Vísir - 14.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 14.07.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Fataefni nýkomin í stóru úrvali. H. Andersen & Sðn. nQOQOOGOWXXXÍQOOOOaQQOQW Mijllun 09 Kopíering. Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst vepð, Sportvörnhús Reykjavíkar. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Takiö þaö nógu snemma. Bíðið ekki með að laka Fcrsól, þangad til þér eruð orðin lasin VeðdeiicSar b r j ef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt i Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, Q. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. 'Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands Drengja sport- skyrtnr, mjög smekk- legt úrval, nýkomið. ■v A SIMAR I58;I958 Kyrsetur og inmverur hafa shaðvænleg áhrif 6 líffærin og svekkja líkamskraftana. Það fer að bera á taugaveiklun, maga og nýrnasjúkdómum, gigt » vöðvum og liðamötum, svefnleysi og þreytu og of fljótum ellisljóleika. Byrjiö þvi straks i dag að nota Fersól, það tnniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast. Fersól B. er heppilegra fyrir þá sem hafa meltingarörðugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraðslæknum, lyfsölum og* Spegla, Spegilgler er altaf best ab kaupa hjá Ludvig Storr Laugaveg 11. ra.pað fundið t Tapast hefir framblæja af bíl, á leiðinni frá Reykjavík að Lögbergi. Finnandi er vinsam- lega beðinn að koma lienni á Bifreiðastöð Einars og Nóa gegn fundarlaunum. (479 Lyklar týndust í gær. Skilist á Brekkustíg 10. (472 Kventaska hefir tapast. Ósk- ast skilað á Klapparstig 42. (465 PÆÐI I Nokkrir menn geta fengið á- g'ætt fæði í Þingholtsstræti 15. (452 l^^^tlLKY^ING "j Kvenmaður, sem getur lagt fram dálitla fjárupphæð, getur komist í arðvænlegt fyrirtæki (álnavöruverslun). Á að sjá um rekstur verslunarinnar. Allar nánari upplýsingar er liægt að fá með því að senda nafn og heimilisfang i lokuðu umslagi, merkt: „1000“. (460 Fallegan, lítinn kettling vil eg gcfa þeim, sem óskar. Mar- grét Sveinsdóttir, Garðastræti 11. (473 Ljósmyndastofa Þorl. Þor- leifssonar, Austurstræti 12, uppi, er opin framvegis á sunnudögum frá 1—5 og virka dag 10—7. (421 Fastar ferðir daglega til Þing- valla og Þrastaskógs. Bifreiöastöð Einars og Nóa. Simi 1529. (54 Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Sigurður Gíslason. (210 VINNA Kaupakona óskast austur á land. Uppl. á Túngötu 34. Sími 1997. " (459 Kaupakonu vantar á gott heimili. Uppl. Barónsstig 22, uppi, eftir kl. 7. (458 Bílstjóri óskar eftir atvinnu við að aka vöruflutningabif- reið. Uppl. á Framnesveg 62. (457 Góða kaupakonu vantar aust- ur i Biskupstungur. Uppl. Frakkastíg 19, uppi. (456 Unglingsstúlka óskast um 2 mánaða tíma. Hátt kaup. Uppl. í síma 838. (454 Kaupamaður óskast. Gott kaup. Uppl. á Vesturgötu 30, uppi, eftir kl. 7. (453 Kaupamaður óskast á gott heimili í sveit. Uppl. Þórsgötu 25, kl. 6—9 siðd. (451 Telpa óskast til að gæta harns. Bjarkargötu 10. (450 Kaupakona óskast. Uppl. í versl. Varmá, Hverfisgötu 90. Sími 1503. (449 Kaupakonu vantar skamt frá Borgarnesi. Gott kaup. Uppl. á Laugaveg 33 A. (448 Kaupakonu vantar austur i Landsveit. Uppl. á Barónsstíg 11. (446 Ivaupakona óskast austur í Árnessýslu. Má hafa með sér harn 3—8 ára. Uppl. á Lindar- götu 9 B, eftir kl. 8 í dag og á sunnudag kl. 10—12 f. li. (445 Tclpa, 12—14 ára, óskast til að gæta barna á Laufásveg 44. (406 Stúlka, vön hússtörfum, ósk- ast i hæga vist. Uppl. á Lauf- ásveg 41. (337 Kaupakonu vantar á gott heimili í sveit. Uppl. Klappar- stig 42, uppi, kl. K—10 í kveld. (461 1(5—17 ára drengur getur fengið atvinnu nú þegar. Með- mæli óskást. Uppl. í Mjóstræti 3, uppi, kl. 5—8. (475 Ráðskona óskast. Uppl. á Bjargarstíg 10. (474 Kaupakona óskast á gott heimili í sveit. Húsmóðirin til viðtals í dag á Bergþórugötu 16, uppi. (471 Kaupakonu vantar á fáment heimili austur í Hrepp. — Uppl. á Grettisgötu 61. (469 Kaupakona óskast á fáment lieimili i sveit. Uppl. í Hans- iiúsi við Barónsstig. (468 Kaupakona óskast. Uppl. í Mjólkurbúðinni á Hverfisgötu 50. (467 Tvær kaupakonur og kaupa- maður óskast á gott heimili í Biskupstungum. — Uppl. hjá Ámunda Árnasyni, frá kl. 7— 10 i kveld. ' (464 Kaupakona óskast að Reykj- um í Mosfellssveit. Uppl. Vest- urgötu 36B. (463 Kaupakona óskast. Uppl. á Bókhlöðustíg 9. (462 HÚSNÆÐI 2 stórar stofur til leigu núi þegar. Sérinngangur. Nýtt liús- við Mjölnir. Uppl. eftir kl. 6. (447 Ihúð, 2-3 herbergi og eldliús, með aðgangi að þvottahúsi, óskast til leigu 1. ágúst eða síð- ar. Ofanjarðarkjallari óskast lielst. Einhver fyrirfram- greiðsla getur komið til mála. Tilboð, auðkent: „1. ágúst“,- sendist Vísi. (476‘ t J^KAUPSKAPUR............""I Sérlega fallegar, lilómstr-- andi rósir í pottum og önnur stofublóm, einnig afskornir rósaknúppar, til sölu i Þing- holtsstræti 15, steinliúsið. (455- Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689* Hver selur best kaffi? Ilver selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Versl. pórðar frá' Hjalla. (1397 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753; Nokkur stykki hjólhestar til sölu. Sannvirði 200 kr. liver, en seljast fyrir 135 kr„ ef borgað er út strax. — Klöpp, Laugaveg 28. (477 Svefnhérhergis-„sett“ til sölu á 250 kr„ ef samið er strax. — Uppl. Laugaveg 28. (478 14 hænur og liani til-sölu nú þegar með tækifærisverði. — Uppl. i síma 2114. (470 Hestur, 5 vetra, gullfallegur, til sölu og sýnis á morgun, sunnudag. Tækifærisverð. — Hverfisgötu 101, hakhús. (466 Fj elagsprentsmiöjan. FORINGINN. „Þegið! Haldiö ykkur saman!“ grenja'öi hertoginn og misti alveg þolinmæSina. „ÞiS eruS komnir hingaS til þess, aS ráSgast um þetta mál, en ekki til hins, aS segja mér, hvaS þiS viljiS eSa viljiS ekki. ÞaS er best aS fara eftir tillögu Valsassina, fyrst Carmagnola vill endilega taka þátt í herförinni. En Valsassina vérSur y f i r h e r f o r i n g i. Hann og enginn annar! Og svo er útrætt um þetta mál. ÞiS megiS fara. 7. kapítuli. Vercelli. Frá öndverSu var fullkominn ágreiningur á milli Bell- arions og Carmagnola. TafSist þvi allur undirbúningur mjög, og brottför hersins seinkaSi uin marga daga. VarS þaS til þess, aS Theodore af Montferrat hafSi meirj tíma til þess að búa sig undir umsátina. Hann fylti öll forða- búr í Vercelli. Hann jók herliS sitt, sem áSur var þó mikið og safnaSi því saman i borginni. Hann lagÖi hart aS mönnum sínum til þess, aS umbæta og styrkja víg- girSingarnar. Þetta frétti Bellarion og höfuSsmenn hans og varS það aS nýju misklíSarefni. Carmagnola liélt því fram, aS fyrst af öllu bæri aS taka borgina Mortara, sem menn Theodore stjórnuSu. Carmagnola fullyrti, aS þaSan mundi annars ráSist aS baki þeim, á meSan þeir sæti um Vercelli. Bellarion leit öSrum augum á þaS mál. Hann taldi fráleitt, aS Mor- tara-búar gæti veriS svo hættulegir, aS setja þyrfti und- ir þann leka. En á ineSan þeir væru aS snúast í því aS taka Mortara, mundi Theodore fá þess meira svigrúm til aS búa sig undir umsátina. Bellarion vildi láta halda beina leiS til Vercelli. Þegar borgin yrSi aS gefast upp, mundi Mortara sjá sitt óvænna og gefast upp orustu- laust. HöfuSsmennirnir voru einnig skiftir í málinu. Koenig- hofen, Stoffel og Trotta, studdu mál Bellarions. Ercole Belluno, sem stýrSi fótgönguliSinu í herdeild Carmag- nola, hallaSist aS foringja sínum, og sömuleiSis Ugolino de Tenda, sem var foringi þúsund hestliSa. En Bellarion hefSi samt fengiS þessu ráSiS, ef Valeria prinsessa hefSi þar hvergi nærri komiS. En hún og bróSir hennar tóku þátt í öllum ráSstefnum um herförina og fylgdu bæSi Carmagnola aS málum. ÞaS varð því aS samkomulagi, aS fara meSalveginn. Koenighofen átti aS fara með eina herdeild til Mortara og átti hún, ásamt liSi Trotta, aS verja aSalherinn aS baki. En meginherinn átti aS halda til Vercelli. En herstyrkurinn þvarr nokkuS viS þetta — varS tæp fjögur Jjúsund manns. Bellarion taldi þaS samt nægilegt liS, til þess aS leysa verkiS aif hendi. Var þá loks lagt af staS til Vercelli, og gekk ferSin vel. Valeria prinsessa fylgdist meS liSinu til herbúSanna og kyntist J)á öllum erfiðleikum Jæim, senn hernaði og lífinu í herbúSunum eru samfara. Carmagnola gerði alt sem í hans valdi stóS til Jiess, aS draga úr erfiðleikunum og gera henni lífiS sem þægileg- ast. En hún var hin hressasta og sætti sig vel við illan aSbúnaS. Carmagnola sat ávalt á tali viS hana, er hann átti frjálsa stund. Reyndi liann ])á aS skemta henni meö sögum um ýmiskonar skærur, sem hann þóttist hafa lent i. Vitanlega var hann sjálfur höfuS-kempan í ölluni þeim æfintýrumi. Valeria prinsessa var ákaflega hugfangin af þeim glæsilegu mynduln, sem Carmagnola txrá upp fyrir henni. Hún sá í huganum atburSina gerast, einn af öSrunt. Hún’ sá Carmagnola gera riddaraliSsáhlaup og tvístra fjand- mönnunum í allar áttir. Hún sá hann ráðast á virki óvin- anna og vigi. GrjóthríSin dundi án afláts og sjóSandi bik vall í stríSum straumum. Hún sá hann sitja á ráðstefnu °g leggja á viturlegustu ráðin um það, hvernig haga skyldi sókninni til þess, aS koma fjandmönnunum á kné. Einn dag sátu ])au sem oftar á tali og ræddu urn sarns- konar efni. Þá leyfSi hann sér aS sýna henni hug silxn nokkunt greinilegar en aS vanda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.