Vísir - 19.07.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 19.07.1928, Blaðsíða 2
VISIR Höfum tils Umbúðapapplr í ströngum 20, 40 og 57 cm. Umbúðapoka, Ííisar stærðlr, Smjðrpappír í 20 cm. ströngum. Nýkomiö: Burma Hrlsgrjón ítölsk ðo. A. Obenliaupt. Símskeyti —o— Khöfn 18. júlí. FB. Forseti Mexico myrtur. Frá Mexico City er' símaö: Obregon, liinn nýkosni ríkis- forseti, var skotinn til hana í veislu, sem haldin var utan við borgina. Morðinginn var handtekinn. Samningur um Tangiersvæðið. Frá París er simað: Frakk- land, Bretland, Spánn og ítalia liafa skrifað undir samning um stjórn á Tangiersvæðinu í Afríku. Samkvæmt samningn- um eiga italskir embættismenn að taka þátt í stjórninni. Stjórnmálamaður látinn. Frá Rómaborg er símað: Giolitti ft'rverandi stjórnar- forseti er látinn. (Giovanni Giolitti var fæddur í Piemont 1842. Fékk hann snemma orS á sig fyrir stjórnrnálakænsku og mælsku. Hann varð fyrst ráÖ- herra 1889, í ráÖuneyti Crispi’s. SagÖi hann af sér í árslok 1890 og vann síÖan á móti Crispi-stjórn- inni, sem fór frá völdum 1891, og eins stjórn Rudinis, sem fór frá völdum 1892. Giolitti myndaði þá stjórn, í maí 1892. Vann hann aS ýmsum sparnaöarráöstöfunum til þess aÖ bæta fjárhaginn, án þess aÖ auka skattana, og vann mikinn sigur í kosningunum í nóv. það ár, en varð aÖ fara frá í nóv. 1893 vegna bankahruns (Banca Ro- mana), er hánn var eitthvað bendl- aður viÖ. ÁriÖ 1901 varÖ hann innanríkisráðherra í ráöuneyti Zardelli’s og frá því um haustið það ár og þangaö til í mars 1905 forsætisráðherra. Árin 1901—1914 var Giolitti talinn aðalstjórnmála- leiðtogi Ítalíu. Plann var vinveittur ÞjóÖverjum, endurnýjaÖi X912 þri- veldasamninginn og 1913 leynileg- an flotasamning við MiÖveldin. Hann kom þó í veg fyrir, aÖ Aust- urriki réðist á Serbiu 1913- ÁriÖ 1914 tók Salandra viÖ stjórnar- taumununx, en Giolitti gaf sig þó enn að stjórnmáluin um hríÖ og vann að því, að Italía* varðveitti lxlutleysi sitt í heimsstyrjöldinni, en er sú stefna sætti æ öflugri mót- spyrnu, dró hann sig i hlé. Þegar Orlando lét af völdurn 1919 lét hann aftur til sin taka og myndaði fimta ráðuneyti sitt í júní 1920. Síðan Mussolini komst til valda 1922 hefir verið hljótt unx nafn Giolitti). Sjálfstæðismenn í Elsass náðaðir. Frá París er símað: Forseti Frakklands hefir náðað þrjá sjálfstæðismenn í Elsass, sem i maí voru dæmdir til fangels- isvistar. Fjórði fanginn, Rick- lin, var ekki náðaour vegna •þess, að hann neitaði að aftur- kalla áfrýjun. Stúdentagarðurinn. Mesta áhugamál íslenskra stúdenta síðastliðin 6 ár liefir verið að koma upp „Garði“, þar sem komandi kvnslóðir stúdentanna við Iláskóla Is- lands geti átt sér samboðið og sæmilegt lieimili. Garðurinn á að verða citt af aðalvirkjunum í „liáborg islenskrar menning- ar“ og bera ófæddum vitni um menningarstig liins íslenska kyns við 1000 ára aldur þess. Innan veggja lians eiga verð- andi leiðtogar þjóðarinnar að sitja við arineid íslenskrar menningar og vísinda. Þar eiga að verða til þær liugsjónir og áform, sem giftudrýgst eiga að reynast þjóðinni á komandi tímum. Slíkt liús, sem reist er yfir kjarna íslensks æskulýðs, verð- ur að ytra og innra útliti að vera veglegra en venjulegarvarnings- skemmur. Það verður að lýsa heilbrigðum smekk, jafnvel þótt efni séu af skornum skamti. Nýlega barst mér síðasta Stú- dentablað, með myndum af Garðinum, eins og nú mun vera áformað að liafa hann. Mér brá i brún. Myndirnar eu líkastar því sem þær væru af fyrirhug- aðri skemmu á einliverjuju af- viknum stað. Það skársta við ytra útlit liússins eru tvcir gluggalausir gafkxr, sem eiga að vera á aðalinngangshliðinni lit að torginu. Þó er aðgætandi, að myndin af þeirri lilið er „per- spektiv“-teikning, sem lætur gaflana sýnast miklu tilkomu- meiri heldur en þeir verða í raun og veru. peir eru of rnjóir og álmurnar, sem þeir eru á, of langar og rífa svo unx of í sundur götulínuna, að sú hlið getur aldrei orðið annað en ljót. Þó er hin hliðin, sú er veit ' að fyrirhuguðum blómagarði og á að blasa við efsl á Skóla- vörðuholtinu, enn þá lakari. Það eina, sem augað festir sig þar við, eru dyr, sení koma hálfar niður i kjallarahæðina og liálfar upp i miðhæðina. Yf- ir þeim eru tveir tugthúsglugg- ar, hvor upp af öðrum. Með þessu miðbiki eru láréttu lín- urnar i hliðinni rifnar i sund- ur, en þær voru það eina, senx hefði getað gert liLiðina hrein- lega og sætt mann við kassa- svipinn á henni. Þakið er verra en ekki neitt, of lágt til að setja svip á húsið, en nógu stórt til að skemma útlit þess. Betra hefði vei-ið að láta það alls ekki sjást, og liafa liliðina annað- livort nxeð „klassiskum“ svip eða „kubistiskum“. Hinn ytri stíll hússins virðist helst vera misskilinn þýskur eða austui’- rískur nota-stíll — Nutzlicli- keitstil. Af innra fyrirkomulagi liúss- ins er ekki önnur mynd í Stú- dentablaðinu en grunnmynd af kjallara, sem er illa fyrirkom- ið. í borðsalnum eru 4 básar, en út úr 3 þeirra eru dyr, svo að ekki er liægt að liafa í þeim afskekt sæti — „cosy corner“, eins og Englendingar segja. Þeir verða aðeins til gegnum- gangs. Eldhúsið er í annari hliðarálmunni, en íbúðir ráðs- konu og stúlkna í hinni, og verða þær að ganga gegnurn býtiklefa, boi'ðsalinn og langa ganga, til að konxast úr eldhús- inu lil lxerbergja simia. Það mun vera um 35—40 metra vegalengd. Um hinar hæðirn- ar vei'ður ekki dæmt af þess- um myndum, en af kjallara- •myndinni virðist mega ætla, að aðalinngaxigurinn verði gegn- um litla foi’stofu beint inn í stigaganginn, og er það alþekt fyrirkomulag frá leiguíbúða- kössum utan lands og innan. Stúdentagarðurinn á að vei’ða lieimili og því með heimilis- sniði. Það á ekki að liafa úti- dvr beint inn á stigapall milli liæða, eins og tíðkast i lélegum leiguhúsum, lxeldur ætti að liafa stóran, skemtilegan for- skála, með falleguni stiga, mörgum sætunx, helst djúpu og rxungóðu gluggaskoti og stór- um arin. þar eiga stúdentarnir að geta setið i rölckrinu við rauða aringlóð, reykt og rabbað, teflt og tekið á móti gestum. Ákjósanlegast væri að hafa borðsal, lestrarstofu og setu- skála það rúmgóðan, að Garð- urinn gæti orðið klúbbhús fyr- ir aíla háskólastúdenta, þótt ekki búi þar nema nokkur liluti þeix’ra. Eg vil leyfa mér að skora á Stúdentagarðsnefndina að láta fara fram nýtt xitboð á teikn- ææææææææææææææææææææææææææ 1 TÖGARA-MáKILLA i I 4<| •• I 1 fyrlrliggjandi. | I Þórður Sveinsson & Co. j æææææssææææææææææææææææææææ ingum af „Garði“. Útboðsfrest- urinn verður að vera lengri en síðast, svo að fleiri geti kept. pað er betra að byggingin drag- ist heldur en bygð verði ómynd, því að það verður að vanda, sem vel og lengi skal standa. púsundir stúdenla eiga á kom- andi öldum að eiga sér bústað í Stúdentagarðinum. peir munu gera garðinn frægan. Handa þeim er ekkert of gott, en hús þáð, senx myndirnar eru af í Stúdentablaðinu, alls ekki nógu gott. Vestmannaeyjum, 20. maí 1928. P. V. G. Kolka. „The agile, canny Scot, íiid the childlike, simple Icelander". Þannig konxa þeir mér fyrir sjónir Skotar og tslendingar á knattspyrnuvellinum. — Utan vallarins eru Skotar fullir af léttu lifsfjöi'i, blátt áfram í allri framgöngu, einlægir og við- mótsþýðir. Það getur naumast skenxtilegri félaga. Er Skotarn- ir koma á völlinn, flytja þeir auðvitað með sér þetta létta lífsfjör, sem þeim er svo eðli- legt, en auk þess gerast þeir nú á svipstpndu fullir hrekkja og allskonar vígvéla, þó innan réttra taknxai’ka, og eru svo fyllilega sanxtaka 1 leik sínum, að unun er á að liorfa, enda verður sigurinn þeim á þenna liátti tiltölulega auðsóttur. Er íslendingai’iiir koma á völlinn lxera þeir sig drengilega; ákafi og allþungur móður skín út xir andlitum þeirra og öllum lireyfingum; þeim volgnar skjótt undir eyrum, þeir hyggj- ast að sigra af afli og með hörðunx spyrnum. Þeir ganga oft rösklega franx, hvor fyrir sig, en eru barnalega ósamtaka og fyrirhyggjulitlir, og sjá ekki við hinunx ágætlega tanxda samleik Skotaixna. Þó nxá sjá þess nokkur nxerki við og við, að landimx er dá- lítið farinn að átta sig og leggja af sunx barnabrekin, og væri betur að áframhald yrði af þvi. Þeir ættu að geta lært býsna íxxikið af nxeisturum sinuixi, áð- ur en lýkur. En enga trú hefi eg á, að svokölluðu úrvalsliði Islendinga verði sigurs auðið. Knattspyrnumenn, þótt allgóð- ir séu, sinn úr lxverju félagi, skortir allan samleik. Senex. Til T1 Þingvalla, É Þrastaskógs, g j Ölfusárhrfiar, 2 j Eyrarbakka, •3 j Pljótshlíðar, 063 j Keflavíkur og •2 i Sandgerðis xo : "*l jdaglega IIIIIIHilli fiá Steiiiri. H____ _________________ Símskeyti —o— Khöfn 19. júlí. FB. Forseta-morðið í Mexico. Frá Mexico City er sínxað: Morðið á Obregoix he'fir vakið nxiklar æsingar. Calles rikis- forseti lxefir gert strangar ráð- stafanir til þess að konxa í veg fyrir óeirðir. Moi’ðinginxx neit- ar að skýra frá því livers vegna liaixn liafi xxiyrt Obre- gon. Ætla xxxenxx að nxorðið sé hermdarverk vegna deilunnar á xxiilli stjórnarinnar í Mexico og kaþólsku kirkjunnar. Járnbrautarslys við Varsjá. Frá Berlín er símað: Járn- brautarslys varð Hálægt Yar- sjá. Tvær lestir rákust á. Tíu nxenn biðxx bana. Utan af landi. Keflavík, 19. júlí. FB. Engin síldveiði og engin fisk- afli að kalla. Bátar tveir, senx ætla norður, fara íxú 111x1 helg- ina. — Gott lxeilsufar. Akranesi 19. júlí. FB. Margir búnir að hirða af túnunx. Spretta ekki i meðal- lagi. I görðuxxx stendur ekki vel, en er þó lieldur að konxa til upp á siðkaslið. Bátar liafa farið á síldveiðar, eix ekkert aflað. Fóru út á þriðjudaginn á síld- og fiskveiðar, en ekki komið að eixn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.