Vísir - 19.07.1928, Side 1

Vísir - 19.07.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ar. Fimtudagiun 19. jnlí 1928. 195. tbl. Gamla Bíd. Skipstjórinn frá Sinppore. Metro-Goldwyn-Mayer kvikmynd í 7 þáttuni. Aðallilutverk leika: Lon Chaney, - Lois Moran, - Oven Moore, Það er eí'ni-rik mynd, listavel leikin og afarspennandi. Böm fá ekkl aðganqr. E1 ba1ahg Reykjívíkur Semlsk fatahreinsnn og litnn Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefnl; Efnalang Hreinsar með nýttsku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnr,' og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindl. I. S. í. K. R, R. Úpslitakappleikup mllll íslendlnga og Skota fer fram á íþróttavelllraum í kvöld. kl 8Va* Keppir M úrvalslið (A) (slendinga við Skotana. A-Iiðið er úrval af bestu knattspyrraumöraiPkim félsganraa kér. Allir baejarbúar verða að sjá slðasta leikinra við Skotana, sem áreiðan- lega verðuv* afar spennaradi og fjörugur. Hvor vinraur? Engan bæjarbúa má vanta á völllnn í kvöld. Mótt ö kiixz efjn dixa. Konan mín, Arndís pormóðsdóttir, andaðist kl. 11 í gær- kveldi, að heimili okkar, Lindargötu 21 B. jarðarförin verður auglýst síðar. Helgi Slefánsson. súkknlaði ©p ómissandi í öll fevdalög* Nýkomið: Eik og Fupa. Slíppfélagid. frú Brecl-ilsefl býður öllum börnum hér í bæ, að koma á dans- sýningii í kvöld kl. 7 í Iðnó. Aðgangur ókeypis fyrir börn. Kvennablaðið BRAUTIN kernor út á morgun. Söludrengir og sölustúlkur mæti kl. 10 árd. í húsi K. F. U. M. Há sölulaun. Reglnsamnr og ábyggilegur matSur óskar eftir verkstjórastöðu frá j. september. 'Tilboð ásamt kaupupphæö leggist inn á afgreiöslu Vísis fyrir 31. þ. m., merkt: „Ábyggilegur“. I haðherbepgi: Speglar, Glerhillur, sápuskálar, svampskálar.handklæðabretti, fata- snagar 0. m. fl. fyrirliggjandi. Ludvig StOFP, Laugav. 11. Sparar fé. Gúmmístimplai' eru búnir til í Félagsprentsmið junni. Vandaðir og ódýrir. Nýja Blö Húsiij 1 Whitechapel. Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. ASalhlutverk leika Bert Lytell, Marian Nixon og Kathleen Clifford. Myndin sýnir manni ósvífna braskara, sem undir yfirskyni kurteisi og prúömensku láta einskis ófreistaS til aS krækja sér í auS og metorS. 06 xO •N fH g CS ftt CH 0 'd tí o jo tí •H /O •H 0 % Hi. „HREINN" framleiðir þessar vörur: Kristalsápuf Grœnsápu, Handsápup, Þvottasápur, Þvottaduft (Hreinshvitt), Gólfóburð, Skósvertu, Skógulu, Fsegllög (gulli, Baðlyf, Kerti, Vagnáburð, Baðsápu* Þessar vörur eru Islenskar. S9> m 9+ o* tí S ◄ * 06 * ö CL 06 tí 06 J Nýkomið: Allir litir af Iöguðum farfa. Zinkhvíta, blýhvíta 0. fi. Slippfélágið. MálnmgaYépnp bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunaudi litum, lagað bronce. _ Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. » ValdU Pchnilsen*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.