Vísir - 17.07.1928, Side 1

Vísir - 17.07.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudagiun 17. júlí 1928. 193. tbl. Gamla Bíó. Skipstjórinn frá Singapore. Metro-Goldwyn-Mayer kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk Ieika: Lon Chaney, - Lols Moran, - Oven Moore, Það er efnisrík mynd, listavel leikin og afnrspennandi. Börn fá ekkl aðgang. Ndta- og netabætingar-garn nýkomtð. 0. Ellingsen. Ivonan mín, Marta Sveinbjarnardóttir, og dóttir okkar, Guðlaug Björg, önduðust 15. og 16. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Ólafur Jóliannesson, Spitalastíg 2. Hér með tilkynnist, að Pétur Guðlaugsson, skósmiður, and- aðist á farsóttahúsinu 10. júlí. Jarðarförin fer fram frá dóm- kirkjunni, miðvikudaginn 18. júlí, og byrjar með kveðjuat- höfn i farsóttahúsinu kl. 1%. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Reykjavík, 16. júli 1928. Guðjón Guðlaugsson. Jóhann Björnsson. Tvo menn, vana sildveiðum, vant- ar á veloietabát. XJppl. í dag lijá Lofti Loftssyni. Litlip árabátar (skektur) nýkomnlr, O. Cllingsen. Málningavöriir bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvitt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Hannes Jdnsson dýralæknlr Grettisgötu 2. Sími 429. (Menn beðnir að skrifa númerið í simaskrána). Égg fást í Nýlendnvörndeild Jes Zimsen. «XJOOOCQOO< X X X KXXXX300QCXXX | Drengur | yfir fermingu getur | fengið atvinnu við sendiferðir. Félagsprentsmiðjan. JOOOOOOCOOOO<J<J<KJOOOOQOOOO< Qfunmístimplajp eru bónir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Jðlýja 'f&iú tummnam Húsið í WIiiteGliapel. Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. A'öalhlutverk leika Bert Lytell, Marian Nixon og Kathleen Clifford. Myndin sýnir manni ósvífna braskara, sem undir yfirskyni kurteisi og prúömensku láta einskis ófreistaö til aö krækja sér í auö og metorÖ. í. S f. K. R R. Næstsíðasti kappleikar fer fram á íþróttavellinum i kvöld kl. 8Vg. Keppir þá úrvalslií (B) Islendinga vií Skotana. Nú verður spennandl á vellinum i kvöld. Hvor vinnur ? Allir bæjarbúar verða að sjá þessa tvo kappleika sem eftir eru. Allir íit á völll Móttökunefndin. G.s. ísland fer miðvikudaginn 18. júlí ki. 8 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki far- seíla i dag. Tilkynningar um vfirur komi i dag. C. Zirnsen. Ungafúðnr. Nýkomið ungafóður, það elna rétta. Ton og Brekkustíg 1. Marorithe M-IHh sýnir 12 balletdansa á alþýðusýningu 1 Gamla Bíó kl.7,15 1 kvöld. Aðgangur fyrir fullorðna 2,00, fyrir börn 1,00, seldir í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar og við inngang- inn ef nokkuð er óselt. Kven-reiðfataefni og drengjafataefni mjög fallegar tegundir. Einnig: Sportsokkar, sport^ húfur, sportpeysur, sport- buxur, sportjakkar og belti nýkomiö. Gnðm. B. Vikar, Laugaveg 21. MOOOOOOOOOOCXKXJOOOOOOOOOC Ferðafönar og göðar plötup veita mikla skemHm, en vigta x ^ litið í ferðalagi. Verð fjrá 75,00 kr. Hljóðfærahúsið. JQQQQQQQQO; X X X XJOOOOOQOO<XX Reyk- víkimg-ur kemur á morgun. Unglingar, sem ætla að selja blaðið, komi kl. io á afgreiðslu blaðsins í Tjarnargötu (við Herkastal- ann). Há sölulaun og verð- laun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.