Vísir - 18.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLIi STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudagiun 18. iúlí 1928. 194. tbl. Gamla Bíö. Skipstjórinn frá Singapore. Metro-Goldwyn-Mayer kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lon Ghaney, - Lois Moran, - Oven Moore, Það er efnUrik mynd, listavel leikin og afarspennandi. Bðrn fá ekki aðgang. sras Tvo menn, vana síldveiðum, vant- ar á reknetabát. Uppl. í dag hjá Lofti ILoftssyiai. Jarðarför móður okkar, Signýjar Jónsdóttur, sem andaðist 12. þ. m„ fer ,fram fimtudaginn 19. júlí, frá heimili hennar, Sólvöllum 7 A, Jd. 2 «. ?h. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð og hluttekningu við and- lát <stg jarSarför Eiríks Magnússonar, Spítalastíg 4. Aðstandendur. g súkkuladi ei* ómissandi g § í 511 fevðaldg. 1 ummMmmMMMMMMnnnMMMMmmKM .—- I I I , I Málning'avörup bestu fáanlegu, svo sem: Evistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvitt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn f arfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. ValcL Poulsen. Besta skósvería sem fæst Þessi skósverfa* mýkir skóna og gerir þá gljáandi fagra. Nýja Bió Msið í Whiteciiapl. Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. ASalhlutverk leika Bert Lytell, Marian Nixon og Kathleen Clifford. Myndin sýnir mánni ósvífna braskara, sem undir yfirskyni kurteisi og" prúömensku láta einskis ófreistaö til aö krækja sér í auö og metorð. Ferða- paminófónarnir majr'geftirspurðu eru nú komnip. Einnlg mikið úrval af iiýjnstu dansplðtam. Hljóðfæraverslim. Lækjargötu 2. Sími 1815. Anstnr í Fljótshlíð " veröur fariS á morgun kl. 10 f. h. — Nokkur sæti laus. Bifreiðastöð Einars & Nóa, ;. Grettisgötu i. j$ Sími 1529. Sími 1529. o XXXXXXXXXXXXXlQOQQCKXXXXXft ;#A% m Reykjavík. Sími 249. Rjómabussmjör i kvaitilum. Veríií lækkað. Leíurreimar Strigareimar Gummíreimar Reimlásar. Einar 0. Malmberg. Yesturgfltu 2. Sími 1820. Landsins mesta örval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmunáur Ásbjörnsson. Laugaveg i. H F. ft Kjartansson & Co. Hðfum á lager íjrir bakara: Strausykur, Hveiti, Kartöfiumjöl, Kúreiinap, RÚSÍnur „Sun-Maid" Súkkat, Möndlur. Egg o. m. fl. Verðið hvergi lægra. Keiöpnön húsmæðu^! Spaj-ið fé yðap og notið eingöngu lang- beata, drýgsta og því ódýrasta skóáburðinn gólfáburðinn ¦ POUSHING FLOORS. LINO •FURNITURE POLISH Fæst í öllum helstu verslunum landsins. m Yeggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjörnsson SÍMI:170 0. LAUGAVEGl. VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.