Vísir - 17.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 17.07.1928, Blaðsíða 4
VISIR M súkkulaði ©f ómissandi í öll ferdalög. Sukkukii Ef þér kaupiC súfckulaöi, þá gætíC þess, að þaC sé Lilla-súkkttlaði e&a J*.4* Fjalikonn-súkkalaðí. H.I. [fnsoerö Reiðiur. & Hi»idge UiroiniB - cigarettur. eru kaldar, Ijúffengar og særa ekki hálsinn. Nýjair, fallegar rayndir. Fásl í flestum verslunum bæjarins, í heildsölu hjá 0 Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljótshlíö alla daga kl. 10 f. h, Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bífreiðastöð Rvfkur. * ‘ * «>'r' rz skó- svertan illin [\mm Hafnarstræti 22. Sínii 175. best. Hlf. Efnagerð Reyhjavíkur. r TILKYNNING 1 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (636 Fastar feröir daglega til Þing- valla og Þrastaskógs. BifreiSastöB Einars og Nóa. Sími 1529. (54 tt-kil oerii alla ilaía. 3—4 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu. Tilhoð merkt: „íbúð“, sendist Vísi. (534 Sólarstofa og eldliús, eða 2 lítil herbergi, óskast 1. sept. Tvent i heimili. Tilboð auðkent „Sól“ sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (531 2 herbergi og eldhús óskast 1. olct. Uppl. í síma 2367, eftir 7.. (527 Rúmgott herbergi, með að- gangi að eldhúsi, óskast nú þegar eða 1. ágúst. Tilboð send- ist afgr. Vísis, merkt: „1928“. (523 3 herbergi og eldhús til leigu 1. ágúst n. k., fyrir kyrlátt fólk. Grund á Grímsstaðaholti. (519 Tvö herbergi og eldlnis út af fyrir sig, ásamt geymslu, til leigu strax. Uppl. Njálsgötu Drengur, 10—12 ára, óskast á gott heimili í sveit. Uppl. Lindargötu 1 B, efri hæð. (533 Dugleg kaupakona óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. eftir hádegi, á Hverfisgötu 61. (529 Unglingsstúlka óskast á gott sveitaheimili, til að gæta harns. Uppl. Laugaveg 87, uppi. (525 Slúlka óskast í vist frá næstu mánaðamótum. Uppl. á Lauga- veg 108. (522 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (520 Slúlka óskast fyrri hluta dags. A. v. á. (518 Kaupamaður og kaupakona óskast á gott sveitaheimili. — Gæti komið til mála að dreng- ur væri tekinn til snúninga. — Uppl. á Óðinsgötu 23, i kveld og annað kveld eftir kl. 8. (548 Tvo kaupamenn, tvær kaupa- konur og eina innistúlku vanta austur í Grímsnes. — Uppl. Laugaveg 76. Sími 2220. (546 Tclpa, 12—14 ára, óskast til a<5 gæta barna á Laufásveg 44. (406 13 B. (547 Ágætar stofur til leigu, ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4, uppi. Ragnheiður Einars. (407 Ibúð, í eða nálægt miðbæn- um, 5—7 lierbergi, auk eldhúss, óskast frá 1. október n. k. Til- boð, auðkent: „íbúð 5—7“, sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (482 VINNA 1 Kaupakonu vantar á gott heimili i Borgarfirði. — Uppl. gefur Hjálmar Bjarnason. Sími 157 og 1557. (543 Kaupakona óskast að Hala- koti i Flóa. Uppl. á Óðinsgötu 22. Sími 2134. (541 Kaupakona óskast. Uppl. lijá Daníel Kristjánssyni hjá Eimskipafélaginu. (539 Kaupakona, vön heyskap, óskast á gott heimili i Rangár- vallasýslu. Uppl. Þingholts- stræti 16. (540 TAPA Ð ■ FUNDIÐ Kvenveski tapaðist á fimtu- dagskveldið. Skilist Klappar- stíg 42. (536 Taska tapaðist milli Kolvið- arhóls og Lögbergs á laugar- dagskveldið. Skilvís finnandi vinsamlegast beðinn að skila lienni á Þórsgötu 23. (535 Sá, sem tók karhnannsreið- hjólið fyrir utan verslunina Brynju, í gær, síðdegis, er vin- samlega beðinn að skila þvi á sama stað og taka sitt eigið. (530 Tóbaksdósir, merktar „Helgi Jónsson“ töpuðust á laugar- daginn. Skilist á Vitastig 9. (524 Peningabudda tapaðist i mið- bænum. Skilist á afgr. Vísis. (521 r KAUPSKAPUR 1 Tveir reiðhestar til sölu hjá undirrituðum. — Jóhann Jó- liannesson, Kárastíg 8. (542 Allskonar garðblóm í vendi og rósir verða til sölu á Skóla- vörðustíg 5, niðri, hér eftir. — Sími 1323. (538 Tjald óskast keypt. Lauga- veg 46 A. (537 | Mislit fataefni H nýkonun. Rykfrakkar i ftllnm slærðum. Láfit ve>8. B G. Bjarnason & Fjeldsted. Falleg, blómstrandi stofu- blóm og rósir til sölu í Þing- holtsstræti 15. (544 Mótorhjól til sölu. A. v. á. (532 Poesi-bækur og póstkorta- albúm, mikið úrval, nýkomið í Bókaversl.Arinbjarnar Svein- bjarnarsonar. (528 Skuldabréf að uppliæð lcr. 5400.00 til sölu með afföllum, A. v. á. (526 Taða, ca. 80 kaplar, til sölu, Uppl. á Njarðargötu 9, eftir kl, 6. ' (517 Fólksbifreið í góðu standi til sölu. Skifti á vörubifreið gætu komið til mála. Sími 1767. (545 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafossr Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (758 íslensk frímerki eru keypt hæsta ver'ði í Bókaverslun Arinbjarnaf Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41. _____(397 Hver selur best kaffi? Hvef selur inest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Versl. þórðar frá Hjalla. (1397 —1 ■■ ■' ■ MirV' Fj elagsprentsmið jan. FORINGINN. „HvaÖ er hér um að vera?“ spurði hann. Carmagnola varð fyrir svörum. Rödd hans var köld og fjandsamleg, og hann stóðst ekki örugt augnaráð Bel- larions. „Við vorum í þann veginn að gera yður orð. Við er- um búin að komast á snoðir um, hver svikarinn muni vera. Svikarinn, sem ljóstar öllu upp um allar .fyrirætl- anir okkar.“ „Jæja, það er gott. Jafnvel þó að það sé um seinan og skifti litlu máli, eins og nú er komið. Hver er þá svik- arinn?“ Carmagnola rétti honum samanbrotið skjal. Það hafði verið innsiglað, en innsiglið var brotið. „Lesið þetta.“ Bellarion tók skjalið og leit á það. Varð hann rnjög undrandi, er hann sá utanáskriftina. Hún hljóðaði þann- ig: Náðugur herra lávarður, Bellarion Cane, fursti af Valsassina. Hann hniklaði brýnnar og roðnaði lítið eitt í kinnurn. Því næst rétti hann úr sér og leit í kringum sig. Augu lians leiftruðu og skutu ægigeislum, svo að örðugt var gegn þeitn að sjá. ,Hvernig stendur á þessu? Hver leyfir sér að brjóta innsigli á mínum bréfum.“ „Lesið bréfið." Bellarion tók þá að lesa: v „Kæri lávarður og vinur! Trygð yðar við mig, og um- hyggja fyrir hag minum hefir nú frelsað Vercelli frá mikilli hættu, sem yfir henni vofði. Þvi að við sjálft lá, að við yrðum að gefast upp. Þið hefðuð áreiðanlega komið að okkur óvörum, ef þér hefðuð ekki gert okkur viðvart Eg get þvi ekki látið hjá líða, að lýsa yfir því, að eg er yður injög þakklátur 0g skuldbundinn. Eg end- urtek það, að ég skal launa yður ríkulega, ef þér haldið áfrani að sýna mér trygglyndi og hollustu. Theodore Palæologo af Montferrat." Bellarion leit upp úr bréfinu Hann var auðsjáanlega reiður. En þó var rneiri fyrirlitning í svip lians. Það virtist jafnvel svo, sem hann hefði gaman af þessu. „Hvar er. bréf þetta samið og ritað," spurði hann. „í Vercelli. Theodore markgreifi hefir skrifað það“, gall Carmagnola við samstundis. „Hann hefir skrifað það með eigin hendi. Madonna er til. vitnis um það. Og það er hans eigið innsigli undir því. Finst yður það gegna furðu, að ég braut það upp?“ Bellarion var öldungis forviða. Hann sneri bréfinu við og skoðaði rnynd hjartarins á innsiglinu. Alt í einu virtist svo, sem hann sæi hvernig 5 öllu lægi. Hann hló hátt, snerist á hæli og dró stól að neðri borðendanum. Þaðan gat hann séð framan í allan söfnuðinn við borðið. „Við skulumi athuga þetta nánara. Hvernig náðuð þér í þetta bréf, Carmagnola?" spurði hann því næst. Carinagnola gaf Belluno bendingu og svaraði hann fyrirspurninni. Hann er rnjög fjandsamlegur Bellar- ion í allri framkomu sinni. „Menn mjnir handtóku í morgun sveitapilt einn, slánagrey, sem kom úr áttinni ifrá Vercelli. Hann álpaðist inn á mína varðlínu, skömm- in sú arna. Hann óskaði þess að verða leiddur fyrir yð- ur. En auðvitað fóru menn mínir méð hann á minn fund, Eg spurði hvað hann vildi yður. Hann sagöist vei’a með boð tihýðar. Eg spurði þá hverskonar boð það væri, Hann neitaði að svara því, þangað til ég hótaði honurn hörðu. Þá kom hann með þetta bréf. Þegar eg sá imi- sigli'ð, fór ég Uieð bréfið til Cai'magnola lávarðar." „Og þegar Carmagnola sá innsiglið, tók hann sér fyr- ir hendur að opna bréfið. Og innihald þess var nákværn- lega eins og brjóstvit hans hafði sagt honum, að það' mundi vera.“ Það var Bellarion sem botnaði frásögnina. „Já, það var eins og þér segið.“ Bellarion var gersamlega rólegur og öruggur á svip. „Þér eruð þá svona, heri'a Carmagnola!" sagði Bell- arion því næst hæðnislega. „Það er þá svona auðgert að ljlekkja yður! Og þið hinir — eruð þið allir jafn auðtrúa?" „Eg lét'ekki blekkjast," sagði Stoffel þegar x stað. „Mér gat ómögulega dottið í hug, að skipa þér í floklc með þessum grályndu skynskiftingum, Stoffel!“ „Þér hreinsið yður ekki af þessu tiltæki nteð stóryrð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.