Vísir - 16.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. . Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Mánudagiun 16. júlí 1928. 192. tbl. Gamla Bíö. Skipstjúrinn frá Singapore. Metro-Goldwyn-Mayer kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, - Lois Moran, - Oven Moore, ÞaS er efnisrík mynd, listavel leikin og afarspennandi. Börn fá ekkl aðgang. i:jottí5íiííOo;iöo;K>ívcoííO««í;;50c}ííoo»cooc»aíío»«G;i»aooeoooo»co; o Stjörn og starfsmönnum Landsbankans og ölhim, sem auðsýndu mér velvildar og vináttumerici á sjötugs afmœli mínu iiinn 10. þ. m., votta ég innilegustu þakk- ir mínar. Guðm. Jönsson. soooooooooo: vooooocooocoöööcioaoooooooöcooaciooooooccoo:;; Hjartanlegt þakklæti færum viö öllum þeim, san sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jaröarför sonar okkar og hróöur, Halldórs Oddgeirs Halldórssonar. Foreldrar og systkini. Á Bergstaðastræti 55, er opnuð solubúð með: Kornvörur, kaffi, sykur, hreinlætisvörur, tóbak, sælgæti, ávexti o. fl. Yörur sendar heim ef óskað er. Sanngjarnt verð. Virðingarfylst Góðar vörur. Verslunin BRAGI, Sími 1988. Málningavörnp bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Veggfódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmunður Ásbjðrnsson pe srocK-ni (kgl. halletdansmær) á morgun kl. 7,15 í Gamla Bíd. Alþýðusýning. Aðgöngumiðar kosta 2 krónur hvar sem er í húsinu. Barna æti 1,00 Seldir i dag í Hljóðtærahúsinu og hjá K. Viðar, SÍMI: 1 70 0. LAUGAVEG 1. Tvisttau. Tvíbr. og einbr. frá 75 aura pr. mtr, Kjólaefni alskonar. Silklgolftreyjur. U pplilutasilkl, afar ó- dýrt. nýkomið. Verslun Karolínu Benedikts. Njálsgötu 1. Sími 408. Nýkomið: Hanskar úr skinni, silki óg bómull. Silklsokkar i mörgum nýjum litum. Barnahálfsokkar. LífstykkjaliúBin Austurstrætl 4. Fyrír eina krónn: 1 kestur 1 munnharpa 1 hringla 1 armband 1 spegill 1 kanna Fyrlr tvær krónnr: 1 bíll 1 bátur 1 myndabók 1 fiauta 1 hnífapar 1 skelð. K. Eiirsson h fijörossofl. Nýja Bíó. Æpsladpó sin. (Uartigr men Sed). gamanleikur í 7 þáttum. Aöalhlutverk leikur Colleen Moore o. fl. Allar myndir, sem Colleen Moore leikur í, hafa þótt skemtileg- astar allra mynda, en þessi kvaö vera þeirra best, eftir útlendum blaðadómum aö dæma. — Eitt er víst, a'S Colleen Moore er altaf sþemtileg. Sissons málningavðrur. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernisolía, Terpent- ína, þurkefni, lagaður Olíufarfi í smá dós- um. Misl. olíurifinn farfi allskonar. Skipa- og húsafarfi ýmisk. Botnfarfi á stál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Kítti, Menja, pak- farfi, Steinfarfi o. fl. í heildsölu lijá Kr. Ó. Skagfjörð, Reykjavík. H F. H. Kjartansson & Co. Hðfum á Iager tyrir bakara: Strausykur, Hveiti, Kartöflumjöl, Kúpennup, Rúsínup „Sun-Maid“ Súkkat, Möndlup. Egg o. m. fl. Verðid hvergi lægra. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöð Rvlkur. Okeypis og burðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfir gúmmi, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póstkort. Samuiten Afd. 66, Köbenhavn, K. ÚT8ALA. Þessa viku verður á útsölunni meðal annars: Kaffistell úr postulíni fyrir 6 og 12 menn. Bollapör úr postulíni, margar teg. Kökudiskar úr postulíni, margar tegundir. Vatnsglös. Vínglös og allskonar glervörur. Einnig er litiS eitt eftir af: Borðhnífum, skeiðiun, göfflum, Graetz suðuvélum, email. Skólpfötum, email., sem við seljum með óvanalegalágu verði. Lítid f gluggana. H. P. Duus.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.