Vísir - 15.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 15.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. 'Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudagiun 15. júlí 1928. 191. tbl. -'jasjs® Gamla EIíó ugp Kvennagullið. Gamanleikur í 7 þáttum. ASalhlutverk leika: Dorothy Philips, Carmel Meyers, Roy d’Arcy, Lew Cody, Marceline Day. Myndin er afar skemtileg. Sýningar i dag kl. 5, 7 og 9. ALÞÝÐUSÝNIN G kl. 7. Alaíoss- skemtun er í dag. 13« S* hefip ferðirnap þangað. Atgreiðslusímai* 715 og 716. Bifreiðastfið Reykjavikur. Ávalt best kaup á nýj- nm og niðursoðnmn Ávöxtum i verslun ]ín Hjartarson h Co. Sími 40. Hafnarstr. 4. Búdin Á Hverfisgötu 88 til leigu. f. s f. K. R. R. Fjórði kappleikup fer fram á fþróttavellinum i kvöld kl. 8Va. Keppir þá Fram við Skotana. Alliz bœjarbúap verða að sjá liina fjöiugu og spennandl kappleika. Aðgöngumiðar seldlr á sama hátt og áður. Allir tit á völlT Móttökunefndin. Hér með tilkynnist, að dóttir mín, móðir okkar og systir, liúsfrú Magnúsína Steinunn Gamalielsdóttir, andaðist á Landakotsspítala 14. þ. m. —; Jarðarförin tilkynnist síðar. Aðstandendur. Aðvörun. Út af því, að ýmsar sendingar flytjast enn hingað i hálm- umbúðum, þrátt fyrir skýlaust hann gegn innflutningi á hálmi, i lögum nr. 11, 23. apríl 1928, eru menn hér með aðvaraðir um það, að frá 1. ágúst næstkomandi verður sekt- arákvæðum téðra laga stranglega beitt, jafnframt því sem bannvaran verður gerð upptæk, samkvæmt 6. gr. laganna. Atvinnumálaráðuneytið, 14. júlí 1928. Málningavörui* bestu fáanlegu. svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kássel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Allar stærðir af nankinsfötum eru komnar á ný, ásamt kvítum múrarabuxum, Khakiskyrtum og ýmsum teg. slitfata. Ásg.G.Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Nýjar kartöflnr nýkomnar, í 30 og 50 kg. pok- um. Verðið er ótrúlega lágt á þessum tima árs. Von og Brekkustfg 1. n .1, ■ Nýja Bió. ............ Æpsladpósin. (IJartig men Sod). gamanleikur i 7 þáttum. AtSalhlutverk leikur Colleen Moore o. íl. Allar myndir, sem Colleen Moore leikur í, hafa þótt skemtileg- astar allra mynda, en þessi kvaö vera þeirra 1)est, eftir útlendum blaöadómum aö dæma. — Eitt er vist, aö Colleen Moore er altaf skemtileg. Sýningar i dag kl. 6, 7y2 og 9. — Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. — Alþýðusýning kl. 71/2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. ÚTSALAN heldur áfram á áteiknuðum hannvrðavörum, og verður selt með miklum afslætti. SÓFAPÚÐAR (Boj% margir litir) frá -_kr. 2.00 LJÓSADÚKAR í hör___________________— 1.90 LÖBERAR................:_________—.1.00 KOMMÓÐUDÚKAR i hör ................_ 2.50 ■ IvAFFIDÚKAR, ódýrir. ELDHÚSHANDKLÆÐI .*___________________ 1.60 KODDAVER ......................... _ 1.25 Ennfremur HEKLUGARN, frá 0.50 lmotan. Júnína Jónsdóttir, Laugaveg 33. Kæra þökk fyrir anðsýnda vináttu og virðingu á silfur- brúðkaupsdegi okkav. Gertine oo Vilhi. Schram. XSOOOOOOOOÍ X X Sí XXXXJOtXJOOOOÍ 1 Varist hárrnt | og notið | IpE fBE fGO | Hárvatn eða Hármjólk | g ettir að þér hafið þveg- | Ó ib yður um höfuðið með o | PEBEGO Tjörusápu. g socsooooooooot s« s< Sí sooooooooot Dömn- regnkápnr mjfig margir litir og tegundir. Verð frá 23 krónnm. Nykomið í Austurstr. 1. Ásg.G.Gunnlangsson & Go. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.