Vísir - 19.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ar. Fimtudagiun 19. juíí 1928. 195. tbl. Mmmmmmmmœgmm ^amla Bf ©. mmmmwœmmmmmm _ E í II 91 1 S 11 fl % ©^Mf SIVÍKIIS' Kemisk fatahreinsnn og litnn Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Símneini; Einalenfl Skipstjörinn frá Sinppore. Metro-GoldwynMayer kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, - Lois Moran, - Oven Moore, Það er efniirik mynd, listavei leikin og afarspennandi. Böra. fá ekki aðgangr. Hreinsar meS nýtísku áhöldum og aðferðura allan óhreinan fatn&f og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Bykur þaagindi. I. S í. JsL* JNE ¦* Jr€« IJpslitakapplei miIII fslencliiiga og Skotn fer fram á íþróttavelllnum í kvöld kl 8ya. Reppir \ú úrvalslið (A) íslendinga við Skotana. A-liQið er úival af bestu knattspyraumðnAim félaganna nér. Allir bœjarbúar verða að sjá siðasta leikinn við Skotana, sem áreiðan- lega verður afar spennandi og fjörugur. Hvor vinnur? Engan bæjarMa má vanta á völlinn í kvöld. Móttökixnefndixa. Konan mín, Arndís pormóðsdóttir, andaðist kl. 11 i gær- kveldi, að heimili okkar, Lindargötu 21 B. Jarðarförin verður auglýst síðar. Helgi Slefánsson. mmmúúmnnnnnnnnm súkknladi er ómissandl; frú Intk-llliln öýður öllum nörnum hér í bæ, að koma á dans- sýningu í kvöld kl. 7 í Iönó. Aðgangur ókeypis fyrir börn. a í ðll feröalög • ' '-¦ -m Nykomid: Cik ocj Fura. llippfélagid. Kvennablaðið BRAUTIN kemur út á morgun. Söludrengir og sölustúlkur mæti kl. 10 árd. í húsi K. F. U. M. Há sölulaun. Reglnsamnr °S ábyggilegur maSur óskar eftir verkstjórastöðu frá i. september. Tilboö ásamt kaupupphæS leggist inn á afgreiöslu Vísis fyrir 31. þ. m., merkt: „Ábyggilegur". I baðherbergi: Speglar, Glerhillur, sápuskálar, svampskálar,handIdæðabretti, fata- snagar o. m. fl. fyrirliggjandi. Ludvlg Storr, Laugav. 11. Sparar fé. Gummístimplar eru búnir til i Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýiir. Nýja Bio 1 WhiteGliapel. Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika Bert Lytell, Marian Nixon og Kathleen Clifford. Myndin sýnir manni ósvífna braskara, sem undir yfirskyni kurtéisi og prúSmensku láta einskis ófreistað til að krækja sér í auS og metorS. Ö. \lí © S cg fc CH « tí 0 0 d •H •Hf u I Hf. „HREINN frainleiðir Jessar vörur: Kristalsápu, Grænsápu, Handsápup, Þvottasápur, Þvottaduft (Hreinshvitt), Gólfáburð, Skósvertu, Skógulu, Fægllög (gulh, Baðlyf, Kerti, Vagnáburð, Baðsápué Þessar vörur eru íslenskar. *1 0» d 3 < m 0 CL m 0 Nýkomid: Allir litir af löguðmn farfa. Zinkhvíta, nlýlivíía 0. fl. Slippfélagid. Málniiigavöpiip bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. __ Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn úmbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, f jalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-femis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. OH ___,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.