Vísir


Vísir - 14.07.1928, Qupperneq 3

Vísir - 14.07.1928, Qupperneq 3
VlSIR é BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Stmi 2035. Nýkomið: Silkiprjónaföt fyr- ir telpur og drengi. Nýtt úrval í barnahúfum, o. m. fl. Vil eg þvi ráðleggja þeim anönnum, sem þarna eiga leið «m, að fara sunnan til á Meln- um, þá brautina, sem liggur lieim að Revkjum, fara nær því austur að Revkjafossi og þar upp meltaglið og inn Sand- •skeiðið. .7. S. 1 Bæjarfréttir feoo □ Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. ii, síra .Bjarni Jónsson (Altarisganga). í fríkirkjunni hér kl. 9)4 árd., rsira Árni Sigurösson. 1 Landakotskirkju : Hámessa kl. 9 árdegi’s. Engin sí'ödegis guöþjón- justa. í spítalakirkjunni í Hafnarfiröi: Há'messa kl. 9 árd. Engin síðdeg- isguöþjónusta. Jaröarför Jóns Laxdals, konsúls, fór fram í gær aö viöstöddu miklu fjöl- jnenni. Síra .Friörik Hallgrímsson flutti bæn í heimahúsum, en nokk- urir menn úr Karlakór K. E. U. M. sungu sálma, en leikin voru á liljóöfæri þrjú lög eftir hinn látna.. jNánustu vandamenn, • Oddfellowar konsúlar og sönglistarmenn báru Jcistuna í kirkjugaröinn. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 st., fsaíirÖi 12, Akureyri 9, Seyðisfirði 10, Vestmannaeyjum 7, Stykkishólmi .9, Blönduósi 5, Hólum í Horna- firði 12, Grindavík 8, Færeyjum 7, Julianehaab 10, Jan Mayen 5, Hjaltlancli 12, Tynemouth 13, -engin skeyti írá Rauíarhöfn, Ang- jnagsalik og Khöfn). Mestur hiti hér í gær 13 st., minstur 7 st. — 'LægÖ fyrir suðvestan land, senni- lega á austurleið. — Horfur: Suð- -vesturland og Faxaflói: í dag þverrandi norðanátt og rigning. Breiöafjörður og Vestfirðir: í ,dag og nótt hægur norðaustan og þurt veður. Norðurland: í dag og ■ nótt hægur norðan og norðaustan. Léttir sennilega til seinni partinn. Norðausturland: í dag og nótt norðanátt. Rigning í útsveitum. Austfii'ðir: í dag og nótt hægur ■norðan og þurt veður. Suðaustur- .land: í dag og nótt hreytileg átt. :Sennilega slcúrir vestan til. Bami gefið eitur. Síöastliöinn miövikudag var 8 ;ára gömul telpa úti á Bergstaða- ■stræti með bróður sinn, 11 mánaöa •gamlan. Ivom þá til hennar faðir drengsins og bað hana að hlaupa í búð fyrir sig eftir vindlingTim, .og gerði hún þaö. En á meðan íeyndi maðurinn aö hella saltsýru .ofan í barniö, en það tókst ekki, nema að litlu leyti. Barninu svelgdist á, og kastaöi upp, en brendist allmikið í munni. Læknis var vitjað og sá hann, hvernig í ollu lá. Lögreglunni var gert aö- ■vart og náöi hún í manninn, sem heitir Sigurður Eyjólfsson og er ættaður austan fir Rangárvalla- sýslu. Hann þrætti í fyrstu, en ját- aöi siðan á sig þennan glæp. Barn- ið var óskilgetiö og haföi hann hugsaö sér að ráða það af döguin. Segja sumir, að maöurinn muni ekki vera meö öllum mjalla, og er það sennilégt. Líklegt þykir að barniö muni fá fullan bata. Vísir kemur út tímanlega á morgun. Tekið verður á móti auglýsingum í sunnudagsblaðið á afgreiðslunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiðjunni (sími 1578). Síðasta danssýning ■f rú Margrethe Brock-Nielsen veröur í Gamla Bio kl. 6/2 í dag. Útiskemtun verður. á Álafossi kl. 5 síðd. á ínórgun. Margt til skemtunar og nógar veitingar. Sjá augl. Misprentast hafði í blaðinu í gær, í auglýs- ingu frá versluninni “,Kjöt og fiskur“ (um nýjan lax) : Grafn- ingi, en átti að vera Grafarvogi. Kappleikurinn milli Skota og Víkings fór svo, að þeir urðu jafnir, skoruðu tvö mörk hvor. Grein um leikinn birt- ist í fyrramálið. Guðmundur Bárðarson óslcar eftir því, að þeir nemend- ur 2. og 3. bekkjar Mentaskólans, sem hér eru i bænum, og óslca eftir leiÖbeiningum um ákvörðun og söfnun plantna, lcomi til viðtals í Mentaskólann kl. 11 á morgun (sunnudag). Einar Þorsteinsson kaupmaður í Söluturninum er sextugur í dag. Orinoco, skemtiskipið, kom hér kl. 7 í morgun, eins og áætlað var. Marg- ir farþeganna fóru til Þingvalla í dag. Stakkasundsmótið. Vegna farþega á skemtiferða- skipinu „Berlin“, hefst stakka- sundsmótið elcki fyrr en kl. 4 e. li. á morgun. Bátar ganga frá stein- bi'yggjunni, svo að það liggur mjög vel við, að fara beint út í eyju að aflokinni glímusýningu, sem verð- ur á Austui'velli kl. 3 e. h. Búist er við að íerðafólkiuu muni þykja mikilsvert að horfa á stakkasund- ið, sem er hvorttveggja í senn ein- kennilegt og ægilegt. Fátt mun bet- ur en það geta gefið útlendingum hugmynd um karlmensku og dirfsku þjóðarinnar. Þ. ósiðir. Eitt fyrirmyndar áhald, eða hitt þó heldur, eru unglingarnir hér í bæ búnir að finna upp nýlega. Eg á við hina svonefndu „baunahyssu". Unglingar þeir, sem taka þátt í „baunastríðinu", velja sér oft staði á götuhornum, eða úti fyrir smá- verslunum, þar sem fáir eru inni fyrir til afgreiðslu. Standa víkingar þessir þarna með munninn fullan af baunum og langa pípu, sem þeir blása baununum í gegnum og á þá, sem nálægt þeim koma. í morgun kom til min gömul kona og keypti mjólk. Þegar hún tók opna hurð- ina, kom að henni einn þessara „víkinga", 14—15 ára snáði, og skaut á hana úr ,,byssu“ sinni. Baunirnar lentu í andliti gömlu konunnar ; sumar fóru ofan i mjólk- ina og sumar skoppuðu inn i búð- ina. Geta væntanlega allir séð, að ógeðslegt muni vera, að fá góðgæti þetta í matinn. Eg vil nú biðja búð- arfólk að gefa eklci börnum baunir, þó að þau biðji um þær. Erfiðara verður að fást við hálf-fullorðna unglinga, sem koma með peninga og fá baunirnar keyptar. — Að lok- um eitt orð til drengjanna: Viljið þið ekki, drengir mínir, ef þið eigið aura aflögu, safna þeim saman og gefa þá svo einhverjum fátækum — og þeir eru margir til — heldur en að nota þá til þess, að kaupa „baunaskot“ á friðsamt og saklaust fólk? —- Þið verðið aldrei nýtir menn í þjóðfélaginu, ef þið temjið ykkur hrekki og vonda breytni. Koiia. Landsbankinn hefir nýlega keypt húsið Ing- ólfshvol, sem verið hefir eign Oddfellow-reglunnar hér í bænum. Farartáhni. Gleymst hefir að gera við mal- bikunina á Bankastræti fram und- an húsi Sigurðar Kristjánssonar, þar sem grafinn var skurður í ror þyei't yfir tvo þriðju hluta götunn- ar. Þetta er bifreiðum til talsverðra óþæginda, þegar þær fara upp brekkuna, og vil eg skora á þá, sem hlut eiga að máli, að láta tafarlaust kippa þessu í lag. Það er ekki lengi gert og kostar lítið. Bifrciðarstjóri. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá G. H., 3 kr. frá H. J. (gamalt áheit), 2 kr. frá í. S., 10 kr. frá G. E., Hafnar- firði, 5 kr. frá Ellisif. Símskeyti —o— Khöfn, 14. júlí, F.B. Félagar Nobile, sem' urðu eftir í loftskipinu, eru fundnir. Frá Moskva er símað: Frétta- stofa Rússlands skýrir frá því, að loftskipsflokkurinn sé fund- inn austan við Viglieri-flokk- inn. Krassin reynir að bjarga honum. Sora og félagar hans bjargast. Frá Osló er símað: Norsk Telegrambureau skýrir frá því, að Krassin bafi fundið kaptein Sora og félága lians. Sænskar flugvélar liafa bjarg- að þeim. Hitt og þetta* ■—o— „Zeppelin greifiA Nýja, þýska loftfarið, sém um var símað þ. 10. þ. m., er 105.000 kúbikmetrar, en ZR-3, loftskipið sem dr. Eckener flaug í vestur um haf, frá Þýskalandi til Lakehurst í Jersey, var 75.000 kúbikmetrar (ZR-3 heitir nú Los Angeles'). Loftskipið mikla, sem verið er að smíða í Bretlandi, verður þó enn Höfum fyrlrllggjandi: Hveiti: Matador, Gold-Medal. Rúgmjöl. Hálfsigtimjöl. H, Benediktsson & Oo. Sími 8 (fjórar líxmr). MálningavöruF bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvitt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krvstallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. stærra en Zeppilin greifi, 145.000 kúbikmetrar. Dr. H'ugo Eckener hefir tilkynt Oscar Hauge, borgárstjóra i Long Beach i Californíu, að hann ætli að gæra tilraun til þess að fljúga án viðkomustaða frá Friedrichsha- ven til Long Beacli, með öðrum orðum yfir Atlantshaf og Vestur- álfu heims þvera í einni lotu. Verður dr. Eckener kapteinn á Zeppelin greifa í hinni fyrirhug- uðu vesturför. Samkvæmt frásögn Hans Ebn- ers verkfræðings, sem vinnur við stofnun þá í Þýskalandi, er starf- ar að rannsóknum, er leiða megi ti! framfara á flugmálasviðinu, verður notuð gastegund, sem er nýfundin, til þess að knýja loft- skipið áfram. Gastegund þessari hefir elcki veriö nafn gefið ennþá. Sá, sém framleiddi hana, heitir dr. Lempertz. Loftskipið er útbúið með geymum fyrir tvenskonar gas, í efri geymum skipsins er hydro- gen-l)dtigas, en í lægri geymunum gas þaö, sem að ofan er á minst. Hans Ebner kveður þá ákvörðun, að nota gas til þess að knýja loft- skipið áfram, byggjast á löngum og ítarlegum rannsóknum. — í ráði er, að loftskipið haldi áfram ferðinni kringum hnöttinn, er til Long Beach kemur, um Hawai, Tokio, yfir Síbei'íu og heim til Þýskalands. Síðar er ráðgert, að nota slcipið í reglubundnar far- þega- og póstflutningaferðir á milli Evrópu og Améríku. (F.B.). Flug Kings-Ford-Smith. Hann lagði af stað í seinasta áfangann af Ástralíuflugi sínu þ. 8. júní, frá Suva á Fijieyjum, og kom til Brisbane þ. 9. Flug- leiðin milli þessara tveggja staða er 1762 mílur. þann 10. júní tilkynti Kingsford-Smitli og C. T. Ulm, félagi hans, áð þeir ætluðu sér að ltalda áfram flugferð sinni kringum linött- inn. (FB) • Wilkins flugmaður lilaut nýlega heiðursnafnbót fyrir flugafrek sin og er nú titl- aður Sir George Hubert Wil- kins. (F. B.). Bridge Uirginia ■ Qigarettur. eru kaldar, ljúffengar og særa ekki hálsinn. Nýjaí, fallegav myndlr. Fást í flestum verslunum bæjarins, í heildsölu hjá iri tiriKssyni Hafnarstræti 22. Sími 175. OOOQOQOQQQQOQQQQQOQQQQOOQq Bestir þvottapottar f*á Johs. Hansens Enke. H. Bierlng. Laugaveg 3. Simi 1550. »00000000000« X X X5000000000* í austurhluta Bandaríkjanna var júnimánuð- ur svo votviðrasamur, að fá dæmi eru til. (F. B.y. 100,000 manns tóku þátt í jarðarför Paul Ra- dotch og dr. Basaritchek, sem drepnir voru á þinginu í Júgó- slafíu. þeir voru jarðsungnir i Zagreb (höfuðborg Króatíu)' með mikilli viðliöfn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.