá, er fyrstur tók sér í munn einkunnarorð þau, sem eru fyrirsögn þessarar. greinar. Okuma — og raunar margir fleiri ágætir Asíumenn — mega heita frumkvöðlar þeirrarhreyf- ingar, sem hér er að vikið. Enn sem komið er, er aðeins frið- samlegum aðferðum beitt til þess að afla lireyfingunni fylg- is, aðallega starfað að þvi að vekja menn alment til umhugs- unar um málið. Á samkundunni i Nantoa var m. a. rætt um þjóernishreyfing- una í Kina, jafnrétti Asíubúa við hvítar þjóðir, og var það mál einkum rætt af Japönum (sbr. deilur Japana og Bandaríkja- manna í sanibandi við slílc mál), og loks var mikið rætt, einkum af Japana liálfu, um liinar nýju flotastöðvar hvítra manna í As- iu. Hafa Bretar stofnað mikla flotastöð á Singapore, en Banda- ríkjamenn í Pearl Harbour. Töldu japönsku fulltrúarnir þa$ skilyrði fyrir friðsamlegri sarii- búð Asíuþjóðanna og hvítu þjóðanna, að hinar síðarnefndu afnæmi flotastöðvar þessar. En Japanar fengu og ákúrur miklar á fundinum, einkanlega af Kínverja Iiálfu fyrir ásóknar- stefnu sina, aðallega í Mansjúr- íu. Indverski rajali-inn, Malrin- dra Pratap, tók kröftulega í sama streng og lcvað það skyldu Japana að hætta öllu lierbramli í Mansjúríu, og gæti þeir með því sýnt, að þeir væri i sannleika samhuga öðrum Asíuþjóðum, að hver þeirra um sig fengi að ráða sínum málum, án afskifta annara Asíuþjóða eigi síður en livítra manna. Talaði hann um þetta af mikilli mælsku og reitti japönsku fulltrúana mjög til reiði. Lá þá við um stund, að alt kæmist í uppnám á fundinum. En þó fór svo að lokum, að sam- hygðin milli Asíuþjóðanna varð ríkjandi. Voru margar ályktanir samþyktar, m. a. þessi: „Til þess að starfa að heill alls mannkyns, mælir samkundan með því, að Asia, vagga trúar- bragðanna, sendi nefndir, sem starfi á trúarbragðaleguin grundvelii, til Afrílcu, Ameríku og Ástraliu, til þess að vekja þjóðirnar til umhugsunar um sjálfstjórnarréttindi Asíuþjóð- anna. Nýkomnap allar stærðir af blðmsturpottnm. Verðtð það lægsta í bænum. Versl. B. H. Bjarnason. Samkundan mælir og með starfsemi til þess að sameina allar Asíuþjóðir, svo þær geti unnið saman í vörninni gegn erlendri ásókn. Með tilliti til þess að kjör As- íuþjóðanna geti batnað, mælir samkundan með því, að unnið sé að því, að koma á betri við- skiftasamböndum innan Asíu.“ (F. B.). Varliugavert. —o— Svo sem þeir vita, sem farið liafa austur að Grýlu, sér til skemtunar, er farið út af veg- inum hjá „Réttunum“ og svo þvert yfir Hveragerðismelirin (hvíta melinn) vestan við liver- ina, og jafnvel á milli þeirra. Þetta li}Tgg eg' mjög varliuga- vert. Við, sem kunnugir erum þessu svæði, vitum, að til og frá þarna liafa fallið nokkuð stór- ar spildur'af yfirborði melsins niður í ægilegan og sjóðbull- andi liverahitann. Það virðist því ótvírætt, að á þessu svæði sé liveraleðjan og lritinn til og frá að eta sig sig upp úr jörð- unni, þangað til yfirborðið ber sig ekki sjálft lengur, heldur fellur niður þegar minst von- um varir. Verður þá spurning- in um það, livað nú sé orðið veikast af því, sem heilt sýnist. Myndi það nú ekki geta verið einmitt þar sem brautin liggur og bílarnir fara mest um. Þess- ir bílar eru sumir ef til vill talsvert á þriðja tonn með öllu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.