Vísir - 17.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 17.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiÖjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 17. júli 1928. 193. tbl. Gamla Bfö. Skipstjóriim frá Singapore. Metro-Goldwyn-Mayer kvikmynd í 7 þáttutn. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, - Lois Moran, - Oven Moore, Það er efnisrík mynd, listavel leikin og afarspennandi. 3örn fé ekki aðgang. Nöta- og netabætingar-garn nýkomið. 0. Ellingsen. Konan min, Marta Sveinbjarnardóttir, og dóttir okkar, Guðlaug Björg, önduðust 15. og 16. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Úlafur Jóhannesson, Spitalastíg 2. Hér með tilkynnist, að Pétur Guðlaugsson, skósmiður, and- aðist á farsóttahúsinu 10. júlí. Jarðarförin fer fram frá dóm- kirkjunni, miðvikudaginn 18. júlí, og byrjar með kveðjuat- höfn í farsóttahúsinu kl. 1%. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Reykjavik, 16. júli 1928. Guðjón Guðlaugsson. Jóhann Björnsson. Tvo menn, vana síIdveiðum, vant- ap á peknetabát. Uppl. f dag hjá Lofti Loftssyni. Litlir árabátar (skektur) nýkomnir, O. Ellfagsesa. MálningavðPUF bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolin, kreólin, Titanhvitt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, f jalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. ValdL Poulsen. Hannes Jónsson dýralæknir Grettisgötu 2. Sími 429. (Menn beðnir að skrifa númerið í simaskrána). Egg fáat í Nýlendnvöraðeiid Jes Zimsen, *XXXXXXXXKXXXXXXXXXXXXXXX | DFengur b * yfir fermingu getur | fengií atvinnu við sendiferíir. FélagsprentsmiBjan. XXXXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxx Gummistimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. •wmmt®. Nýja Uiú mmmm flúsið í WliiteGhapel. Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. ASalhlutverk leika Bert Lytell, Marian Nixon og Kathleen Clifford. Myndin sýnir manni ósvífna braskara, sem undir yfirskyni kurteisi og prúSmensku láta einskis ófreistaS til aö krækja sér í au'S og metorS. mmmm smm í. S í. JHL. Jn.* JrC. Næstsídastikappleikur fev fram á íþróttavelllxium i kvöld kl. 81/.. Keppir Iiá úrvalslið (B) Islendinga vií Skotana. Nú verður spennandl á vellinum i kvöld. Hvor vinnur ? Allir bœjarbúar verða að sjá þessa tvo kappleika sem eftlr eru. Allir íit á völll Móttökunefndiii. Pl G.s. ísland fer miSvikudaginn 18. júlí kl. 8 síBil. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki far- seöla í dag. Tilkynningar um vörur komi í dag. C. Zimsen. UnoafóMr. Nýkomið ungafóður, það eina rétta. Von og Brekkustíg 1. ie Broc Wielseo sýnlr 12 balletdansa á alþýðusýningu 1 Gamla Bíó kl.7,i5 t kvöld. Aðgangur fyrir fullorðna 2,00, f yrir börn 1,00, seldir í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar og við inngang- inn ef nokkuö er óselt. Kven-reiífataefni og drengjafataefni mjög fallegar tegundir. Einnig: Sportsokkar, sport- Mfur, sportpeysur, sport- buxur, sporijakkar og beltí nýkomið. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 2i. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Ferðafönar og góðar plötur * veita niikla skeniíun, en vigta x litið í ferðalagi. Verð frá 75,00 kr. Hljolfærahúsiu. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Reyk- víking'iir kemur á morgun. Unglingar, sem ætla að selja blaðið, komi kl. io á afgreiðslu blaðsins í Tjarnargötu (við Herkastal- ann). Há sölulaun og verð- laitn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.